Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 90
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS 1SLENDING4 kraft og stríð í hjarta mínu? Berast mér frá brjósti jþínu brimhljóS, gegnum andardráttinn. Þarna er myndin orðin víðan, hærra undir löft í huga skáldsins, fagnaðar- tilfinningin fyllri en í kvæðum eldri skáldanna flestra. Þó bólar fyr á bjarma hins nýja tíma. í kvæðum Guðmundar Guð- mundssonar glampaði á brot af því gulli, sem nú skín í allri vorri ljóða- gerð, þeirri, sem nokkurs er um verð. “Strengleikar” hans (1903) voru frum'iegir í háttavali. Formsnilli hans naut sín vel við það efni. En að öðru leyti stinga þau ástarkvæði ekki í stúf við önnur. Þau eru blóðlýtil, fölleit og fáskrúðug að hugsunum og tilfinn- ingum. Guðmundur er hneptur í gömlu böndin. Hann lætur leiðast ti'I þess að yrkja um svo fjarskylt efni ljóða- gerðinni og stjórnmál. Hann misbýð- ur hvað eftir annað hörpu sinni með því að berja úr strengjum hennar köld og lífvana ljóð um flokkadrætti, sjálf- stæðisbaráttu landsins, ádeilur og eggjanir (“Giámsaugun”, “Eldraun” “Milli vonar og ótta”, “Framsýn”). Þó er ljóðagáfa hans að eðlisfari há- vaðálaus, fíngerð og innileg, og nýtur sín bezt á listrænna sviði. En áldar- farið og áhugamál samtíðarinnar af- vegáleiddu hann einatt. Persónuleiki ská'ldsins í honum var ekki nógu mátt- ugur til þess að standa af sér þá strauma, sem voru Ijóðagerð hans hættulegir. En með Guðmundi og á eftir hon- um koma fleiri, og sá flo'kkur sýnir gleggri og auðsærri einkenni nýrra strauma. Hulda gefur út kvæði sín 1909. Hún slær á strengi þjóðkvæð- anna. Kvæði Jóhanns Gunnars Sig- urðssonar eru gefin út sama ár- Margt í þeim bendir á, að þar hafi verið efni í ósvikinn “lyriker”. Og enn gefur Jónas Guðlaugsson út “Dagsbrún” þetta sama ár. Og hann er hold og blóð þessarar ungu kynslóðar. Ekkert þessara skálda er þó svo um- fangsmikið, að það leggi að fulfu í rústir hið gamla og byggi upp nýtt. Þau gera lítið meira en boða hið nýja. Þau eru fyrirrennarar. Á íslandi var ekki til nema eitt skáld um þessar mundir, skáld, sem bar höfuð og herð- ar yfir öll hin og safnaði um sig í svo ríkum mæli athygjli manna, að hin hurfu og gleymdust — urðu að engu í samanburði við hann. Það var Ein- ar Benediktsson. En þó er hann enginn boðberi nýs fagnaðarerindis í ljóðagerðinni. Hann á ekkert skylt við hinn gróandi mátt hinna. Hann stendur einn sér, með sérstaka, óháða list. Straumar gam- als og nýs tíma sameinast í ljóðaelfi hans. Og undir s'káldmeiði hans standa jöfnum þáttum innlendar og erlendar rætur. Ljóð hans eru, mörg hver, alt í senn: máttug, fögur og vit- urleg, og orðsnild hans er óviðjafnan- leg. Orðsms list er honum líka alt. Hann stendur því utan við állan sam- anburð, þegar um framþróun eða stefnubreytingar er að ræða í skáld- skap vorum. Hann skipar sitt sér- staka rúm. Hann stendur eins og lau'fríkur, glæsilegur og gnæfandi meiður innan um smávaxið kjarr. En þó þetta mesta skáld vort fylti ekki fldkk ungu mannanna, þá sigruðu þeir engu að síður. Einar vann lotn- ingu og aðdáun, en áhrif hans voru lítil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.