Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 80
78 TÍMARIT KJ ÓÐRÆKNISKÉLAGS ISLENDINGA nytsamt í verklegum framkvæmdum. Með nánu sambandi geta Islendingai heima öðlast héðan mikla verklega þekkingu, og til að halda við þjóðern- istilfinning okkar þurfum við hér vestra mikinn andlegan forða frá ís- landi. Það verður hlutverk þjóðrækn- isfélaganna, að leiða þessa tvc strauma í heppilega farvegi. Og eitt af því er, að stuðla til þess, að töluvert meiri mannaskifti yrðu milli þjóð- flokkanna en verið hefir. Eg vildi benda á eina skoðun, sem skotið hefir verið fram lauslega, um aukið bókmentasamband milli Islend- inga heima og hér vestra. Og það er að Bókmentafélagið íslenzka stofnaði hér vestra útbú eða deild af félaginu. Eg ætla að það væri Þórhallur biskup, sem lauslega skaut fram þeirri tillögu. og bið eg afsökunar á, ef það er ekki rétt hermt. Eg hygg það gæti verið mikill styrkur íslenzku bókmentalífi hér vestan hafs, ef félagið sæi sér fært að stofna hér deild. Það myndu ef- laust miklu fleiri ganga í félagið hér vestra, ef hér væri deild af því með sérstakri stjórn, sem ynni að því að út- vega fleiri félagsmenn. Svo á félagið ákaflega mikið af ágætum bókum ó- selt frá fyrri árum, sem eg tel víst að myndu seljast hér að mun, ef þær væru hér á boðstólum, með því lága verði, sem á þeim er, samanborið við núverandi bókaverð. Auk þess gæti félagið þá, betur en nú er, átt þátt í því að gefa út bækur vestur-íslenzkra höfunda, sem væri mikilsverð hvatning fyrir þá Vestur-Islendinga, sem leggja vildu stund á að rita bækur á íslenzku, því það fer ekki ætíð saman, hæfileik- ar til ritstarfa og auðmagn til að kosta útgáfu bóka. Eg býst við að mér verði svarað því, að það væri ekki samræmi í því, þegar Bókmentafélag- ið hefir efir langa baráttu, fengið fé- lagið flutt inn í landið alveg og lagða niður deild þess í Kaupmannahöfn, að það færi þá að skapa aftur erlenda deild af félaginu. En hér til er því að svara, að það er ekki mín hugsun, að stjórn Bókmentafélagsins sleppi neinu af valdi sínu yfir félaginu. Deild sú. er hér væri stofnuð, væri að öllu und- .irgefin íslenzka Bókmentafélaginu, að- ,eins útbú þess, til að ná betri tökum á bókmentalegri sameiningu við Vestur íslendinga. Bókmentafélagið er og á að vera abíslenzkt félag; og því sýn- ist ekki óeðlilegt, að það starfaði, sem .slíkt, að einhverjum hluta, þar sem bú- .settur er líklega nærri fjórðungur ís- jenzku þjóðarinnar. Það er ríkt fé- J.ag, á íslenzkan mælikvarða, og mundi ,vel geta efnalega ráðist í að stofna deild hér, ef að félagið áliti, að það .yrði bæði til að efla félagið og til að ,efla íslenzkar bókmentir í heild sinni, og sérstaklega meðal Vestur-íslend- ,inga. Eg hefi því minst á þessa til- iögu hér, ef vera kynni að þjóðræknis- ,félögin, bæði heima og hér vestra, vildu taka að sér að koma þessu máli í framkvæmd, ef þeim þætti tillagan þess verð, að berjast fyrir henm til sigurs; því þau myndu framar öðrum standa vel að vígi til að hafa áhrif á þetta mál; og það er samkvæmt stofn- skrá þeirra, að sameina og efla bók- mentalega starfsemi heimaþjóðarinnar og Vestur-Islendinga. Vestur-Islendingar hafa í þjóðern ismálinu skipast í þrjá flokka, og hefir skifting þessi berlegast komið í ljós við stofnun Þjóðræknisfélagsins. t fyrsta flokknum eru þeir, sem vilja af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.