Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 47
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1977 Deildu meistara- titlunum á milli LEIKIÐ var til úrslita í Rcykjavíkuritiútinu hjá flcstuni ynf;ri flukk- anna í liandknattlcik á sunnudaginn. Skiptu liúin titlunani hrúúurlcga með sér o>; þá fckk ekkert fclaK nicira cn cinn Reykjavfkurmeistara- tilil. 1 3. flokki kvenna vann Þróttur liú KR ti:4 o« í 2. flokki kvcnna unnu Armannsstúlkurnar liú Vlkings 11:5. 1 5. flokki karla vann VfkinKur í úrslituni á múti Fram, 12:8. Ekki var leikiú í 4. flokki karla vcf'tia misskilnings, cn f 3. flokki karla vann Armann í hörkuspennandi lcik á múti Vfkingi, 14:13. I 2. flokki karla unnu KR-inf>ar cftir mikla baráttu viú Armenninf'a, 14:13 ok var þctta í fjúrúa skipti á tveimur árum, scni sumir Armanns- piltanna tapa úrslitaieik fyrir KK. 1 1. flokki karla var einslefna iR-inua á niúti Þrútti, úrslitin 12:5. — áij. Tveir nýir landsdómar- ar í judo TVEIR nýir landsdúmarar f judo voru útskrifaúir á sunnudaf'inn, eftir aú þeir höfúu lokiú verklcKum ok skriflcfium prúfum. Dúmararnir nýju eru Júhannes Haraldsson of; Sigurúur Pálsson. Bæta þcir úr brýnni þörf, því fyrir voru aúeins tveir starfandi landsdúmarar í judo, þeir Eysteinn Þorvaldsson formaúur Judosambands tslands og Þúrodd- ur Þúrhallsson. Glímumaður sterkastur í Finnlandi GLÍMUiVlAÐUKINN Pcrtti Ukkola var valinn íþrúttamaúur ársins í Finnlandi af þarlendum íþróttafréttamönnum á sunnudaginn. Ukkola varú fyrstur finnskra glfmumanna til aú vinna Ólympíu, Evrúpu- og heimsmeistaratitil. Næstir á eftir Ukkola voru Hcikki Mikkola, Hcikki Ikola og Yjoe Vesterinen. Fremst af finnskum íþrútlakonum í kjörinu varú Lea Hilokoski. Dregiðí þriðju umferð ensku bikarkeppninnar Dregiú var á laugardaginn, í þriúju umferú ensku bikarkcppn- innar, sem leikin verúur þann 7. janúar næstkomandi og verúa aú vanda margir athyglisverúir leik- ir. Bikarmeistararnir Manchester United fara norúur á bóginn og Ieika viú þriúju deildarliú Carl- isle og Liverpool fær enn erfiúari mótherja, sem er Chelsea, á Stam- ford Bridge í Lundúnum. Liúin, sem í fyrra bitust um deildar- hikarinn, Everton og Aston Villa drógust saman og leika í Liver- pool og Leeds fá Manchester City í heimsókn. Aúrir leikir eru: West Ham — Watford Walsall eúa Port Vale — Portsmouth eúa Swansea Grimsby — Southhampton Birmingham — Wigan Cadiff — Ipswich Mansfield — Plymouth Hull City — Leicester QPR — Wealdstone Nottingham Forest — Swindon WBA — Blackpool Gillingham eúa Peterbrough — Newcastle Bristol City — Wrexham Leeds — Manchester City Charlton — Notts County Brighton — Crewe eúa Scarboro Orient — Norwich Luton — Oldham Hartlepool —Crystal Palace Tottenham — Bolton Exeter — Wolvcs Carlisle — Manchester Utd Blyth Spartans — Enfield Sunderland — Bristol Rovers Rotherham — Millwall Middlesbrough—Coventry Derby — Lemington eúa Southend Sheffield Utd — Arsenai Burnley — Fulham Stoke — Tilbury Chelsea — Liverpool Blackhurn —Shrewsbury eúa Stockport- Everton — Aston Villa Létt hjá Göpp- ingen á móti Ólafi og Axel GÖPPINGEN rétti heldur bctur úr kútnum á laugardaginn cr liúiú lék á móti Dankcrsen í Göppingcn. Tókst Gunnari Einassyni og félögum hans aú sigra Axel, Ólaf og co meú 18 mörkum gcgn 14 eftir 4 tapleiki í röú. Hafúi Göppingenliúiú yfir allan tímann og sigur liúsins var aldrei í hættu. Er Göppingcn nú í 5.—6. sæti í þýzku „Bundcsligunnar" en þrátt fyrir tapiú cr Dankcrscn cnn f 3. sæti, cn Gummcrsbach er sem fyrr í efsta sætinu. A móti Dankersen gerúi Gunnar 4 mörk fyrir Göppingcn, Axel gerúi sömulciúis 4 mörk (3 vfti). en Olafur komst ekki á blaú. Þcir Gunnar og Axel koma heim í dag og munu laka þátt í undirbúningi landsliúsins. Birgir Jóhannesson átti góðan leik með landsliðinu á móti Víkingi og sést hér svífa laglega inn í teiginn og skora gott mark. EINAR TRYGGÐI SÉR SÆTI í LANDSLIÐINU an leik áttu Ólafur Einarsson, Páll Björgvinsson og Skarphéú- inn Óskarsson, sent styrkir liúiú mjög nteú endurkomu sinni. Björgvin Björgvinsson hefur ekki náú sínum fyrri styrkleika eftir meiúslin sem hann hlaut í haust en hann verúur væntanlega kom- inn í toppæfingu í lokakeppni HM. Mörk landsliúsins: Jón H. Karlsson'9 (9 v), Geir Hallsteins- son 4, Birgir Jóhannesson 3, Bjarni Guúmundsson 3, Einar STJARNAIM VANN ÞRÓTTARA ÓVÆNT KEPPNIN i 2. deild karla Íslandsmótsins i handknattleik ætlar að verða mjög tvisýn og spennandi i vetur. Liðin i deildinni eru óvenjulega jöfn að styrkleika og ekkert liðanna virðist öruggt um sigur fyrirfram. Margsinnis hafa úrslit orðið óvænt og siðast á sunnudaginn urðu þau óvæntu úrslit i Laugardalshöllinni að Stjarnan úr Garðabæ sigraði Þrótt 22:21, eftir að Þróttur hafði haft yfir i hálfleik 11:10. LANDSLIÐIÐ sigruöi Víking 27:24 í Luugardalshöllinni á sunnudaginn en leikur þessi var haldinn í tilefni af 70 ára afmæii Víkings, sem er á næstunni. Það, sem vakti mesta athygli í sambandi við leik þennan, var að þeir félagar Jón Iljaltalín Magnússon og Einar Magnússon léku nú saman á fjölum Laugardalshallarinnar eftir margra ára hlé, en þeir eru háðir komnir hingað til þess að taka þátt í lokaundirbúningnum fyrir Heimsmeistarakeppnina í Danmörku. Eftir þennan leik fer þaú ekki milli mála aú Einar Magnússon á heima í landsliúshópnum en Jón þarf aú sýna meira í landsleikj- unum um jólin til þess aú tryggja sér stöúu í liúinu. Þaú býr meira í Jóni en hann sýndi aú þessu sinni en þess ber aú geta, aú hann kom til landsins klukkan fimm í gær- morgun og var síúan drifin á tveggja tíma landsliúsæfingu klukkan ellefu og siúan í leikinn um kvöldiú. í leiknum á sunnudaginn voru þaú Víkingarnir, meú alla sína landsliúsmenn innanborús, sem höfúu betur til aú byrja meú en landsliúiú seig síúan framúr og hélt