Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Side 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Side 47
HRUND SKÚLASON: Úr dagbókum J. Það er erfitt að lesa dagbækur lið- inna manna án þess að finna til blygðunarsemi. Það er eins og að verið sé að hnýsast í helgidóm, sem persónunni einni er viðkomandi, því við lesturinn kemur fram styrk- ur eða veikleiki mannsins. Það er almennings álit að dag- bækur skálda og merkismanna sé eign samtíðarinnar, og ugglaust veita þær aukinn skilning á verkum persónunnar, sem skapaði þær. Dagbækur J. Magnúsar Bjarnason- ar sýna hugsjóna- og tilfinninga- uianninn, góðmennið, sem engan vill saera eða lasta, og íslendinginn sem ætíð ber heiður þjóðar sinnar fyrir brjósti — manninn, sem barðist við heilsuleysi og fjárhagserfiðleika, en varð samt mikils metinn höfundur. Hann var landnámsmaður og kennari í Geysisbyggð frá 1894— 1903, og byrjar þar að skrifa dag- bækur sínar. Þeir sem kunnugir eru lyrstu landnámsárunum í Geysir vita, hvaða erfiðleika heilsulítill raaður átti við að etja. ■Ég heyrði oft minnzt á J. M. B., og aldrei heyrði ég nokkurn lastmæla bonum. Allir höfðu sömu sögu að Seý5ja: „Hann var góður maður og góður kennari.“ % hef ákveðið að taka hér upp n°kkra dagbókarkafla eftir Jóhann í þeirri röð sem þeir eru ritaðir. Daga- fal set ég ekki nema í einstaka til- felli, eða þar sem það hefir sérstaka þýðingu. Báðar dagbækurnar eru M. Bjarnasonar Jóhann Magnús Bjarnason. skrifaðar milli 1. nóv. 1902 og 24. nóv. 1924. Því miður vantar dagbók III. Ekki verður hægt að taka nema fáein sýnishorn í þessa grein og víða er látið nægja að taka nokkrar setn- ingar úr heillar blaðsíðu grein. Höfundi farast svo orð: „Dagbókin mín I. — Ég átti dag- bók, sem ég byrjaði að rita í haustið 1890, en sú bók er glötuð.“ Á titilblaði bókanna er þetta skrif- að: „Vini mínum og velgerðarmanni Árna G. Eggertson K. C„ tileinka ég Dagbækurnar mínar með virðingu og þakklæti. J. M. B. Hinumegin á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.