Morgunblaðið - 20.12.1977, Page 38
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1977
GAMLA BIQ Wg
Sími 1 1 475 ' t
Tízkuljósmyndarinn
(Live a Little, Love a Little)
ELVIS
Bandarisk gamanmynd í htum
og Panavision. með
Elvis Presley og Mickele
Carey i aðalhlutverkum.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
PAM GRIER
MARGARET MARKOV
Afar spennandi og viðburðarík
ný bandarisk Panavision lit-
mynd. um konur i ánauð. og
uppreisn þeirra gegn kvölurum
sínum.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 1 1.
ífÞJÖÐLEIKHÚSIfl
HNOTUBRJÓTURINN
Frumsýnmg 2. jóladag. Upp
selt.
2. sýn. 27. des. Uppselt
3. sýn. 28. des. Uppselt
4. sýn. 29 des. Uppselt
5 sýn. 30. des. Uppselt
Miðasala 13.1 5 — 20.
Sími 1 -1 200
TÓNABÍÓ
Sími31182
I leyniþjónustu
hennar hátignar
(On her majestys secret servise)
Leikstjóri: Peter Hunt.
Aðalhlutverk.
George Lazenby.
Telly Savalas.
Bönnuð börnum innan 1 4 ára
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
SKATTE0EN
efter ROBERT L. STEVENSONS
beremte drengebog 5
SKÆG S0RO VERFILM / FAfíVER
Snilldarlega gerð japönsk teikni-
mynd gerð eftir hinni sigildu sögu
eftir Robert Louis
Stevenson
Myndin er tekin i litum og
Panavision
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenzkur texti
Afar skemmtileg ný norsk úrvalskvikmynd í
litum um litlu prinsessuna Gullbrá sem hverfur
úr Kóngshöllinni á jólanótt til að leita að
jólastjörnunni. Leikstjóri Ola Solum. Aðalhlut-
verk: Hanne Krogh, Knut Risan, Bente Börsum,
Ingrid Larsen.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
SÍMI 18936
FRUMSÝNIR í DAG JÓLAMYNDINA í ÁR
Ferðin til
jólastjörnunnar
Reisen til julestjarnen
AIJSTURBÆJARRíd
Blóðug hefnd
íslenzkur texti.
ÍUCHAIU) IIAIUUS
lMH)IMIim|v
THE IMÍAHLY I llACIÍl-.KS
Hörkuspennandi og mjög við-'
burðarík, bandarísk kvikmynd í
litum.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5.
Hljómleikar kl. 9.
rogeR-.Gallet
monsieur
Beint frá París
Tunguhálsi 11, Árbæ,
Sími 82700
JOHNNY
ELDSKÝ
Hörkuspennandi ný kvikmynd í
litum og með isl. texta, um sam-
skipti indiána og hvitra manna i
Nýju Mexikó nú á ^dögum.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9. *
LAUGARAð
Sími 32075
Jarðskjálftinn
An Event...
EÆRlnflUflKf-
Endursýnum i nokkra daga
þessa miklu hamfara mynd.
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
Ava Gardner og George Kenn-
edy.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 1 4 ára.
Blakula
Endursýnum þessa ágætu hroll-
vekju til fimmtudags.
kl. 7.1 0 og 11.15
Bönnuð börnum.
IiiuliínMvið.skipti leið
til lánstiiKkipfa
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Múrarar — Múrarar
LÍF OG
HUGUR
Starfssaga Múrara-
félags Reykjavíkur
1950—1975
Rituð af Brynjólfi
Ámundasyni múrara. Gef-
in út í tilefni 60 ára af-
mælis Múrarfélags
Reykjavíkur.
Múraratal
Ennfremur er fáanlegt
Múraratal
og steinsmiðja
Góðar bækur í jólapakkann.
Sendum í póstkröfu.
Múrarafélag Reykjavíkur,
Freyjugötu 27,
Sími28411.