Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 24

Neytendablaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 24
Vertu á verði í verslunum eiga allar vörur að vera verð- merktar, hvort sem þær eru inni í verslun eða í búðarglugga. SAMKEPPNISSTOFNUN Hjá þjónustufyrirtækjum eiga verðskrár að liggja frammi á áberandi stað. Verð á niælieiningu _ _ ni 1A1 mmnv V/ auðveldar, samanburð Mælieiningaverð er verð vöru miðað við tiltekna mælieiningu, svo sem kíló, lítra og metra. Til að auðvelda ney/tendum að bera saman verð hafa verið settar reglur sem skylda verslunareigendur til að gefa upp mæli- einingaverð vöru auk söluverðs. SAMKEPPNISSTOFNUN

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.