Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 66
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ISLENDINGA nám borið fyrir borð; því var og líka suðræn goðafræði hafin upp til skýja en norræn goðafræði vanrækt með öllu; og því var hin svonefnda Evrópu- söngfræði numin af kappi en hin þýðu, látlausu, heimaöldu, ensku þjóðlög fyriditin, og þessvegna voru apaðir siðir og “háttprýði” Suðurlanda, en spilt smekk og skilningi fyrir hinni hreinskilnu og tígulegu ensku sveita menningu. En þrátt fyrir þessi útlendu áhrif sem runnu frá normandisku höfð- ingjasetrunum ,svo öldum skifti, ber saga hinnar enskumælandi þjóðar, yfir segjum síðastliðin 500 ár, vott um að þjóðin hefir með hægð verið að færast nær sínu uppruna eðli, upprunalegu hugsjónum og fyrirmyndum, verið smám saman að lösa sig úr þeim fjötr- um, (að mestu leyti óafvitandi) sem lagðir voru á hana með yfirdrottnun Normandíuhöfðingjanna. Vér megum fullyrða, að eg held, að hver algengur engil-saxneskur maður, bæði í brezka ríkinu og í Bandaríkjun- um sé nú um þessar mundir engil-sax- neskari á svo margan hátt og síður nor- manskur, en menn voru fyrir öld eða nokkrum öldum síðan, (sem sýnir hin endurvakta ást hans á íþróttum, lýð- veldiskröfur hans, samhygð hans með kvennréttindamálum, hin endurfædda mannúðartilfinning gagnvart skepnum. og hinn nýji áhugi fyrir þjóðlegum lis't- um), eða með öðrum orðum að hann er að 'hneigjast meira í áttina til hinnar scandinavisku menningar að fornu og nýju, en fjarlægjast rómverska og ev- rópíska hugsunarháttinn og alt sem honum fylgir — stéttabaráttu, her- váldshugsun, landakúgun, innisetur í verzlunarskrifstofum, einræðis og ein- okunarstjórn á öllum þjóðfélags fyrir- tækjum og verzlunarsamtökum, er alt gengur í bága við scandinaviska hugs- un og menningu. Sé það satt, og eg trúi því staðfast- lega að það sé satt, að þessi eðlisborna stefna í áttina til hinna norrænu þjóð- lrfs emkenna, hafi farið vaxandi, þó óafvitandi hafi verið, og sé stöðugt að koma betur í ljós í hinum enskumæl- andi heimi, hvað gæti þá verið ákjós- anlegra en að sjálfar mentastofnanirn- ar og hinar fyrirskipuðu námsgreinar væru látnar styðja þessa þjóðernis- hreyfingu í stað þess að spyrna við henni fæti. Til dæmis lítum á máliýzk- urnar og almúgamálið. Flestar mállýzk- urnar ensku eru auðugri af saxneskum og scandinaviskum orðum en sjálft skólamálið enska. Almúgamálið enska er að mestu leyti óafvitandi tilraun að útrýma latneskum og suðrænum orð- stofnum og talsháttum en setja hina saxnesku í staðinn'3) En svo að sjálf- sögðu bera vitringarnir sem yfir hafa að segja kenslumálum vorum og náms- greinum, sem enn eru undir áhrifum normandiskunnar, aðalstéttanna og út- lenzka hugsunarháttarins, hina megn- ustu fyrirlitningu fyrir máljýzkunum og almúgamálinu. Væri nú ekki sanni nær þegar litið er til hinnar augljósu þjóð- ernis hreyfingar hinnar enskumælandi 3) Þessi tilraun a"ð útrýma ósaxneskum ort5um og ort5stofnum en setja þar önnur saxnesk í staöinn er einkum sýnileg í al- múgamáli í Bandaríkjunum, er kemur fram í ýmsum oröatiltækjum og samsetningum, t. d. “Six-shooter’' (f. revolver), “No kick coming” (f. No cause for complaint). “Make good” (f. Spcceed). “Rake off” (f. profit). “Wire” (f. Telegram). “Roust-about” (f. automobile). “You said it” (f. I agree with you). “Sliphorn” (f. Trombone). “I’ll say it is” (f. It certainly is). “Hard luck stories”, “It’s up to you”, “Dead from the neck up”, “Nobody home”, “He put one over on me”, “Let George do it” o. s. frv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.