Bændablaðið - 21.04.1998, Qupperneq 14
14
Bœndablaðið
Þriðjudagur 21. apríl 1998
Hefur þú
íhugað kosti
Iffrænnar
matvælaframleiðslu?
Gæðaþjónusta
á góðum kjörum
Lífrænar afurðir njóta sívaxandi
vinsælda um allan heim,
einnig á íslandi.
Bændur og fyrirtæki,
hafið samband við TÚN
sem veitir aðstoð og upplýsingar
um framleiðslu lífrænna afurða.
Vottun lífrænna afurða
TÚN hefur gefið út handbók
sem fjallar um úttekt og vottun
í öllum greinum landbúnaðar
og matvælavinnslu.
Fagmennska
í fyrirrúmi
TUN er meölimur í
IFOAM Alþjóðasamtökum
lífrænna landbúnaöarhreyftnga
VOTTUNARSTOFAN
TUN
Sími og fax: 487 1389
Hrossaræktarsamtök Austurlands
Blðmleg hrossarækt á
Austurlandi
Hrossaræktarsamtök Austur-
lands hefur nú starfað í rúmt
ár. Að sögn Jósefs Valgarðs
Þorvaldssonar á Víðivöllum
fremri er hrossaræktin á
Austurlandi í góðum farvegi
eins og kom í Ijós ,á kynbóta-
sýningum í fyrra. Á aðalfundi
samtakanna sem haldinn var
4. apríl voru veitt verðlaun fyrir
hæst dæmdu austfirsku
hrossin á árinu 1997.
Hæst dæmdu stóðhestar og
hryssur fengu viðurkenningu fyrir
byggingu, hæfileika og aðalein-
kunn. Einnig voru veittar viður-
kenningar fyrir háar einkunnir
fyrir einstaka eiginleika.
Stóðhestar, hœstu aðaleinkunnir.
1. Stefnir frá Ketilsstöðum,
eink. 8,17.
Eig. Jón Bergsson, Ketils-
stöðum.
2. Hrókur frá Glúmsstöðum II,
eink. 8,16.
Eig. Hallgrímur Kjartansson,
Glúmsstöðum II.
3. Gauti frá Gautavík, eink.
8,14
Eig. Erlingur Gunnarsson,
Gautavík.
Hryssur, hœstu aðaleinkunnir.
1. Sonnetta frá Sveinatungu,
eink. 8,10
2. Orða frá Víðivöllum fremri,
eink. 8,01
3. Duld frá Viðivöllum fremri,
eink. 7,99
Eigendur þessara hryssa eru
Jósef Valgarð Þorvaldsson, Víði-
völlum fremri og Þorvaldur
Jósefsson, Borgamesi.
Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
fékk Maddóna frá Sveinatungu,
124 stig í kynbótamati. Eig. Jósef
Valgarð Þorvaldsson, Víðivöllum
fremri og Þorvaldur Jósefsson,
Borgamesi.
Viðurkenningu fyrir hœstu
einkunnir í einstökum
eiginleikum fengu:
Stefnir frá Ketilsstöðum, 10,0
fyrir hófa.
Eig. Jón Bergsson, Ketils-
stöðum.
Orða frá Víðvöllum-Fremri,
9,5 fyrir hófa og stökk.
Eig. Jósef Valgarð, Víði-
völlum fremri og Þorvaldur
Jósefsson, Borgamesi.
Hljómur frá Ketilsstöðum, 9,5
fyrir vilja.
Eig. Bergur Jónsson, Ketils-
stöðum.
Hallgrímur Kjartansson með bikara sem hann fékk fyrir best byggða
stóðhestinn, Hrók frá Glúmsstöðum. T.h. er Jón Bergsson sem fékk
viðurkenningu fyrir besta stóðhestinn, Stefni frá Ketilsstöðum. T.v. eru
þau Jósef Valgarð Þorvaldsson og Ragnheiður Samúelsdóttir.
Bjarni Guðmundsson og
Guðmundur Hallgrfmsson,
Hvanneyri.
Nú er leitast við að lengja
sláturtíma sauðfjár. Leið til þess er
m.a. að fóðra sláturdilka fram eftir
hausti þegar högum sleppir. Þá er
spurt hvort framfarir þeirra nái að
borga kostnaðinn sem fóðruninni
fylgir. I heyverkunartilraun, sem
gerð var á Hvanneyri á liðnu
hausti, féllu til gögn sem leyfa
lauslega athugun á þessu. Tilraun-
in var gerð með há sem tekin var í
rúllur á tvenns konar þurrkstigi.
Háin var verkuð með og án
íblöndunar hjálparefnis en sá
þáttur tilraunarinnar verður Iátinn
liggja á milli hluta að sinni.
Þurrkstig háarinnar réð heyáti
Daglegt heyát lambanna var
mælt og lömbin vegin vikulega; 3.
tafla sýnir meðalniðurstöðumar:
3. tafla. Heyát og vöxtur dilkanna
Hey Heyát Vöxtur Nýting háarinnar
kg þe./dag g/dag kg þe./kg vaxtar
A 0,78 37 21,1
B 0,98 85 11,5
Glöggur munur var á heyáti og
vexti (þungabreytingum) dilk-
anna, þurra hánni í vil. Hefur það
áður komið fram í Hvanneyrar-
tilraunum. Þótt þurrkunin gengi
ekki áfallalaust bætti hún nýtingu
háarinnar til mikilla muna eins og
tölumar í aftasta dálki töflunnar
sýna. Fallþungi dilkanna kemur
A-hópur 54 kg
B-hópur 68 kg
Er þá reiknað með 10% álagi
vegna moðs og affalla á heyi.
