Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 75
KERCY GRAINGER
aðra smá gripi, er tónskáldið fræga
hafði borið. Telur Grainger það sína
helgustu fjársjóði.
f sjón er Grainger fríðleiksmaður
hinn mesti, hárið ljósgult, augun blá
og ákaflega snör, ennið hátt og lima-
burður allur hinn hvatilegasti, en þó lát-
laus. í samræðum er hann einkar
skemtilegur og fjörugur, hispurslaus,
og kemur beint að hverju efni, sem á
73
góma ber. Yfir honum er einkenni-
lega unglegur og hressandi blær.
Hann hefir látið þess getið, að sig
langaði til að heimsækja fsland og
helzt að dvelja þar vetrarlangt — ein-
hversstaðar upp í sveit. Er vonandi
að þjóð vorri megi auðnast að verða
þeirrar ánægju aðnjótandi áður en
mörg ár líða.
€f II
(Eftir Isabel Ecclestone Mackey.)
Þeir á mig augun bvessa,
Og önug veita svör —
Gm öxl eg líta ekki má,
Né andvarp ieiSa’ um vör!
ViÖ förum burt frá Babylon
Hinn breiða steina-veg;
°g enginn ber til Babylon
Neinn blíSleik — nema eg!
Mín móSir mjög er hrifin,
Ef mig ei horfir á;
Og andlit fráneygs föð ur míns
N'ú felmtrar mig að sjá.
t*au báru hllekki' í Babylon,
En búin þraut sú er;
Þau bönd sín gáfu Babylon,
En bönd mín fylgja mér!
Om naetur svífur söngur
Frá svörtum tjalda-hring;
Ó, Jórsalir! Ó, Jórsalir!”
Berst jafnvel fjöllin kring. —
Þeir kveða’ ei brag um Babylon —
Þó bú þar ætti’ í gær —
Né biður neinn fyr’ Babylon.
AS biSja’ eg sízt er fær!
Mig lýSsins þulur leit í gær,
Hann leyndarmál mitt fann,
Því helgur eldur augna hans
Mér inn aS hjarta brann.
“HvaS. Baztu trygS viS Babylon?’
(Eg blóSrjóS undan leit.)
“Tiíl baka’ ihún horfir til Babylon,
Svo bregzt hún vorri sveit!"
Eg iþögul áfram þramma,
Og þungt mitt hjarta slær!
Eg berst til ZionsJborgar nú —
En brautin teygist fjær
Frá Bztbylon, frá Babylon!
Svo berst mitt hjarta þá
Æ lengra burt frá Babylon,
En bresta ekki má!
J. Magnús Bjarnason.