forystunni til leiksloka. Vík- ingarnir reyndu allt hvaú af tók aú jafna í seinni hálfleik en náúu aldrei aú minnka muninn nema í eitt mark. Þeir voru harúhentir í vörninni sem sést bezt á þvi aú dæmd voru 11 vítaköst á Víking sem vægast sagt var full mikiú miúaú viú aústæúur. Ur þessum vítaköstum skoraúi Jón Karlsson niu sinnum. Um leikinn i heild má segja aú hann var skemmtilegur á aú horfa og leikmenn börúust grimmilega enda mikiú í húfi núna, þegar baráttan um sætin í landsliúinu er í algleymingi. Sem fyrr segir má reikna meú þvi aú Einar Magnús- son hafi spilaú sig inn i Iandsliús- hópinn í þessum leik. Hann var mjög virkur í sóknarleiknum og línueendingar hans nokkrar voru hreint frábærar. Einar skaut sjaldan en mörkin, tvö, sem hann skoraúi voru skoruú meú þrumu- skotum. Einnig átti Einar góúan leik í vörninhi. Jón Hjaltalfn var einnig góúir í vörninni en hann var ekki beittur í sókninni þó hann gerúi nokkrum sinnum fal- lega hluti. Birgir Jóhannesson átti mjög góúan leik aú þessu sinni enda óspart mataúur af Ein- ari. Geir og Bjarni Guúmundsson voru góúir og Jón Karlsson er orúinn mjög öruggur í vítaskot- unum. Víkingsliúiú getur meira en þaú sýndi aú þessu sinni. Einna bezt- Magnússon 2, Janus Guúlaugsson 2, Jón Hjaltalín, Jón Pétur og Þórarinn 1 mark hver. Mörk Víkings: Ólafur Einars- son 7 (1 v), Viggó Sigurússon 4, Páll Björgvinsson 3, Skarphéúinn Óskarsson 2, Jón Sigurússon 2, Arni Indriúason 2, Þorbergur Aúalsteinsson, Björgvin Björg- vinsson, Steinar Birgisson og Er- lendur Hermannsson 1 mark hver. Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurússon dærndu leikinn og tókst heldur illa upp. — SS. Það voru Þróttararnir sem höfðu yfir- höndina alveg fram i seinni hálfleik og var munurinn þetta eitt til f|ögur mörk þeim hag En Stjörnumenn voru ekki á þeim buxunum að gefast upp og t d tókst þeim eitt sinn að minnka muninn úr 1410 í 14:14 í seinni hálfleik með þrautseigju Þegar 10 minútur voru til leiksloka komust Sjörnumenn i fyrsta skipti yfir i leiknum. 18 17, og þær minútur, sem eftir voru af leiknum börðust bæði liðin af geysilegri hörku Alveg i lokin tókst Stjörnumönnum að ná tveggja marka forskoti og Þróttararnir náðu ekki að brúa bilið og Stjörnumenn hrósuðu sigri. 22:21 Líð Stjörnunnar lék oft á tiðum hrað- an og skemmtilegan sóknarleik að þessu sinni en vörnin var heldur slök Má reyndar segja það sama um lið Þróttar, en markverðir beggja liða. þeir Sigurður Ragnarsson hjá Þrótti og Ómar Karlsson hjá Stjörnunni. sáu um að halda markaskoruninni niðri með góðum leik Auk þeirra áttu góðan leik þeir Magnús Teitsson. Gunnar Björns- son og Hörður Hilmarsson hjá Stjörn- unni og Sveinlaugur Kristjánsson og Konráð Jónsson hjá Þrótti, en þó verð- ur að segja það að manni finnst sóknarleikurinn hjá Þrótti byggjast em- um um of i kringum Konráð Mörk Stjörnunnar Magnús Teitsson 6 (1 v). Gunnar