Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 12

Neytendablaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 12
DVD-spilarar Af 62 spilurum í markaðs- könnuninni geta 26 ekki spilað CD-R-diska truflunarlaust og 27 ekki spilað CD-RW-diska truflunarlaust. Þetta fer þó stundum eftir gerð geisla- diskanna innan hvors flokks. Þarna verður fólk oft að prófa sig áfram. Mörgum er eftirsókn í því að geta spilað tónlist sem þjappað hefur verið í tölvu með MP3-tækni. Þá er hægt að setja 10-12 klst. efni á einn venju- legan CD-geisladisk. Verslun- areigendur og veisluhaldarar kunna vel að meta slíkan kost í stað þess að fjárfesta í spilara sem tekur marga diska. 21 spil- ari í markaðskönnunni getur spilað CD-R- og CD-RW-diska með MP3-efni. Mynd og hljóð Tiltölulega lítill munur var á mynd- og hljómgæðum DVD- spilaranna í gæðakönnun ICRT. Flestir skiluðu því sem hægt er að ætlast til af DVD- tækninni bæði þegar mælt var með mælitækjum og þegar fimm manna hópur mat gæðin. Notaðar voru sérstakar kyrr- myndir og prófunardiskar og einnig horft á bíómyndir (In the Line of Fire og Mars Attacks). . Myndgæðin vega 25% í heildareinkunn. Myndin var ÞÆGINDI I NOTKUN (gilda 25%) Leiðarvísir________________■ _________ Upp- og gangsetning Gæði diskabakka og geislabúnaðar Hraði á lokun bakka og lestrar efnisyfirlits Grunnstillingar Fjarstýring DVD-spilun, venjuleg notkun CD-hljómdiskaspilun Hraði á skiptingu tnilli atriða (skip) Hraði í leitun á 90 mín. diski____________ FJÖLHÆFNI (gildir 5%)____________ ' Fjölhæfni í DVD-spilun Fjöthæfni í CD-hljómdiskaspilun UHHVERFISÞÆTTIR (gilda 10%) Örkunotkun í biðstöðu Orkunotkun í spiluri _________ Gæði vélbúnaðar og umhverfisþátta Endurvinnsluþættir, einfaldleiki förgunar VERÐ í FJÓRUM LÖNDUM Meðalverð á íslandi jan. febr. 2001 (stgr.) Meðalverð í Þýskatandi sept. 2000 (stgr.) Meðalverð í Hottandi í okóber 2000 Meðalverð í Belgíu i sept. 2000 (stgr.) SKYRINGAR: (*) Hér fæst Grundig GDV-130 - (**) Hér fást JVC XV521 og XV522 - (***) Hér fæst Pioneer DV-535 - (****) Hér fæst Hitachi DV-P 505 3,1 3,3 4,4 3,6 4,2 3,6 3,5 3,8 2,9 2,9 2,4 3,5 3 2 3,5 2,5 3,5 3,5 4,7 5 5,3 4,8 5,4 5,5 4,3 3,4 4,4 4,5 3,8 4,2 4,3 4,3 3,3 37123 27880 28700 34440 28720 27600 25760 1 I 12 NEYTENDABLAÐIÐ - mars 2001

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.