Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Síða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Síða 33
AF BLÖÐUM STEPHANS G. STEPHANSSONAR 15 Samkvæmt ályktan fundarins setti forseti tvær nefndir: Nefnd til að undirbúa fundarsamþykktir: Sv. Björnson, Arngr. Johnson, Einar Jónsson og skrifara. Nefnd til að yfirfara lögin: Ó. Ólafson, S. J. Björn- son, J. Líndal, J. Hall, Björn Hall- dórson. Fundi var frestað til að gefa nefnd- unum tíma til að álykta. Eftir stutt- an frest kváðust þær hafa lokið við álit sitt og var þá fundur settur aft- ur. Nefnd sú er lögin átti að yfirfara skýrði frá að sér hefði verið ómögu- legt að lúka því starfi á jafnstuttum tíma og hún hefði nú haft til um- ráða. Lagði hún svo til að nefnd væri kosin á fundinum til að lúka við lögin. Þessi tillaga var samþykkt. í nefndina skipaði forseti Ó Ólafson, B. Halldórson, M. Brynjólfson, J. Líndal og skrifara. Ó Ólafson stakk upp á að nefndin aðvari forseta þeg- ar hún hefir lokið við verk sitt, en forseti kveðji þá félagsmenn til fund- ar, svo lokið verði við lögin á þeim stað og tíma, sem honum virðist hallkvæmast. Fundarsamþykkta nefndin lagði fram þetta álit: Við sem kvaddir vorum til að gera uppástungur til fundarsamþykkta ráðum félaginu til að gera eftirfylgj- andi ákvarðanir: 1. Að félagsmenn skipti sér í flokka til að lesa og rannsaka ýmsar vís- indagreinar, svo sem náttúrusögu, kirkjusögu og hina svo nefndu Com- parative Mythology og skáldskap. 2. Hver flokkur fyrir sig taki að sór visst efni, lesi saman og flytji síðan um það fyrirlestur eður ræður a fundum félagsins. 3. Við ráðum fundinum til að kjósa standandi nefnd sem skrifi mönnum í hinum íslenzku nýlendum hér ým- isstaðar, þeim sem líklegir væru að starfa að, mynda samskonar félög í sínu byggðarlagi, sem svo ættu öll að mynda eina heild. 4. Ráðum við fundinum til að kjósa standandi nefnd er sjái um að fá prentað í hinum íslenzku blöðum, það af gerðum félagsins, sem það áliti nauðsynlegt að kæmi fyrir al- mennings sjónir. O. Olafson stakk uppá að í staðinn fyrir „kirkjusaga“ sé sett trúar- bragðasaga. Samþykkt. Sami, að forseti fresti til nákvæmari íhugunar að tilnefna menn í deildirnar, sem álitið gerir ráð fyrir. Samþykkt. Sami, að skrifara sé falið að senda íslenzku blöðunum í Winnipeg stutt yfirlit yfir stofnun fél. og stefnu þess. Samþykkt. Forseti skýrði frá að hr. Sig. J. Johannesson hefði boðizt til að taka þannig lagaða grein í blað sitt Lög- berg, ef sér yrði send hún. Ályktað var að verja um sinn nokkru af sjóði fél. til bókakaupa. Ályktað var að fela nefnd bókakaup- in. í hana kaus forseti: Ó Ólafson, M. Brynjólfson, B. Blondal. Uppástunga J. Hall að nefndin skuli sjálfráð að verja svo miklu af sjóði fél. til bókakaupa sem henni þykir þurfa. Samþykkt. Uppástunga Sveins Bjornsonar að nefndin kaupi bækur aðeins á þrem- ur málum íslenzku, ensku og dönsku. Samþykkt. Uppástunga J. Líndals að keypt sé skrifbók handa skrifara fél. til að rita í fundargerðir og fleira sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.