Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 92
90 TÍMAHIT TJúÐRÆKNISriíLAGS ÍSLENDINGA ein með öðru, skyldleika þeirra við lyriska stefnu. Öll lyrik er full af draumum. Þeir eru ívaf hennar og uppistaða. Mikill “lyriker” er alta'f mikill draumsjónamaður- Gustav Fröding, mesti “lyriker” Norðuflanda, var líka glæsilegasti og langsýnasti draumsjónamaður allra skáida á Norð- urlöndum. í þessum draumum er mannshugur- inn máttugur eins og Guð. Hann skapar nýja heima, reisir sér himna- ríki, byggir, brúar og varðar. I draum- unum kemur sköpunarþrá mannsand- ans bezt í ijós. Þar er hún ótæmandi og þar er henni alt fært. — Þá er og enn eitt einkenm við ljóð yngstu skáldanna, og það ekki hið þýðingarminsta. Það er, hvað þau falla mikið í farvegi þjóðkvæðanna gömlu. Bæði Stefán, Davíð og að nokkru leyti Sig. Nordal, hafa allir seilst til sömu strengjanna og þjóð- kvæðin eru sungin á. Og þeir hafa ailir unnið við það, að slá tjöldum sínum á akri þjóðkveð- skaparins, því mörg ágætustu og biæ- fegurstij einkenni þjóðkvæðanna eru einmitt í fullu samræmi við anda og form þeirra ijóða, sem nú eru efst á baugi. Tvennir tímar siá þar saman instu og dýpstu straumum sínum. “Stemnings”ijóðin, er nú eru tíðsungn- ust, eru náskyld þjóðkvæðunum. Þau voru líka logi tilfinninganna. Ást og draumþrá glampaði í hverju orði þess- ara fíngerðu ljóða. Sama rótin stend- ur því undir hvorumtveggju. Og engin íslenzk ijóðstefna hefði fram að þessum tíma getað sótt yrkisefni og mótað kvæði sín í formi þjóðkvæð- anna, nema sú, sem nú er ríkjandi. Því aidrei hefir nein verið þjóðkveðskapn- um samrunnari eða skýldari. En þó verða ung og ómótuð skáld að gjalda varhuga við, að hverfa ekki um of inn á leiðir þjóðkvæðanna. Geri þau það, er hætt við að þau missi per- sónueinkenm sín. En án þeirra eru öll skáld dauðadæmd- Þjóðkvæðin eiga að vera þeim endurfæðingarlaug, eins og þau urðu Goethe og hafa verið ölium smllingum, sem kunna að stýra milli skers og báru. V. Framsýnir menn og næmir á breyt- ingar hins andlega loftsiags, spá því, að skáldskapur íslendinga, og þá eink- um ljóðagerðin, sé að hverfa inn á þá braut, er hann muni ná miklum þroska á. Og margt er það, sem bendir tii þessa. Þjóðarandinn er að nema ný lönd. Því landnámi fylgir útrás og framrás andlegra krafta. En meðal þeirra er skáldskapurinn. Nær það ekki aðeins til ljóðanna, heidur og til skáldsagnagerðar og leikrita. Nægir í því efni að benda á Islendinga þá, sem nú yrkja á dönsku, þó sá fremsti og frægasti sé nú liðinn. En ljóðin eru augljósust. Breyt- ingarnar eru þar skýrastar. Ljóðin hafa lengi skýrt margt í skapferli þjóð- arinnar og verið hin greinilegasta skuggsjá þess, er lifað hefir og vaxið með henni. Og nú eru þau að leggja af sér þann ham, sem bannaði þeim alt lyriskt flug. Þeim eru að vaxa væng- ír. Þau hafa altaf liðið með jörð- inni. Nú eru þau að lyftast upp í hvelin og leita sér bergmáls. En þó eru auðséðar taugarnar, sem enn tengja við gamia tímann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.