Þetta hey, auk vinnu og nokkurrar
húsaleigu, þurfti hver dilkur að
greiða með viðbótarafurðum sín-
um; í fallþunga og ull, en þeir
vora allir rúnar á þriðja degi inni-
stöðu. Aætlað var að dilkamir
hefðu aðeins skilað 11,6-11,8 kg
falli hefði þeim verið slátrað um
það leyti sem tilraunin hófst. Fall-
aukinn, sem fékkst, nam því 1,0
kg í A-hópi en 2,4 kg í B-hópi.
Reiknuð fóðumotkun á kg fall-
auka nam 37 fóðureiningum í A-
hópi en aðeins 19 í B-hópi.
Munurinn sýnir mikilvægi lystug-
leika heysins. Verðmæti afurða
dilkanna skiptist þannig:
4. tafla. Verðmæti afurðauka dilkanna
vegna innifóðrunarinnar
Hey Fyrir kjöt Fyrir ull Samtals
kr. kr. kr.
A 285 576 861
B 684 598 1282
Hver dilkur gaf því 900 til
1300 kr. uppí fyrirhöfnina allt eftir
gæðum háarinnar. Líka má deila
tekjunum á heymagnið sem notað
var. Fást þá tölumar 15,95 krTkg
þe. fyrir A-hóp en 18,85 kr./kg
þe. fýrir B-hóp. Líta má á þessar
Hráefnið - góð há
Háin var slegin 22. ágúst
1997. Hún var óáborin; að mestu
vallarsveifgras af gömlu mýrar-
túni. Hluti hennar (A) var bund-
inn í rúllur samdægurs (með 35%
þe.) en hluti (B) þurrkaður betur.
Reyndist það seinlegt því vætu
gerði í tvo daga ríflega (samtals
nær 7 mm). Að kvöldi þriðja dags
á velli náðist háin í rúllur; þá með
63% þe. Lítið sá á henni eftir
hrakninginn enda svalt í veðri.
Rúllur vom hjúpaðar 6-földu
plasti og geymdar utandyra. Við
hirðingu var efnamagn heysins
eins og 1. tafla sýnir.
1. tafla Efnamagn háarfnnar vlö hlrölngu
Hey Þurrefni Prótein Orka
% % af þe. FEm/kg þe.
A 34,9 18,5 0,86
B 62,6 18,4 0,87
Verkun háarinnar
Háin verkaðist vel. Vott af
myglu mátti þó finna í fáeinum
rúlluböggum; heldur meira í B en
A. Lýsa má gerjun heysins með
tölunum í 2. töflu:
2. tafla. Verkun háarlnnar ■ ■ árangur gerjunar
Hey Sýrustig Þurrefni Sykrur Mjólkursýra Ammoníak
pH % % af þe. % af þe. NH3-N, %
A 5,36 36,7 13,3 1,09 6,1
B 5,93 64,6 11,3 0,01 1,8
í þurra hánni (B) hafði sáralítil
gerjun orðið en í þeirri votu (A)
öllu meiri - þar virtist mjólkur-
sýmgerjunin hafa verið ráðandi en
þó var ammoníak-myndun í efri
mörkum. Mældur orkustyrkur
háarinnar (FEm/kg þe.) breyttist
ekki frá hirðingu til gjafa. Hér var
því um fyrsta flokks rúlluhey að
ræða bæði að fóðurgildi og
verkun.
Fóðrun dilkanna
Valin vom 10 haustlömb
(gimbrar) til fóðmnar á hvorum
heyflokki (A og B). Valin vom
smá lömb og rýr enda ætlunin að
bata þau svo þau yrðu markaðshæf
vara. Meðalþungi lambanna í
upphafi tilraunar var 29,0 kg í
báðum hópum. Lömbin voru tekin
á hús 14. október. Fyrstu vikuna
voru þau öll á sama heyfóðri en
síðan tók við 8 vikna fóðrunar-
skeið sem lauk með slátrun lamb-
anna 17. desember. Lömbin fengu
rúlluheyið að vild sinni en annað
fóður ekki. Gefið var tvímælt.
Lömbin höfðu aðgang að saltsteini
og vatni.
fram á 1. mynd sem er neðst á
síðunni.
B-dilkamir skiluðu 1,4 kg
þyngra falli að meðaltali en A-
dilkamir. Með forþurrkuninni
náðist að bæta heyátið að því
marki að fallþungi dilkanna
nálgaðist vel ásættanleg mörk. Öll
flokkuðust föllin í DIA; tvö úr A-
hópi þóíDIA*.
Borguðu dilkarnir
fóðrið og vinnuna?
Athugunum þessum verður
haldið áfram en velta má vöngum
yfir niðurstöðunum. Á fóðranar-
skeiðinu var heynotkunin þessi:
tölur sem lágmark því ábatinn er
ekki aðeins bundinn þungaaukn-
ingu dilkanna heldur einnig verð-
mætisaukningu í kjölfar betri
flokkunar fallanna ofl..
Nú verður hver að reikna sinn
kostnað við heyöflun, vinnu við
haustfóðmnina, svo og húsaleigu
dilkanna. Því verður ekki dæmt
um hagkvæmni aðferðarinnar.
Miðað við möguleika til heyöflun-
ar og verðlag á heyi um þessar
mundir sýnist þetta vera athugandi
kostur.
Það er hins vegar ljóst að eigi
dilkar að sýna viðunandi framfarir
við haustfóðrunina verður heyið
að uppfylla ítmstu kröfur um gæði
- bæði hvað snertir hráefni og
verkun. Síðast en ekki síst verður
það að vera ódýrt í framleiðslu. Þá
er komið að verði annarra fóður-
tegunda sem til greina koma en
það er önnur saga.