Björnsson 5. Hörður Hilmarsson 4, Árni Árnason 3. Guðmundur Ingvason 2, Magnús Andrésson og Eyjólfur Bragason 1 mark hvor Mörk Þróttar: Konráð 9 (4v). Svein- laugur 4, Halldór Bragason 3, Trausti Þorgrimsson 2. Jóhann Frimannsson 2 og Gunnar Gunnarsson 1 mark - S.S. Valur hefur misst fæst stig liðanna í Reykjavíkuimóftinu VALUR vann þægilegan sigur á Fylki í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn. Úrslitin urðu 23:19, eftir að Fylkir hafði leitt 9:8 í leikhléi. Hafa Valsmenn tapað fæstum stigum í Reykjavíkurmótinu, aðeins einu á móti Leikni. I Valsliðið vantaði á laugardaginn nokkra leikmenn og léku Valsmenn aðeins níu gegn Fylki og meðal leikmanna var þjálfari liðsins, Gunnsteinn Skúlason. Virtist mannfæðin ekki skipta máli fyrir Val, því eftir að þeir voru komnir almennilega i gang í seinni hálfleiknum gekk Fylkasmönnum ekkert að stoppa þá. Beztu menn Vals að þessu sinni vour þeir Steindór og Stefán Gunnarssynir, en af leikmönnum Fylkis var Halldór Sigurðsson beztur. MÖRK VALS: Steindór 6, Stefán 6. Bjarni 4, Björn 3, Jóhann 2, Gunnsteinn 1, Karl 1. MÖRK FYLKIS: Halldór 6, Gunnar 5, Einar E. 3, Einar Á 2. Örn 2, Sigurður 1. Kristinn 1. Á föstudaginn fóru fram tveir leikir i meistaraflokki Reykjavikurmótsins eftir þvi sem Morgunblaðið hefur fregnað. Leakir þessir áttu að vera i kvöld, en var flýtt vegna landsleiksins við Ungverja, en fjölmiðlum ekki tilkynnt þar um. Úrslit þeirra munu hafa orðið þau að KR vann Leikni 32:21 og Ármann unnið Fylki 21:15. áij. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1977 25 Njarðvíkingar að lækka flugið? UMFN sigraði Þór án erfiðleika í 1. deild Islandsmótsins í körfuknattleik á laugardaginn með 89 stigum gegn 70. Sá sigur var þó langt frá því aö vera sannfærandi, og hafa Njarðvíkingar í síðustu tveimur leikjum alls ekki leikið eins og toppliði sæmir. I upphafi leiksin.s var mikiú utn mistök á báúa bóga, og gekk leik- mönnum ákaflega erfiúlega aú finna leiúina í körfuna. Er staúan var 4:4 tóku þú Njarúvíkingar viú sér og höfúu um miújan fyrri hálf- leikinn náú 14 stiga forystu, 20:6. Sami munur hélst siúan út hálf- Ieikinn og f leikhléi var staúan 46:31 UMFN í vil. í síúari hálfleik komust Njarú- víkingar mest 20 stig yfir 71:51, en Þórsarar náúu aftur aú minnka muninn niúur í 13 stig, 70:83, er tvær mínútur voru til leiksloka, en þá skiptu þeir varamönnunum inn á og UMFN skoraúi síúustu 6 stigin og sigraúi 89:70. Njarúvikingar léku þennan leik alls ekki vel og virúist sem þeir séu eitthvaú aú lækka flugiú. Liúiú var jafnt aú þessu sinni en ástæúa er til aú nefna Brynjar Sigmundsson, sem átti góúan leik og Þorstein Bjarnason, sem oftast hefur þú leikiú betur. Þá átti Sig- urúur Hafsteinsson einnig ágætan leik. Hjá Þór var Mark Christensen beztur aú venju, en nýtist engan veginn sent skyldi, því samherjar hans eru alls ekki nógu vakandi fyrir