Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 56
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Hansína snýtti sér harkalega, settist á rúmið og strauk um höfuð Rúnu. “Eg veit það var neyðarúrræði, sem eg greip til; veit eg muni hafa hrætt þig; en eg gat ekki horft þegjandi á, að þú héldir áfram hessu heilsu eyðileggjandi gönuhlaupi. — Þú heldur nú líklega að eg hafi gert þetta af tómri meinsemi við þig — eg geti ekki vitað til þess að þú skemtir þér — eg sé svo gamaldags og nornaleg. — En eg var einu sinni 22 ára, þó þú trúir því kanske ekki — eg veit að það er langt síðan; veit að það var löngu fyrir barnsminni sextíu krónu skónna, og löngu áður en menn yfirleitt fengu vatn í höfuðið — vatnorku, orkustöðvar — eða hvað það nú er. — I mínu ungdæmi létu menn sér nægja með blýhatt, ef þeir vildu hafa eitthvað í kollinum.” Hún tók utan um herðarnar á Rúnu, lagði grátvott andlit hennar upp að vanga sínum. “Svona, svona, þú mátt ekki örvænta, ekki að kvíða fyr en á dett- ur. — Þú liggur í dag og ferð svo til læknis í fyrramálið.” “Æ, nei, elsku Hansa. Eg vil ekki fara að Vífilsstöðum.” “Hver segir að þú farir til Vífils- staða! ” “Allar leiðir enda ekki í Róm,” er haft eftir lækninum. Eg býst ekki við að það sé verra en það, að þú þurfir að haga þér svolítið skynsam- legar í framtíðinni; sofa 8—10 stund- ir á sólarhring — í stað 4—5 — og pína ofan í þig eins mikinn mat og í þig kemst.” “Hvort sem eg hefi lyst eða ekki?” Rúna Þurkaði framan úr sér. “Já, hvort sem þú hefir lyst eða ekki. En eg veit að lystin kemur, ef þú heldur ekki áfram að haga þér eins og Kleppari.” “Heldurðu annars að eg þurfi að fara til læknis? Heldurðu ekki, að hann sendi mig á hælið?” “Eg held ekkert um að þú þurfir að fara til læknis — eg veit það. — Hvað heldurðu að læknar séu? Agentar fyr- ir Vífilsstaði, sem fá prósentur fyrir hvert par af lungum, sem þeir senda þangað? Nei, góða mín, þú verður ekki send á Hælið, nema að það sé ó- umflýjanleg nauðsyn.” “En ef eg skyldi þurfa að fara — elsku, hvað á eg þá að gera? Eg hefi enga penmga, ekki einu sinm aura fyr- ir þessi fyrirskipuðu föt-” (“Á, ertu farin að sjá, að hýalín er ekki hollur klæðnaður?”). “Hansa! veiztu nokk- urn hlut um, hvernig þau eiga að vera?” “Mér finst satt að segja nógur tími til að brydda Vífilsstaða skóna, þegar fullráðið er að þú farir þangað. — Hvað varstu að tala um aura fyrir föt — aura! Nokkur þúsur.d aura, áttu við. — Og hvar er nú þessi gcði vinur þinn, sem þú ert með sýknt og heilagt? Heldurðu ekki að hami muni vilja •eggja eittlivað á sig, til að bæta lieilsu þína? Það er auðvitað írunlaskapur að spyrja þig, hvort þið séuð beinlínis harð-trúlofuð. Þú hefir heimild til að segja að mér komi það ekki við — af þér býður svo við að horfa.” “Auðvitað erum við trúlofuð.” svaraði Rúna, og mátti heyra þykkju- keim í röddinni. — “Við sem ætlum að opinbera á sumardaginn fyrsta — og að sjálfsögðu hjálpar hann mér, ef til þess kemur — hann hefir sagt, að hann vildi alt fyrir mig gera.” “Hann hefir sagt að hann vildi alt fyrir þig gera! Hm. Eg hefi ætíð illan bifur á fólki, sem segist vilja alt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.