Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 150
12
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
------------------------------,
Til Bænda.
SeljiíS og sendiíS oss rjómann
y?Sar.
Vér erum svo settir aS vér
getum boSiS ySur og borg-
aS hæsta verS fyrir rjóma.
Vér rekum aSeins eina smjör-
gerSarstofnun, og hún er í
höfuSborg Manitoba fylkis,
en iþar eru verzlunarskilyrS-
in bezt. Vér leggjum alla
stund á aS búa til gott smjör.
SendiS rjómann ySar til
vor, svo þér fáiS sem mest
fyrir hann.
Manitoba Creamery
Company, Ltd.
846 Sherbrooke St.,
Winnipeg — Manitoba
.-----------------------------)
——----------------------------
BJARNASON & ERLENDSSON
ARBORG, MAN.
'Hafa aðal umbocSssölu á hinum
vönduðu en ódýru “Chevrolet”
Bifreiðum. Ennfremur selja
þeir hina sterku “Rumely Oil
Pull” dráttarvélar og öll akur-
yrkjuverkfæri, sem bændur al-
ment þarfnast.
W ctrel (Cafc
G. Christianson, eigandi
Selur: Máltíðir á öllum tímum
dags, Vindla og allskonar
Tóbak, Svaladrykki, ís-
lenzkt kaffi, Sætindi,
Brauð o. fl.
Talsími: B. Sherb. 3197
672 Sargent Ave., Winnipeg
Jóhannson&Co.
(Pioneer Store)
Elzta og alkunnasta verzlun-
arbúðin í Elfrosbæ- Selur all-
ar tegundir klæðnaðar og
allskonar Fataefni, Skó, Mat-
vöru o. s, frv.
Kaupir allar búsafurðir bezta
verði.
ELFROS SASK.
j