því aú gefa honum boltann á réttum augnablikunt. Þá lék Jó- hannes Magnússon meú aú nýju eftir meiúsli og átti mjög gúúan leik. Stigin fyrir UMFN: Þorsteinn Bjarnason 19, Brynjar Sigmunds- son 18, Geir Þorsteinsson og Gunnar Þorvarúarson 13 hvor, Sigurúur Hafsteinsson 8, Jónas Jóhannesson 7, Guúbrandur Lár- usson 5, Júlíus Valgeirsson, Kári Marisson og Stefán Bjarkason 2 hver. Stigin fyrir Þór: Mark Christen- sen 35, Jóhannes Magnússon 17. Jón B. Indriúason 5, Eirtkur Sig- urússon og Þröstur Guújónsson 4 hvor, Helgi Örlygsson og Hjörtur Einarsson 2 ltvor, Jóhann Gunn- arsson 1. Dómarar voru Guúbrandur Sig- urússon og Gunnar Valgeirsson og dærndu þeir þokkalega. AG UMFN - - Þór 89:70 Fratn — ÍR 90:114 Arinann — Valur 93:107 UMFN 6 6 0 560:452 12 is 6 5 1 515:491 10 KR 5 4 1 449:355 8 Valur 6 4 2 522:475 8 ÍR 6 2 4 490:538 4 Þór 5 1 4 369:403 2 Fratn 6 1 5 467:533 2 Artnann 6 0 6 465:592 0 Stigahæstu menn: stig Rick Hockenos Val 165 Erlendur Markúss. IR 158 Dirk Dunbar IS 154 Mark Christensen Þór 147 Sítnon Ólafsson Frain 144 Þorsteinn Bjarnas. UMFN 141 Kristinn Jörundss. ÍR 140 Atli Arason Árm. 121 ENNTAPA ARMENNINGAR VALSMENN áttu ekki í miklum erfiðleikum með Ár- menninga á sunnudaginn, er liðin mættust í íslandsmót- inu í körfuknattleik. Munurinn á liðunum var yfirleitt um 15 stig, en lokatölur voru 107:93. Valsmenn tefldu fram í byrjun leiksins nokkrum þeim leikmönn- um, sem minna hefur mætt á í vetur og náúu þeir strax 12 stiga forskoti og sýndu aú starf Rick Hockenos hjá Val er þegar fariú aú bera árangur því „vindlarnir" léku allir eins og margreyndir meistaraflokksmenn. Því er liins vegar ekki aú neita aú mótstaúan var ekki ntjög mikil, en Armenn- ingum mistókst aú svæfa Vals- menn í vörninni eins og þeir gerúu forúum gegn Njarúvik og því höfúu þeir lítiú i Valsmenn aú gera. 1 hálfleik var staúan 45—37 Valsmönnum í dag. Seinni hálfleikur spilaúist eins og sá fyrri. Valsarar voru ávallt meú gott forskot, en tókst aldrei aú stinga Ármenninga alveg af. Leiknum lauk siúan með 14 stiga sigri Vals, 107:93. t liúi Vals var Rick Hockenos langbestur, en Kristján Ágústs- son átti einnig ágætan leik. Þá má ekki gleyma þætti „vindlanna", en helst ber aú nefna leik þeirra Lárusar Hólm, Þorvaldar Kröyer og Helga Gústafssonar. Leikur Vals var nnars í heildina nokkuú sannfærandi, en þó má finna aú ýmsu, t.d. vörninni. Ármenningum gekk betur í leiknum gegn Val en oft áúur og virúist sem þeir séu örlítiú aú hressast, en þú eiga þeir enn langt í land. Gallarnir i leik þeirra eru enn fleiri en kostirnir og má þar helst nefna galoppna vörnina, En segja má aú einn maúur hafi skyggt á bæúi Jón og Þorstein, en það var Erlendur Markússon, sem var gersamlega óstöúvandi gegn Fram og skoraúi 46 stig af 114, en Frömurum tókst aóeins aö skora 90 stig, svo sigur IR var ntjög sannfærandi. Leikur ÍR og Fram var í heild- ina betur