Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 106
104 TIMARIT I’JÖÐRÆKNISI' ÉLAGS ÍSLENDIKGA stofna nýlendur og viðhalda menta- stofnunum. Stefnan er: Áfram og upp á við. íslendingar verða að sam- eina krafta sína, til að styðja það, sem efhr framför þeirra, eykur velmegun þeirra, og ávinnur þeim sóma.”. Hinir nýju útgefendur lofast til að halda blaðin'i úti til ársloka, á hverju sem gangi, og við það stóðu þeir. Rit- stjóri blaðsins þetta ár er Eggert Jó- hannsson. Kemur hann mjög við sögu “Heimskringlu” eftir þetta, og er af og til ritstjóri hennar upp til vors- ins 1897. Var hann þeim hæfileik- um og kostum búinn, er gerðu hann bæði mikilsvirtan og vinsælan í þeirri stöðu — hægur og gætinn, yfirlætis- laus, tilfinningaríkur og mjög sam- vizkusamur og ágætum gáfum gædd- ur og smekkvísi. Með 52. tölublaði (22. des. 1887) tekur Frímann B. Anderson aftur við blaðinu, en með- ritstjóri hans er þó áfram Eggert Jó- hannsson og prentarar hinir sömu. Annar árgangur byrjar með skrautlegu myndablaði á 7 tungumálum (ís- lenzku, Dönsku, Sænsku, Þýzku, Hol- lenzku, Ensku og Frönsku). Heldur Frímann nú blaðinu úti til 15. nóvem- ber 1888, að hann selur það aftur hin- um fyrri samverkamönnum sínum, og fer alfarinn frá Winnipeg um jólaleyt- ið þá um veturinn. Er þess getið að honum hafi verið haldið skilnaðar- samsæti í húsi Guðm. Anderson 22. des. Ritar nú Eggert blaðið frá þess- um tíma og upp að árinu 1890. Um þetta leyti mun það hafa komið til orða, að blaðið yrði keypt af nokkr- um mönnum í Dakotabygðinni og flutt suður. Stóðu um það samningar nokkurn tíma vetrarins 1888. Ekkert varð þó úr þessu, en félaginu von bráðar snúið upp í hlutafélag, og urðu þá margir meðeigendur í fyrirtækinu sunnan landamæranna. Upp úr áramótum 1890—1891 fór hlutafélag “Heimskringlu” þess á leit við skáldið Gest Pálsson, er þá var skrifari á skrifstofu landshöfðingja í Rvík, að hann kæmi vestur og tækist á hendur ritstjórn við “Hkr.”. Var Gestur þá löngu orðinn þjóðkunnur fyrir skáldsögur sínar er komið höfðu út í tímaritum sem “Verðandi”, “Ið- unni” og víðar, og auk þess í sérstök- um bæklingi (“Þrjár sögur”, Rvík 1888). Orsökin til þess mun með- fram hafa verið sú, að félagið áleit að eitthvað þyrfti að gera, til þess að jafnast við keppinautinn “Lögberg”, er pantað hafði Jón Olafsson gagngert frá íslandi til þess að taka þar við rit- stjórn (kom hann til Winnipeg 20. apr. 1890), en eigi að nokkur óánægja hafi verið með það, hvernig Eggert Jóhannsson leysti verk sitt af hendi, enda hélt Eggert áfram ritstjórninni enn um heilt ár. Ráð þessi tókust, Gestur fór vestur og kom til Winnipeg 12. júlí 1890 og tók við blaðinu með Eggert. En hans naut skemur við en varði, því rúmu ári síðar, 19. ágúst 1891, andaðist hann á hinu Almenna sjúkrahúsi Winnipegbæjar og var jarð- settur fjórum dögum síðar. Eftir dauða hans var nú blaðið ritstjóralaust um hríð, en Jón Erlendsson Eldon (sonur Erlendar alþingismanns Gott- skálkssonar í Garði í Kelduhverfi) flutti vestur 1888, d. 1911, ritaði það að mestu leyti frá þessum tíma upp til febrúar 1892. En hvorki voru hlut- hafar né útgefendur ánægðir með blaðið í hans höndum- Fundu allir til þess hve mikils var í mist við fráfall
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.