Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 67
ÞÝÐINiG ÍSLENZIvEAR TUNGU. 65 þjóða, í áttina til norrænna hugtaka, að leggja fyrir sig að nema bæði al- múgamálið og mállýzkurnar og styrkja svo og efla, á æðri sem lægri menta- stofnunum, þann, þjóðinni eðlisgefna orðþrótt, er í hvorutveggju kynni að finnast? Ef mögulegt væri að koma af stað enskri málhreinsun, er svipaði til “Landsmáls” hreyfingarinnar í Noregi, yrði það að mínum dómi til hinnar mestu hollustu fyrir þjóðina. Hin enska tunga er stífluð af óenskum orðum og orðstofnum, sem alger'lega eru dauð í daglegu máli og sem almenningur botn- ar ekki fremur í en þó það væri Kín- verska, en sem eingöngu þéna til að ala og stækka stéttamun og andstæði í skoðunum. I þessu efni væri nútíðar Islenzka oss Engilsöxum hin fullkomn- asta fyrirmynd. Eg ímynda mér að not- uð séu færri útlend orð eða orðstofnar í nútíðar íslenzku en í nokkru öðru nú- lifandi Norðurálfumáli. Samt sem áður mun hún mega teljast eitthvert hið áhrifamesta og gagnorðasta tungumál í heimi. Eða skara ekki bókmenta-störf íslenzku þjóðarinnar að hlutföllum við mannfjölda, svo nú sem í fornö'ld, jafn langt fram úr bókmentastarfi hinna enskumælandi þjóða, eftir sömu hlut- föllum, sem Svíar og Finnar4) sköruðu fram úr í íþróttavinningum, að mann- fjölda til, íþróttavinningum Breta og Bandaríkjamanna við hið nýafstaðna ólympiska leikmót. Islenzk tunga kynd- ir varðelda hvað mál og mentir snertir, fram með braut þjóðernislegrar sjálf- 4) Hér getur höf. ekki um sigurvinning- ar Fálkanna vitS hockey-leikinn, aö lík- indum vegna þess aö þeir böröust undir kanadiskum merkjum á leikmótinu, og hann því eigi vita’ö at5 þeir voru íslend- ingar. I>ýíS. stæði. íslendingurinn stendúr öruggur á eigin fótum, laus við allan ríg eður kaia til útlendra þjóða eða þjóðar- áhrifa, ófjötraður af ölium millliþjóða- málaágreiningi, á sínu afmælda sviði, og nær, á alinnlendn og djúpspakri tungu, hámarki bókmentalegrar listar og fuilkomnunar; hann er sannfróður um fortíð sína, þjóðernis-sinni en ekki afbrýðissöm þjóðarsleikja. Þetta er takmarkið sem allir göfug- lyndir og hugsandi menn í öilum lönd- um eru að stríða við að ná. Bókmentirnar íslenzku, að minni skoðun, skipa sama bekk í bókmentum heimsins sem sönglög Bach’s í tónlaga- safni veraldarinnar, ólýsanlegar að meistaralegu jafnvægi og hátíðleik. Goethe segir um listina: “Man merkt die Absicht, man wird verstimmt,” með öðrum orðum að þá sé töfravald listarinnar brotið ef listamaðurinn op- inberar með henni fyrirætlan sína. Tilgangur höfundanna er hvergi gerður sýniiegur í beztu bókmenta listavetk- unum íslenzku. Lesandinn fær aðeins getið sér til um skoðanir höfundarins og hverjar sögupersónurnar sem hann dregur fram, séu að hans skapi. Sagan gerist, breiðist út — eins rólega og hlutdrægnislaust og Iífið sjálft. Svo má helzt álíta, að augnamið íslenzkra rit- höfunda sé fremur að draga upp mál- verk af l'ífinu en að leggja dóm á það, og frammi fyrir svo áreiðanlegu og sannsögulu listaverki, lærist Iesandan- um að skilja og þekkja lífið í stað þess að dæma það' Eg þarf naumast að orð- lengja það, hvaða ávinning það veitir hverjum listamanni að kynnast svo hreinskilinni list, sem þeirri, er felst í bókmentum Islands að fornu og nýju. með því líka, hvert sem landið er, get-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.