leikinn en staóa liðanna gefur til kynna. Fram haföi yfir- höndina framan af fyrri hálfleik, en um miújan hálfleikinn túkst ÍR aú jafna og meú mjög góúum leik síúustu fjórar mínúturnar náðu þeir 12 stiga forskoti og var staó- an í hálfleik 56—44 fyrir IR. í seinni hálfleik datt allur botu úr leik Framara og var því mjög auðvelt fyrir ÍR-inga aö innbyróa sigurinn. Urn miújan seinni hálf- leik var staúan t.d orúin 82—57, en leiknum lauk siúan meó 24 stiga sigri ÍR, 114—90. Lið ÍR lék þennan leik mjög vel og áttu flestir leikmenn liðsins góðan dag. En sem fyrr sagði bar einn þeirra af, Erlendur Markús- son. Þá átti Kristinn Jörundsson ráúleysi í sóknarleiknum og aú fráköst vita þeir vart hvaú er. En bestir í leiknum gegn Val voru þeir Atli Arason og Mike Wood, en einnig var Guúmundur Sig- urússon sæmilegur. Atli er hverju liúi erfiúur andstæðingur og hef- ur veriú besti maúur Armanns i vetur. Wood átti nú sinn besta leik í vetur, en þess ber þó aú geta, aú þútt hann hafi skoraú mikiú var skotanýting hans alls ekki góú. Stig Vals skoruúu: Hockenos 32, Kristján 17, Torfi Magnússon 16, Helgi 10, Ríkharúur Hrafnkelsson 8, Lárus, Þorvaldur og Þórir Magnússon 6 stig hver og Haf- steinn Hafsteinsson 4 stig. Stig Armanns: Wood 28, Atii 25, Guúntundur 12, Björn Christiansen og Jón Björgvinsson 10 stig, Hallgrimur Hallgrímsson og Jón Steingrímsson 4 stig og Erlendur Eysteinsson 1 stig. Dómarar voru þeir Jón Otti Ölafsson og Hilrnar Viktorsson og dæmdu þeir vel. gg Erlendur sökkti Fram ÍR-INGAR komu heldur betur á óvart, er þeir léku við Fram í íslandsmótinu í körfuknattleik á laugardaginn. Jón Jörundsson og Þorsteinn Hallgrímsson léku nú að nýju með liðinu og virðist sem saga undanfarinna ára ætli að endurtaka sig. ÍR-ingar liafa áður fengið liðsauka í meistaralið og stóra spurningin er hvort slíkt tekst núna. einnig mjög góúan leik, en slikt þykir ekki mikiú tíúindi. Framarar léku fyrri hálfleikinn nokkuú vel, en siúan töpuúu þeir taktinum og gerúu sig seka um gróf mistök. Þá virúist sem allir leikmenn liúsins nái ekki saman i einu. Símon Ölafsson er sá eini þeirra, sem á jafna og góúa leiki en aúrir leikmenn eru nokkuú mistækir. í leiknum gegn ÍR var Simon bestur Framara, en Guú- steinn Ingimarsson átti einnig ágætan leik auk Þorvalds Geirs- sonar. Stig ÍR: Erlendur 46, Kristinn 31, Jún Jörúndsson 13, Agnar Friúriksson 12, Þorsteinn 10 og Sigurúur Valur og Kristján Sig- urússpn 2 stig hvor. Stig Fram: Símon 28, Guústeinn 15, Þorvaldur 10, Þórir Einarsson 8, Ömar Þráinsson og Björn Magnússon 7 stig hvor, Ölafur Jóhannesson 4 stig og Jónas Ket- ilsson 3 stig. Dómarar voru þeir Erlendur Eysteinsson og Kristinn Stefáns- son og áttu þeir tnjög náöugan dag. GG. Mark Christensen brýst framhjá Þorsteini Bjarnasyni og Jónasi Jó- hanness.vni og skorar f.vrir Þór gegn UMFN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.