Bændablaðið - 16.10.2001, Side 12
12
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. október 2001
KÚABÚ - HVAÐ GETUM VIÐ LESIÐ ÚR RESSUM TÖLUM?
1. Mjólka kýrnar nógu vel? Er
bil á milli burða of langt? Er
endurnýjun kúnna nógu hröð?
2. Er vinnan mikil á mínu búi?.
Hér birtast tölur sem sýna 3A
mánaðarverk á árskú. Þó það
sé ekki áreiðanleg tala gefur
hún vissar vísbendingar. Á ég
að stækka búið?. Minnka
vinnuaflið? Auka tækni til að
létta störfin?
3. Er skilaverð fyrir mjólkina í
góðu samræmi við
búreikninga. Erfrumutalan í
góðu lagi? Eða hefur mjólkin
verið verðfelld? Hvað um
próteininnihaldið ?
4. Kjarnfóður og áburður.
Jarðræktin er grundvöllur að
hagkvæmum rekstri.
Grænfóðurræktun,
endurræktun, beitarskipulag
o.s.frv. Þessar tölur gefa
vísbendingu um það. Sama er
að segja um fóðrun. Er hún í
lagi? A hæstu búunum fara 7,6
% af tekjunum í kjarnfóðurkaup
en 10% á þeim lökustu.
Mismunur er um 2 kr á lítra. í
áburðarkaup fara 4,5% af
búgreinatekjunum á bestu
búunum en 6,2% á þeim
lægstu. Mismunur er um 1,40
kr á lítra mjólkur.
5. Framlegðarstig er 72% á
bestu búunum, 64% á mið og
54% hjá þeim lökustu. Með
öðrum orðum þá á bóndinn
eftir 72% af búgreinatekjunum
þegar hann er búinn að greiða
fyrir breytilegan kostnað en
aðeins 54% á þeim lökustu.
Mismunur er 18 prósentustig.
Framlegð á innlagðan lítra er
62.3 krá bestu búunum en
39,1 kr. á þeim lægstu. Frávik
er 23,1 kr. á lítra. Þessar tölur
endurspegla þann mun sem
getur verið á vel reknu kúabúi
annars vegar, og hins vegar búi
þar sem reksturinn hefur
gengið illa. Breytilegur
kostnaður á lítra er 23,7 kr á
hæstu búunum en 33,4 krá
þeim lægstu. Mismunurer
10.3 kr. á lítra.
Framlegðarstigið er á margan
hátt betri mælikvarði því búin
eru með mismunandi miklar
tekjur af öðrum búgreinum og
nautakjötsframleiðslan er
einnig mismunandi. Á kúabúi
með 7 milljón kr. veltu nemur
18% munur í framlegðarstigi
1.260 þúsund kr.
Flórristar úr pottjárni
VÉLAVAL-Varmahlld m
iími 413 3888 FiM 463 8828
Veffóng www,vtlavalis
Nátfana yt Iav3l@v«lavíl,!«
Bændasamtök íslands^''"'---^ Sími 486-3334 Netfang
Búreikningar 2000 Unnið af:
Úrtak 100 kúabúa, raöað eftir BúreikmoQar Mitt Búreikningar Mitt
^"\ýergum þáttatekjum á lítra Hæstu Miðja LæþsUQ bú Hæstu Miðja Lægstu bú
Bústofpog ræktun: 12 12 12 á kú Dagsetn: 9-Oct 2001
strargreining Kúabú
Jörð og jarðarnúmer:
Ábúandi:
Jöklasel
Jón Jónsson
MjólkurkýrTljsldiárskúa
Innvegnir mjólkurírtl
REIKNAÐ INNLEGG, lítTð
Lömb til nytja, fjölcii
Greiðslumark í mjólk, Itr.
