Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 55
TVÆR SÖGUR 53 fætur; það kvað vera óholt að borða í rúminu. — Hansa! Eg hefi einhvern 6- notaverk í síðunni — þeirri vinstri. — Það er víst annaðhvort gigt eða vaxt- arverkur. — Eg hefi fundið til þess í nokkra daga.” “Verk í síðunni — verk í vinstri síðunni, alveg eins og ísak sálugi Reim- arsson; og jafngömul; 22 ára.” Hans- ína var dálítið skjálfhent, þegar hún settti bollan á borðið. “Isak Reimarsson! En hvað það er spaugilegt nafn; eitthvað svo Strandalegt. Er hann af Hornströr.d- um?” “Nei, hann er Sandfirðingur.” “Mér heyrðist þú segja “sálugi”. Er han.n dáinn?” “Já,” sagði Hansína og stóð upp. ‘Hann dó úr tæringu, aðeins 23 ára gamall.” “Dó úr tæringu —- aðeins 23 ára!” — Rúna seig ofan að koddanum, og greip höndunum um vinstri síðuna. — Hvað varstu að segja að við vær- um —” “Eg sagði ekki neitt um, að þið vær- uð. — Mér aðeins datt í hug, þegar Þú fórst að tala um verkinn í vinstri síðunni-” ‘Hafði hann líka verk undir vinstri síðunni?” Já, brjósthimnubólguverkur var það víst. — Svona, hlustaðu nú róleg á mig. Mér hefir oft dottið í hug að segja þér sögu hans; þegar eg hvorki með illu né góðu hefi getað afstýrt því að þú færir jafn gálauslega með eina af beztu guðs gjöfum — heilsuna, — ef ske kynni, að þú létir skipast. — Hann var rétt um tvítugt, eins og þú —- rjóður og sællegur eins og þú varst — t>egar hann var klæðskeranemi á saumastofunni, þar sem eg vann. -— Nei, hann dansaði ekki, en hann vakti og las, heilar og hálfar næturnar; og þegar við mamma sáluga fundum að því við hann (hann bjó hjá okkur frá því hann kom og þangað til hann dó), þá keypti hann bara þegjandi á tíu potta brúsa, hann hélt við sæjum eft- ir olíunni. Blessaður auminginn var— Það eru fleiri óráðþægir en þú, Rúna mín; en það er ekki betra fyrir það.” “Var hann lengi veikur?” “Eg veit ekki, hvað eg á að segja um það; hann lá fjóra mánuði rúm- fastur.” “Hvernig byrjaði það?” “Byrjaði með kvefi, megrun, lystar- leysi og almennum slappleika. Og svo fékk hann verk undir síðuna. — Brjósthimnubólga, sagði læknirinn.” “Brjósthimnubólga!” Rúna ná- fölnaði. “Hann gekk víst með hana nokkra mánuði, og á endanum lagði hún hann í rúmið. Og eg sótti lækninn, að hon- um fornspurðum.” “Hvað sagði læknir —” “Svo sem ekki neitt til að byrja með. Sló úr og í við ísak sáluga; talaði um fiskigöngur og hákarlaveiðar; lét álit sitt í Ijós um nýjustu Ijóðabókina, og þar fram eftir götunum. — En þegar mamma sáluga gekk á hann með það, hvað hann héldi um bata, spurði hann hana, hvort hún héldi ekki að það væru líkur til, að sá yrði kveðinn í kútinn, sem aldrei hefði hirt um að læra bögu; með öðrum orðum: aldrei hirt neitt um heilsu sína. “En,” bætti hann við, “hefði Isák gætt heilsunnar betur, þá hefði ekki þurft svona að fara’.” Rúna grúfði sig ofan í koddann og grét-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.