Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 117
LANDSKULD 115 ið gæti úr sársauka foennar, því svo oft hafði hún strokið hlýjum höndum úr smá misfellum, sem mér höfðu mætt. En alt, sem eg kom mér að að segja, var: “Okkur þykir öllum svo mikið fyrir að Einar féll.” Já, Rúna mín, eg veit það og finn t>að. En það eru fleiri en hann, sem eg hefi verið að hugsa um í dag — dánir ástvinir og dánar vonir. Það eru mörg ár síðan eg misti manninn minn, og enn fleiri ár síðan eg misti lítinn dreng, sem við áttum, sem líka hét Einar. Það hefir kanske verið nafnið, sem eg tók trygð við, því við erum stundum svo undarleg og getum ekki skilið okkar eigið hugarfar. — En stundum fanst mér eitthvað svipað í lundarfari þeirra, þó annar væri barn þegar hann dó, en hinn nærri fullorð- inn þegar eg fyrst kyntist honum. — Það gerir nú í rauninni minna til, hvað okkur mætir, þessum gömlu skörum, því æfin er þá og þegar á enda, en stundum finst manni lífið strangt í við- skiftum, og margt kemur fyrir á langri leið, Rúna mín. — Eg hefði nú einu sinni svarið fyrir, að eg mundi nokk- urntíma sætta mig við að missa litla drenginn minn — sætta mig við að hann dó áður en hann fékk að þroskast og vaxa og njóta alls þess góða, sem lífið hefir að bjóða, ef fólkið kann að lifa rétt gagnvart sjálfum sér og öðr- um. — Nú veit eg ekki nema það hafi verið honum fyrir beztu og mér líka að hann dó ungur. — Guð hjálpi öllum mæðrum. sem missa drengina sína þessu voða stríði — já, guð hjálpi öll- um sem missa sína.” Ingibjörg stundi við og berraði tár- in, sem nú höfðu runnið óhindrað nið- ur vanga hennar. Hún klappaði mér þýðlega á höfuðið um leið og hún sagði: “Þú varst væn að koma hér upp til mín, Rúna mín. Mér fanst eg vera ein stödd úti á eyðihjarni mann- lífsins. En það er rangt að láta svona hugsanir fá yfirhönd í huga sér, því þegar í raunirnar rekur, þá er nú fólk- ið gott.. Aumingja Sigfríður, hvernig skyldi henni líða, ef hún er búin að frétta þetta?” “Hvað — var ekki alt búið á milli þeirra, Ingibjörg?” “Jú — búið og ek'ki búið. “Rlað skilur bakka og egg; en anda, sem unnast, fær aldregi eilífð að skilið”. Og ekki þykir mér ólíklegt, ef þeim hefði báðum auðnast að koma lifandi til baka úr þessum hildarleik, að þau hefðu yfirvegað þessi mál með meiri ró og sanngirni, heldur en þau gerðu áður en þau fóru.” “Hvað bar þeim á milli, svona alt í einu? Ot af hverju kom það, að Sig- fríður sagði Einari upp?” spurði eg. “Veiztu ekki, barn, að það reis út af stríðinu.” “Er þér sama þó þú segir mér frá því?” spurði eg hikandi. — Mér datt í hug að það gerði henni gott, að tala um Einar sem lifandi; hún hætti bá að hugsa um hann dauðan — á meðan. Ingibjörg gamla þagði við stundar- korn, svo leit hún á mig um leið og hún sagði: “Eg ætti ekki að tala um það — allra sízt nú — en ef það gæti orðið til þess að þú lærðir af því, ef eitthvað svipað kæmi fyrir þig á lífs- leiðinni, að stífni og ósveigjanlegleiki við þá sem manm standa næstir, leiði sjaldan gott af sér, þá er mér sama þó eg segi þér frá því, eins og það gekk til. — Alt fór nú svona af því Einar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.