Vetrarfóðraðar kindur
(ólkurframl. I % af gr.marki
Stærð
Magn heys, FE
Mánaðarverk
I ekjur:
Afurðarstöðvarverð
Beingreiðsla
Aðrar nautgripaafurðir
yðfé
AðraFBQgreÍQatekjur
Búgreinatekj ursaintajs^
Aðrar tekjur
Tekjur samtals
36.4
27.9
32.3
164,005 127,802 105,223
185,989 144,926 115,564
167
4,506 3,957 3,771
47 44 13
125,231 101,225
40 '"\33 14
98 105" \104
52 44
Úr kúaskýrslum
Framleiddir litrar/árskú (0,9708)
Nýting mjólkur, %
199,898 158,073 125,892
1.43
4,512
24
21
1.36
4.894
0.74
Hluttall tekna
Búreikningar Mitt bú
Hæstu Miðja Lægstu
á innveginn lítra mjólkur
1.2
1.2
1.2
6,338 4,744 3,868'
5,303 4,057 3,244
1,901 1,035 398
397 235 54
171 46 64
14,110 10,117 7,628
930 735 1,969
10,852 9,597
0.3
3&^>
|á innvegínn litra mjolkur
38.6 37.1 36.8
32.3 31.7 30.8
11.6 8.1 3.8
2.4 1.8 0.5
1.0 0.4 0.6
86.0 79.2 72.5
5.7 5.8 18.7
91.7 84.9 91.2
I Fravik
Gjöld: (Breytilegur kostn.)
Kjarnfóður 1,146 927 960"" 8.5 lOÍT'-^ 7.0 7.3 9.1
Áburður og sáðvörur 676 706 591 '•'. 4.5 6.5 62 / 4.1 5.5 5.6
Rekstur búvéla 477 455 423 3.2 4.2 4.4 2.9 3.6 4.0
Rúlluplast og garn 159 126 141 1.1 1.2 1.5 1.0 1.0 1.3
Aörar rekstrarvörur 217 344 341 1.4 3.2 3.6 1.3 2.7 3.2
Lyf og dýralækningar 187 161 162 1.2 1.5 1.7 1.1 1.3 1.5
Búnaðargjald, 2,55% 299 236 165 2.0 2.2 1.7 1.8 1.8 1.6
Verktakagreiöslur s.s. rúllub. 61 93 68 0.4 0.9 0.7 0.4 0.7 0.6
Önnur þjónusta 666 572 667 4.4 5.3 7.0 AJ A5 -j/3
Breytil. kostn. samtals 3,888 3,620 3,518 /"25T 33.4 ~36>\ /^23.7 28.3 3ÍL4"\
Framlegð 10,222 6,497 4,110 54'ÆJ- 54%| 62.3 50.8 3571
ridilll.a ihjolkurKú, þús. kr. 281 201 147 rramiegoarsug 'j<ramiego a remnaoaniiy^ 55TT 44t8 55Í6
Fastur kostnaður |á innveginn lítra mjólkur Frávik
Tryggingar og skattar 251 239 208 1.7 2.2 2.2 1.5 1.9 2.0
Viðhald útihúsa, girðinga.vega 201 486 767 1.3 4.5 8.0 1.2 3.8 7.3
Annar kostnaður 458 369 366 3.0 3.4 3.8 2.8 2.9 3.5
Rafmagn og hitaveita 172 170 178 1.1 1.6 1.9 1.0 1.3 1.7
Rekstrarkostn. bifr. 582 468 420 3.9 4.3 4.4 3.5 3.7 4.0
Laun 559 270 160 3.7 2.5 1.7 3.4 2.1 1.5
Hálffastur kostnaður 2,223 2,002 2,099 14.8 18.4 21.9 13.6 15.7 19.9
Fyrningar útihúsa og ræktunar 467 513 362 3.1 4.7 3.8 2.8 4.0 3.4
Fyrningar véla og tækja 1,938 961 1,205 12.9 8.9 12.6 11.8 7.5 11.5
Niöurfærsla greiðslumarks 2,409 806 900 16.0 7.4 9.4 14.7 6.3 8.6
Fyrningar samtals 4,814 2,280 2,467 32.0 21.0 25.7 29.4 17.8 23.4
Fjármagnsliðir samtals 1,341 787 755 li 7.3- — .8-2-— —62- L2__
Fastur kostnaður samtals 8,378 5,069 5,321 <55.7 46.7 55.4 /f d 51.1 39.7 50
Gjöld samtals 12,266 8,689 Sj839 ^ 81.6 HU.1 92.1 VŒ~ 68.0 84.0
Fjölskyldutekjur 2,774 2,163 758 18.4 19.9 7.9 16.9 16.9 12^>
Launagreiðslugeta 3,333 2,433 9ia^ /22.2 22.4 9.6 20.3 19.0 8.7
Launagr.geta pr. mán. 115 101 /
Vergar þáttatekjur 8,558 4,765 2,171 56.9 43.9 22.6 52.2 37.3 20.6
Efnahagsreikningur:
húsund kr.
