Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 105
ÞJ ÖÐRÆKNLSSAMTÖK 103 lendinga í Vesturheimi og verndaði það, sem er gott og trútt og fagurt í íslenzku og norrænu þjóðerni, málið, söguna og skáldskapinn, dugnaðinn og hugrekkið, en ekki að hún kastaði steini á kyn vort. Þá minnist eg og þeirra vina minna, Eggerts Jóhanns- sonar, Jóns Vigfússonar og Þorsteins Péturssonar, er voru samverkamenn mínir fyrir 30 árum.” í hinu fyrsta tölublaði kennir margra grasa. Þar er saga eftir Ein- ar Hjörleifsson, “Félagsskapurinn í Þorbrandsstaðahreppi” og kvæði, “Það er svo margt að”, er í eru þessi erindi: 'Er enginn sem þekkir neinn óræktar damm, sem átt hefSi löngu aS skerast fram og skvett er í skó'lpi á daginn? Hann safnar þar eitri, sem enginn sér, og á eftir mollunni lyftir þaS sér og breiSir sig út yfir bæinn.-------- ViS sögSum oss komna frá kappalþjóS og konunga sögSumst viS hafa blóS, oss færar því flestar leiSir; og viS bárum makalaust hátt okkar hatt — og höfSum ei þrek til aS tala satt, nema fullir og fjúkandi reiSir." Þá er og löng ritgerð um spurning- una: “Eiga íslendingar að gefa sig við hérlendri pólitík?” Er bent á að ef þeir vilji vera sjálfstæðir menn, sé var- hugavert að kasta sér umbugsunar- laust f faðminn á hinum og þessum pólitíska flokknum. En svo framarlega sem íslendingar vilji vera þegnar rík- isins og álíta sig ekki óvitrari eða lak- ari menn en aðra, þá sé sjálfsagt fyrir þá að taka þátt í pólitík landsins. Þá eru og ritgerðir um verzlunarmál, er halda áfram í næstu blöðum. Með 14. tölublaði er Einar Hjör- leifsson hættur við meðritstjórn blaðs- ins. Engar ástæður eru til færðar, en að Hkindum hefir efnaskortur valdið. Hættir þá blaðið útkomu um 4 mán- uði og er 15. tbl. dagsett 7. apríl 1887- Er í því gerð grein fyrir þess- um langa drætti, og segir Frímann að það stafi af efnaskorti. Segist hann hafa afhent prentsmiðjuna um tíma samverkamönnum sínum og verði þeir útgefendur blaðsins. I þær 14 vikur, er blaðið kom út, hafi kostnaður num- ið $850, en inntektir rúmum $350, það hafi því orðið $500 tap við út- gáfuna. “Eini vegurinn var því að reyna að losa sig úr skuldunum og byrja á ný”. Til þess selur hann “Eggert Jóhannssyni, J. V. Dalmann, Þorsteini Péturssyni prentsmiðjuna. svo sem launum þeirra nemur, ásamt hr. Eyjólfi Eyjólfssyni, er manna bezt hefir stutt fyrirtækið”. Gerir hann ráð fyrir að leysa inn prentsmiðjuna síðar. Ræðir hann í grein þessari enn um stefnu blaðsins, “að tilgangurinn hafi verið að efla mentalega og verk- lega framför, að útbreiða þekkingu. útvega nýlendur, að leiðbeina og hjálpa með atvinnu og landnám og efla félagslegar framfarir”. Eigi ör- væntir hann um þetta fyrirtæki sitt, þó að fátæktin hafi þannig þrengt að því. Segist hann treysta því að stefnu þess- ari verði haldið áfram af drenglyndum og dugandi mönnum. Prentstofnun, álítur hann, að sé sú eina mentastofn- un önnur en kirkjan, sem íslendingar hér í álfu séu megnugir að viðhalda. “Aðalverkin sem fyrir liggja,” segir hann, “er að greiða atvinnuvegina,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.