Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 104
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAOS ÍSLENDINGA eigi látið hugfallast. Hefðu því nokk- ur ráð verið fyrir hendi, hefði tdaðið verið látið halda áfram. Var nú ekk- ert íslenzkt blað gefið út í Vestur- heimi. Sem eðlilegt var gátu menn, er nokkuð hugsuðu fram í tímann, ekki unað við það til lengdar. Til orða hafði komið að stofna nýtt blað nær því tveim árum áður en “Leifur” hætti, þó eigi yrði af. Brast því eigi áræði að efna til nýrrar blaða- útgáfu, þó svo væri komið. Frímann B- Anderson hafði nú dvalið í Winnipeg um tveggja ára tíma, lokið námi því er lrann byrjaði á austur í Toronto, og útskrifast með bezta vitnisburði úr Manitoba-háskól- anum, suamrið 1885. Komst hann þá í þjónustu Canada-stjórnar, við að þýða og semja bækling um Norðvest- urlandið, og fékk fyrir það nokkurt fé. Lagði hann nú fé þetta í prent- áhöld og gengu í félag með honum Eggert Jóhannsson, er að mestu leyti halfði annast ritstjórn “Leifs”, og Ein- ar Hjörleifsson, er þá var kominn til bæjarins fyrir tæpu ári. Flutti hann vestur sumarið 1885 frá Kaupmanna- höfn, en dvaldi nok'kra mánuði í borg- inni Minneapolis hjá norska skáldinu séra Kristofer Janson, er þá var þjón- andi prestur hjá norskum Onítara- söfnuði þar í borg. Kom Einar nokkru fyrir jól um veturinn til Winnipeg. Flutti hann nokkra fyrirlestra þenna vetur um íslenzkan skáldskap, yfir tímabilið frá 1850. Þessir þrír menn gengust nú fyrir því, að koma á fót nýju blaði, er forgöngumaður fyrir- tækisins, Frímann B. Anderson, nefndi “Heimskringlu”. Kom fyrsta blað hennar út 9. sept. 1886. Á öftustu síðu er birt stefnuskrá blaðsins: “Blaðið verður einkum og sérstaklega fyrir íslendinga í Vesturheimi. ÖIl þau mál, er þá varðar miklu, munum vér og láta oss miklu ski’fta, hvort sem það eru stjórnmál, atvinnumál eða mentamál.” Þá er blaðinu ætlað að ræða þau mál, er snerta “landa vora á íslandi”, stjórnmál þeirra og bók- mentamál. Blaðið er óhátt öllum pólitískum flökkum “og hefir fult frelsi til að taka í hvert mál, sem rit- stjórinn álítur réttast og sanngjarnast.” Það verður alls enginn “agent” fyrir Vesturheimsferðir, “en talar um út- flutninga frá Islandi og innflutninga hingað í land sem hvert annað mál”. Yfir íslendingum í Ameríku Iöfar það að halda hlífiskildi og hafa vakandi auga á öllu því, sem um þá er sagt. Lofað er því að blaðið skuli verða “al- þýðlegt” og hafa meðferðis “skemt- andi kafla, einkum góðan skáldskap í bundnu og óbundnu máli, frumritaðan og þýddan.” Ritstjórn höfðu þessir þrír menn á hendi, en prentsmiðja blaðsins var að 35—37 King St.- Prentarar voru Jón Vigfússon Dalmann og Þorsteinn Pétursson, fóstursonur Eyjólfs Eyjólfssonar frá Dagverðar- gerði. “Heimskringla” kemur enn út og er elzta íslenzka fréttablaðið, er gefið er út í Vesturheimi, en ritstjóra- og eigendaskifti hafa orðið mörg við hana á þessum tíma. I bréfi, dagsettu 17. okt. 1916 á Akureyri, er Frímann B. Arngrímsson sendi blaðinu þegar það varð 30 ára,, minnist hann á hvað fyrir sér hafi vak- að með sto'fnun blaðsins: “Það var aldrei meining mín að “Hkr.” skyldi verða flokksblað; eg vildi að hún yrði fréttablað fyrir aí- menning, og hlynti að uppfræðslu Is-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.