Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Síða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Síða 49
ÚR DAGBÓKUM J. M. BJARNASONAR 31 1 dag voru mér gefin ljóðmæli mín í skrautbandi. Ég las eintak af 11. þætti Eiríks sögu Hanssonar. Tvær slæmar prentvillur hefi ég orðið var við.... Ég þyrfti að rita skýringar við þenna þátt. Mr. E. E. Best (Inspector of schools) kom hingað í Geysisskóla í okt. Hann var ánægður með kennsl- una.... Hitti Mr. Best á ný á kenn- arafundi á Hnausum.... Þá lét hann mig heyra kvæði Whittiers um Ro- hert Burns, og við grétum báðir yfir kvæðinu. Maðurinn er í innsta eðli sínu skáld í fremstu röð. Hann skildi oiig (en þekkti mig ekki — skildi mig það augnablik) og ég varð var við hann vildi mér vel. Skólaumsjónar- oaenn í Manitóbafylki eru allir ágæt- ismenn; þó ber Alex Mclntyre af þeim öllum ... hann var kennari nainn 1900 ... ég mun aldrei gleyma þeim manni. Ég hef orðið var við að yngra fólk- inu líkar vel annar þáttur Eiríks Hanssonar, en hinu eldra líkar hann ekki eins vel. Hví er Undína (Helga Baldvins- Hóttir) hætt að senda blöðunum kvæði? Hún er þó fremst allra ís- lenzkra kvenna, sem fengizt hafa við ljóðagerð. Ég hef oft fellt tár yfir „Kjallara-plöntunni hennar“.... 6- des. 1902. — í kveld var sjón- leikur eftir mig leikinn að Hnaus- um í Breiðuvík.... Ég gekk heim frá Hnausum í nótt. Sofnaði í morgun kh 6 ... ég hef það sem menn kalla »timburmenn“ alveg eins og ég hefði drukkið mig fullan af whisky. Ég má ekki nú orðið vaka fram yfir ^iðnætti. Hristveig Metúsalemsdóttir las í dag handritið af þriðja þætti Eiríks sögu Hanssonar.... Hún og allir er lesið hafa alla söguna segja að hann sé beztur. Samt hef ég sterka löng- un til að brenna hann og hætta öll- um skáldskap. Hjörtur Leó álítur að „Eiríkur Hansson“ hafi eyðilagt heilsu mína. ... getur verið, því ég vann að hon- um þegar ég átti að sofa. En — „there is pleasure in poetic pains.“ Haustið 1900 voru mér sendar tvær vísur frá íslandi... undir ritað var G. E. Vísurnar eru þessar: „Þín eru ljóðin ljúf og hrein þau líða í hjarta mitt inn; þau mýkja sár og sollin mein, og svæfa’ oss með tárvota kinn. Þau eru blíð — svo barnslegt mál, þau beina’ oss á kærleikans braut, þau eru fædd í sannri sál, er sorgmæddra græða vill þraut.“ ... Ég vildi gefa mikið til þess að vita með vissu hver höfundurinn er. Ég hef lesið ritdóm Einars Hjör- leifssonar um I. og II. þátt E. H. Yfir höfuð er ritdómurinn góður og gerir bókinni mikið gagn.... Hann er mjög á móti íslenzkunni í bókinni... Samt segir hann: „Jafn illa og hann kann íslenzku, er miklu meira fjör í hans máli og tilþrif ólíku sterkari en í íslenzku margra manna, sem rita margtfalt hreinna mál...“ Jólatré reist í skólahúsinu . . . börnin gefa mér ætíð einhverja góða gjöf um jólin. En hvað gef ég þeim í staðinn? í tímaritinu „Freyju“ er mynd af mér; og myndin má heita hræðileg. ... ég hef verið mjög þunglyndur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.