Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 113
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK svo fljótt sem unt væri tileinkuðu sér hina mörgu góðu eiginleika amerísk; mannlífsins- Því aðeins mættu þeii renna inn í þjóðlífið, að þeir um leið létu ínn í það renna alt það, sem þeir ættu bezt í andlegri eigu sinni.”22) Kvöldið eftir fyrirlestur þenna var fjölmennur fundur í kirkjunni og rætt um sama efni. Urðu flestir á sama máli og fyrirlesarinn. Var þetta mál svo til umræðu í blöðunum eftir það. Bæði blöðin voru míkið fremur hlynt vesturflutningum og fóru hvergi dult með, að þau áhtu margan hafa breytt til hins betra með að flytja til Ameríku. Ef eitfhvert móðgunarorð var sagt í blöðunum á íslandi í garð Ameríku — og það kom eigi ósjald- an fyrir — stóð eigi á svari. Um þetta leyti kom út bæklingur í Reykjavík eftir skáldið Ben. Gröndal (Um Vest- urheimsferðir, Isafoldarprentsmiðja 1888), hin svæsnasta árás á Ameríku, íslendinga er vestur höfðu flutt, en einkum þá er gerst höfðu vesturfara- “agentar”. Urðu margir gramir, er þeim barst þessi bæklingur, og þótti málum blandað2"). Margir voru þó, er eigi erfðu þetta við Gröndal. Svör- uðu nú blöðin bæði ritlingi þessum, og í Rvík ritaði Jón Ólafsson, er þá var alþingismaður afar stórorðan bækling á móti Gröndal (“Eitt orð af viti um Vesturfara og Vesturheimsferðir. Svar og ávarp til Bjarnar ritstjóra Jónsson- ar upp á allan þann ósannindaþvætt- íng, óhróður og óráðsbull, sem útbreitt 22) Séra Jón Bjarnason: “Sam.” 3. árg nr. 12. Febr. 1889. 23) Aftast í bæklingi þessum “Úr bréfi frá Wpg.” stó’ð þessi grein: “Eg er ljótur núna, ekkert nema skinin beinin og- lei'ðinlegur; eg er ort5inn breyttur frá því sem eg var; lundin er orbin köld og hryssingsleg, tor- try&Si hvern mann og trúi engum”. Bls. 20. 111 er í og með “ísafold”. Benedikt Gröndal afklæddur, hirtur og settur í gapastokinn, eftir gamlan vesturfara, Jón Ólafsson alþm. Rvík 1888”). Svaraði Gröndal aftur með öðrum bæklingi, er hann nefndi “Enn um Vesturheimsferðir” (Rvík 1888). Ot úr bæklingum þessum risu málaferli milli hlutaðeigenda í Rvík og varð Jón Ólafsson fyrir sektum. Gengust þá aðstandendur “Lögbergs” fyrir því, að hafin væru samskot meðal íslendinga vestra til þess að bæta Jóni skaðann, er hann hafði beðið fyrir að taka svari þeirra. Kom saman um $300.00. Þá samdist og svo um, að Jón flytti vestur og tæki við ritstjórn blaðsins með Ein- ari og hefði ráðsmannsstarfið á hendi líka. Kom hann vestur 20. apríl 1890. Voru þeir svo báðir við blað- ið fram eftir sumri, en þá hætti Einar um tíma og var Jón þá einn. En eigi samdist með honum og útgefendum, er fram í sótti; ágreiningur kom upp í millum þeirra út ar ýmsum efnum, og fór Jón því frá blaðinu með febrúarbyrjun veturinn eftir (1891). Spunnust út af því langar deilur24). Tók Eir"'ar þá aftur við fullri ritstjórn og var hann eftir það við blaðið þangað til hann fór alfari til íslands. Síðasta blað Lögbergs, er út kemur undir hans stjórn, er dagsett 7. marz 1895. Tók nú Sigtryggur Jónasson við rit- stjórninni og hélt henni til 18. júlí sum- arið 1901. Er þá enginn ritstjóri aug- Iýstur við blaðið fram til 21. nóv., að Magnús Pálsson, er verið hafði ráðs- maður blaðsins tekur við. Ritar hann nú blaðið til haustsins 1905, að Stefán 24) Jón ólafsson: Til hugsandi manna, fyrirlestur, Wpg. 1891.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.