Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 166
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
HITUNARÁHÖLD og KOLAKAUP
eru mál, sem vel þarf at5 rát5a fram úr, því þat5 getur þýtt mikinn peningasparn-
at5 og líka veitt mörg þægindi, er eigi vert5a til vert5s metin. — úrlausn þeirra
hafit5 þér þar sem eru
“SPENCER Self Feeding Boilers ’
er reynst hafa almenningi allra eldfæra bezt, hvat5 hirt5ingu og kolasparna'ð
snertir.
Nú er tíminn til þess at5 leggja niður þessi gömlu og ónýtu eldfæri, en setja
í þeirra stað “SPENCER SELF-PEED HEATER” svo þér séuti lausir viö að
kaupa aðeins dýrasta eldiviðinn.
t*eir, sem notat5 liafa “SPENCBirS” á þessu ári, hafa sparað þúsundir doll-
ara, en haft nægan hita í húsum sínum, hvernig sem vet5ur hefir verið. Engin
ekla hefir verið á hinum smærri og ódýrari kolum, er eigi vert5ur brent nema
í “SPENCER” eldfærum.
“SPÉNCER BOILER” er sá bezti fyrir allar tegundir Vestan-linkola, og
þeim verður eigi vel brent í öt5rum eldfærum, svo liitans njóti. Skýrslur getum
vér sýnt þess efnis, at5 þeir cru 100 prósent notabetri á linkol en hin vanalegu
eldfæri.
Leyfið oss að sýna yður hina sérstöku yfirburði “SPENCEIt SELF-FEED
BOILER”. A þeim er 24 stunda kolageymir (húsfreyjan þarf því ekki að standa
í kolamokstri), og skáhallar ristir, svo kolin falla altaf með jöfnum skamti í
eldinn, og eigi meira en þarf til þess at5 hitinn lialdist jafn.
Eldfæri þessi eru hin ábyggilegustu, hvort hitað er met5 gufu, vatni eða lofti.
Þau eru búin til í Canada, á þeim stærðum er hæfa öllum tegundum húsa.
The Speacer Heater Co. of Canada, Ltd.
MONTREAL AVINNIPEG TORONTO
185 PORTAGE AVENUE EAST.