Harpan


Harpan - 01.02.1937, Síða 7

Harpan - 01.02.1937, Síða 7
H A R P A N Friðrik öjarnason Það er meðal annars tilgangur unglinglablaðsins ,Harpan“, að kynna lesenáum sínum innlenda og erlenda hljómlistarmenn. Fyrst verður fyrir valinu Friðrik Bjarna- son Hafnarfirði. Friðrik Bjarnason er fæddur á Stokkseyri 27. nóv. 1880. Hann fluttist til Hafnar- fjarðar árið .908 og byrjaði þá peg- ar á margskonar kennslustörfum, og nú mun hann vera meðal hinna mætustu og virt- ustu kennara kaupstaðarins. Einnig varð hann organleikari við þjóðkirkjuna og gegnir því starfi enn. — Friðrik Bjarnason er mjög fjölnæfur fræði- maður. Hann hefir oft farið utan og stundum dvalið þar langdvölum til þess að kynná sér ýmislegt, er viðkemur hljómlist, en eink- um hefir hann kynnt sér söng- kennslu í skólum, enda hefir söngkennslan verið ein af hans aðal kennslugreinum. Hann hefir samið mikið af lögum fyrir orgel, karlakóra og einsöngvara, en mest liggur eftir hann af söng- fónskéld lögum fyrir börn og unglinga, sem ý^mist hafa verið gefin út sér í safni, eða með öðrum skóla- og unglingasðngvum. Lög Friðriks Bjarnasonar eru landskunn, en einkum þó barna- og unglingalögin. Þau eru gerð í alþýðlegum stíl, auðveld og hljómþýð og mjög aðgengileg. Þau bera tvímælalaust vitni um rækilega yfirvegun höfund- arins víðkomandi háttum og tilfinn- ingalííi barna og unglinga. Hann semur ekki sín lög sér til dægur- dvalar, heldur af kallandi innri þörf, og tónskáldinu skeikar ekki, þvi að lögum hans er hvergi ofaukið. Þau bera með sér glögg merki lista- mannsins, sem yrkir í harmon- erandi hljómum samstilltum við innstu og hjartnæmustu strengi sérhverrar mannssálar. Þau unglingalög, sem kunnust eru eftir Friðrik Bjarnason, og æfinlega eiga miklum vinsæld- um að fagna, má nefna til dæm- is: Fyr var oft í koti kátt, Haf- ið, bláa hafið (Létt er skrið á 5 Friðrik Bjarnason.

x

Harpan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.