Neytendablaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 7
Bíllinn
Þrælavinna
Eins og flestir kannast við get-
ur verið mjög misjafnt að
bóna bílinn. Það er fátt eins
slítandi og að hafa sett bón á
of stóran blett og komast ekki
yfir að nudda það niður. Teg-
und sem kom vel út úr þessu
og reyndist fljótlegast að
vinna með (Eagle One Wet) er
ekki hér á markaði.
Könnunin sýndi einnig að
það er síður en svo varasamt
þótt bón fari á gúmmílista.
Gúmmílistarnir verða mýkri
og endast betur ef svolítið bón
hefur farið á þá. Tvær bíla-
Það eru seldar fjölmargar aðrar bílabóntegundir en fjallað er
um hér, þar á meðal gamla góða Mjallarbónið, en það er hœgt
að kaupa bœði íföstu formi og fljótandi.
bónstegundir í könnuninni
voru þó undantekning og gera
gúmmílistana stökka. Annað
þessara bóna er selt hér á
landi, Autoglym Super Resin
Polish. Flestar tegundimar
skildu eftir sig bletti á gúmmí-
inu en þeir fóru strax af þegar
bónið var nuddað í burtu.
Möguleikar bónsins til að
hindra ryðmyndun voru einnig
mældir. Voru hlutar úr yfir-
byggingunni settir í herbergi
sem í var þétt saltþoka og
hafðir þar í nær 800 tíma.
Ekki sást einn einasti ryðblett-
ur eftir þessa þolraun. Kom
það til af því að hlutimir voru
galvaníseraðir og þannig ryð-
varðir. Þá var öll fita tekin en
hlutimir fægðir með bóni og
þannig settir inn í saltþokuna.
Eftir aðeins tíu mínútur sýndu
fjórar plötur ryðbletti. Turtle
Wax Original stóðst raunina í
hálftíma.
Ending gegn Ending Áhrif við á gúmmí-
Vörumerki og nettóirmihald Verð veðrun þvott fleti
Turtle Wax Orginal-fljótandi, 500 ml
Sonax Hard Wax-fljótandi, 250 ml
Simoniz Liquid Diamond, 500 ml
Einkunnagjöf: 5 = mjög gott; 4 = gott; 3 = sæmilegt; 2
395-438
460-490
■ mjög slakt
Umhverfis-
vænt bón
Bflabón er ekki hættulegt
heilsunni samkvæmt upp-
lýsingum Teknisk
Institutt. Sérfræðingur
þess hefur athugað níu af
þeim tíu tegundunum sem
í könnuninni voru, en
framleiðandi Brilliant
Wax vildi ekki gefa upp
þau efni sem notuð voru í
framleiðsluna. Nokkrar
tegundir innihalda svolítið
af efni sem getur valdið
ofnæmi, en ekki í meira
ntagni en í venjulegum
uppþvottalegi. Aukaefnin
eru ekki hættuleg, að
minnsta kosti í Ijósi þess
að við bónum sjaldan.
Ekki eru efnin heldur
hættuleg umhverfinu. Er
þetta staðhæft eftir rann-
sóknina, en margir hafa
haldið öðru fram. Astæðu-
laust er þó að losa þessi
efni niður í holræsin, því
þau eru ekki holl lífverum
sem þrífast þar og eiga að
vera þar.
Hve oft á
að bóna
bílinn?
Það á að bóna bílinn
tvisvar til þrisvar á ári
samkvæmt upplýsingum
starfsmanns Teknisk
Institutt sem gefur ráð um
ryðvernd. Ef gerðar eru
miklar kröfur um útlit
bílsins er rétt að bóna
hann í hvert skipli sem öll
fitan er þvegin af honum,
því sápan fjarlægir svo
mikið af bóninu.
NEYTENDABLAÐIÐ - mars 2001
7