Harpan


Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 29

Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 29
H P A A R Móðurmálið Inngangur. Fyrir púsundum ára síðan hafa menn talað, lesið og skrifað. Olckur myndi nú að vísu veitast erfitt að skilja tal- eða lesmál peirra tíma. Þeim breytingum hefir pað tekið. Skrift peirra er ýms tákn og myndir, sem við myndum ekk- ert botna í. Þeir skrifuðu heldur ekki með penna á pappír eins og við. Ef ykkur langar til, skal ég síðar segja ykkur ýmislegl um petta og sýna ykk- ur, hvernig pá var skrifað. Skriftin er eitthvert undursamlegasta ágæti menn- ingarinnar, pví að hún geymir hugsanir manna. Þess vegna vitum við svo margl um menn, sem voru uppi fyrir púsundum ára — hvað þeir hugsuðu, hverjar skoðanir peirra og lifnaðarhætt- ir voru o. s. frv. Við gelum sagt, að orðin séu sendiboðar, er túlka skoðanir okkar, tilfinningar og vilja, ýmistmunn- lega eða skriflega. Þegar við veljum hugsun okkar orð, veljum við okkur sendiboða, og pað er enganveginn sama hverja við veljum. Arið purfum að eiga verja til jiess að leyfa innflutninginn aftur. En nú er ófögnuður þcssi loksins á enda. Indversku ópíum- verksmiðjurnar hafa verið lagðar niður og landflæmi pau, sem verið hafa alrauð af valmúublómum, eru maís, hrísgrjón og aðrar nytjajurtir nú að leggja undir sig. Með öðrum oreum; Það er að takast að ráða niðurlögum eins fjanda menningar og mannkyns. N mikinn forða orða og velja'í hvert skipti pau ein, er falla sem bezt að pví efni, er pau eiga að túlka — gera hugsun- ina skýra og lifandi. Undir fjTÍrsögninni „Möðurmálið" verð- ur stutt saga eða sögubrot, og í sam- bandi við pað verkefni. Þessi verkefni eiga að temja barninu athygli við lest- urinn, styrkja minni pess og hugsun. Verkefnin eiga einnig að auka orða- forða peirra og orðaskilning og æfa börnin smám saman í notkun peirra, einnig að gefa peim undirstöðu í mál- fræði og setningafræði. Verkefnin hugsa ég mér enganveginn tæmandi, heldur öllu fremur til að vekja hugsun barns- ins, og ef kostur er, löngun pess til að kynnast móðurmálinu. Æ.fintyri. Hádegissólin skein björt og hlý. Tvö börn, drengur og stúlka, voru á leíð til skógarins og hlupu við fót. Sólargeislarnir vöfðu sig hlýdega um bera handleggi peirra, fætur og höfuð og smugu gegn- um fötin, sem voru þunn og slitin. En um pað hugsuðu pau ekkert. Þeim pótti svo gott að finna hlýja kossa sólarinnar, peir voru svo notalegir, sögðu pau, svo að pau voru í reglulega góðu skapi. Börnin voru systkini, og pau voru fátækustu börnin í porpinu. En pað hryggði pau ekki hið rninnsta, pví að í vöggugjöf 27

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.