|á innveginn litra mjólkur
lFrávik
Eigniralls 23,321 15,934 16,260 155 106 108 142.2 124.7 154.5
Skammtímaskuldir 7,317 5,114 4,876 / 49 34 32 44.6 40.0 46.3
Langtimaskuldir 13,627 6,510 8,733 / 91 43 58 83.1 50.9 83.0
Skuldir alls 20,944 11,624 13,609 / 139 77 90 <7/127.7 91.0 129.3
Skuldir og eigió fé
23,321 15,934 16,260
Veltuhraðf fjármuna
0.61
0.63
C/Á7
Eiginfjárhlutfall
6. Fastur kostnaður er á þessum búum æði
hár. Hann nemur 55,7% af tekjum á hæstu
búunum, 46,7% á mið en 55,4% á þeim
lægstu. Með öðrum orðum þá fer rúmlega
helmingur af tekjum í fastan kostnað. Þetta
samsvarar um 50 kr á líter. Gjöld alls nema
þannig rúmlega 80% af tekjunum á hæstu
og mið búunum en 92,1% á þeim lægstu.
í dálkinn „mitt bú“ skaltu skrifa tölur
úr landbúnaðarframtalinu þínu. Auðvitað
er best ef þú getur sótt líkanið inn á vefinn
(sjá slúðina hér fyrir neðan). Ef búið þitt er
af svipaðri stærð og búið hér fyrir ofan
getur þú haft gagn af því að bera saman
þínar tölur við þær sem hér má sjá - án
þess að eiga tölvu. Ef þú rekur þig á
“óleysanlegt“ vandamál skaltu hafa
samband við þitt búnaðarsamband.
7. Fjölskyldutekjur eru 18,4% af tekjunum á
hæstu búunum en 19,9% á mið en 7,9%
hjá þeim lægstu. Fjölskyldutekjur á lítra
nema þannig 16,9 kr. á lítra á hæstu og mið
búunum en 7,2 kr á þeim sem lenda í
lægsta flokki. Það sem einkennir þessi bú
er að þeim stjórna ungir bændur.
Meðalaldur í hæsta flokki er 33 ár en 37 í
lægsta flokki. Sumum gengur vel en öðrum
illa. Hafa verður í huga að hér er unnið úr
uppgjöri til landbúnaðarframtals en ekki
rekstraruppgjöri. Það verður að hafa í huga
þegar þessar tölur eru notaðar.
8. Skuldir eru verulegar á þessum búum.
Það eru einkum búin sem lenda í hæsta
flokki sem hafa keypt kvóta undanfarin ár
eins og sjá má af því að þau eru með
niðurfærslu á framleiðslurétti
(greiðslumarki) að upphæð 2.409 þúsund
kr. Skuldir á lítra nálgast 130 kr á hæstu og
lægstu búunum en 91 kr á lítra á mið
búunum. Séu skuldir miðaðar við veltu
búanna þá eru hæstu búin með lakasta
stöðu eða 139% eða 39% yfir ársveltu.
Skuldir nema tæplega 21 milljón en
ársveltan er um 15 milljónir. Sú
þumalfingurregla hefur verið notuð að
hættumörkum sé náð þegar skuldir eru
komnar í tvöfalda ársveltu. Það fer þó eftir
bústærð og eignastöðu. Því minna sem
búið er því meiri hætta á ferðum.
Næsta skref er að setja sér markmið til að
bæta reksturinn.
ifíiMl