Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 97
ÞJÓÐRÆKNLSSAMTÖK 95 myndun komst á fót, er ekki greinilega ljóst. Um það leyti sem íslendingafé- lagið (Framfarafélagið) var stofnað 1877, mun sú hugsun hafa vakað fyr- ir stofnendunum, að félagið ynni engu síður að andlegum en veraldlegum málum. Húslestrasamkomurnar og uppfræðsla unglinga í kristilegum fræðum benda á það. Skoðun sú (sem það fyfirkomulag þjóðfélagsins er á sér stað hér í þessu landi eðlilega getur a'f sér) að nauðsyn beri til ao stofna sérstákan fé'lagsskap til iðkunar og eflingar trúnm, hefir að líkindum naumast þá verið farin að gera vart við sig hjá öllum þorra manna, er ný- komnir voru úr þjóðkirkju. Þess er getið, að séra Páll Þorláksson hafi heimsótt landa sína í Wmnipeg haust- ið 1876 og aftur í októbermánuðj 1877, en í hvorugt skiftið er getið um að hann hafi háldið guðsþjónustu Séra Jón Bjarnason hefir níu daga við- dvöl í Winnipeg, á leið til Nýja íslands. þetta sama haust. Meðan hamr tefur í bænum prédikar hann (sunnudaginn 21. dktóber 1877) í skólahúsi er átti Meþódistasöfnuður einn (Grace Church), er það fyrsta íslenzka pré- dikanin flutt í Winmpeg’). Söfnuð stofnaði hann eigi fyr en að áliðnu sumri ári síðar, 11. ágúst 1878. Höfðu báðir prestarnir gert nokkrar ferðir norðan frá Nýja íslandi og upp til bæjarins veturinn fyrir, til að pré- dika, en árangurinn orðið sá, að fólk skiftist um þá og fylgdi sinn hópurinn hvorum. Söfnuður þessi var nefndur "Þrennmgarsöfnuður , og voru fyrstir fulltrúar hans Jón Þórðarson, Arngrím- ur Jónsson og Andrea Fischer. Eigin- 4) Öerá Fr. J. B.: Saga isl. Nýl. I Wpg. legan söfnuð stofnaði séra Páll eigi, en hópur sá, sem honum fylgdi, hélt sér til hans hvað öll prestverk snerti. Fyrstu árin mun söfnuðurinn hafa verið fremur fáliðaður, og eftir burt- för séra Jóns Bjarnasonar til íslands ( 1880) lagðist hann að mestu leyti mður, fluttu þá og ýmsir burtu, er fyr- ir honum höfðu staðið, á meðal þeirra Arngrímur Jónsson og kona hans Helga Þorsteinsdóttir, Jón Þórðarson o. fl. Árið 1881 er þó söfnuðurinn vakinn við að nýju og veitti séra Háll- dór Briem, er þá fluttist alfarinn úr Nýja Islandi, honum forstöðu um hríð5), en aðallega þjónaði hann þó söfnuðum íslendinga í Minneota-ný- lendunni. Frá því í maí um vorið 1882 og fram að byrjun ágústmánaðar um sumarið, þjónar séra Halldór söfn- uði þessum, en hverfur þá að því búnu alfari til Islands. Er getið um það í fyrsta tölúblaði “Leifs”, 5. máí 1883, að safnaðarmál séu í hálfgerðu dái og hafi fundir eigi verið háldnir nærri ár- langt. En þá váknar áhugi að nýju. Fundur er haldinn 8. og annar aftur hinn 22. apríl. Á fyrri fundinum er kosin safnaðarnefnd: Sveinn Björns- son, Jón Júlíus og Sigurður J. Jóhann- esson, og er Sveinn Björnsson kjörinn forseti. En á hinum síðara er ákveð- ið, að söfnuðurinn skuli halda uppi sunnudagálestrar-samkomum í húsi Framfarafélagsins k'l. 3 á hverjum hélgum degi og kaupa til samkomu- halda þessara 12 sálmabækur. Nokkr- ir fundir eru svo haldnir þetta og næst- komandi ár, en kvartað er yfir því að fáir halfi innritast í söfnuðinn, og hafi þó verið reynt til að fá fólk til að 5) Séra FritSr. Hallgrímsson: Minningar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.