Harpan - 01.02.1937, Page 25
H
A
R
P
N
þar sem þeir hugðu opna leið til
hafsins.
Nú gullu við byssuskot og
menn hlóðu fallbyssurnar.
„Hvert í preifandi!“ kallaði
fallbyssumaðurinn allt í einu.
*Nú hefi ég gleymt forhlaðning-
unni. Hefir nokkur ykkar eitt-
hvað, sem hægt er að nota í for-
hlaðningu? Fljótt! FJjótt!“
En enginn hafði neitt slíkt.
Þá fékk Ulrik Löve hugmynd.
Hann sá selbónda einn standa
þar skammt álengdar, gagntekinn
af hernaðaræsing. Hann vék sér
snarlega að honum, og áður en
bóndinn vissi hvaðan á sig stóð
veðrið, var Ulrik búinn að skera
breiða bakhlutann úr buxunum
hans.
„Hér er forhlaðning, Madsen!“
hrópaði hann.
„Þú ert sannkallað ljón!“ kall-
aði Mads, fallbyssumaðurinn.
Þá var öllu borgið, og nú fór
fallbyssan að láta til sín heyra.
Margir Englendinganna féllu.
Jafnvel þeir, sem ellihrumir
voru, stóðu og skutu í ákafa.
Ulrik Löve klappaði á herðar
eins peirra. „Vel gert, SalveHeia,
pú hæfir pa marga“.
„Já, ég skaut víst einn, ef ekki
tvo, — eða líklega prjá, ef til
vill fjóra“, svaraði Salve hátíð-
lega.
Að lokum fannst Englending-
um nóg komið. Með pví aðbregða
árunum á loft, gáfú peir til kvnna
að peir gæfust upp, og pannig
A
komust þeir hjá að verða fyrir
mjög miklu manntjóni.
Þessi bardagi var lengi í minn-
um hafður meðal bæjarbúa.
3. Úti á opnu hafi.
Eftir því sem .fleiri sögur fóru
af vel heppnuðum ferðum til Dan-
merkur eftir korni, þeim mun
meir æstist hugur Úlriks.
Hann dreymdi um pessi hreysti-
verk í svefni og vöku, og pað
vár þetta, sem hann fyr hafði
hugsað sér að bera undir pá fé-
laga sína á leiðinni heim frá
skólanum, en pá snerist honum
hugur.
En nú — höfðu ekki einmitt
þessir síðustu atburðir einnig
örfað hugsanir hans? Áttu þeir
ekki allir sitt leyndarmál, ósk
um að verða þátttakendur í hættu-
legum æfintJ'Ttim, að mega hætta
á eitthvað fyrir föðurlandið?
Dag einn, er þeir sátu við mið-
dagsborðið hjá Löve kaupmanni,
sagði hann skyndilega við Hans
bróður sinn — bæjarbúar köll-
uðu hann Hans frænda — hann
var uppgjafa hermaður, sem með
lífi og sál tók pátt i atburðun-
um: „Heíir pú heyrt að á síðasta
bæjarpingi var lesið upp bréf,
sem inniheldur uppörfun til
manna um að fara til Jótlands
eftir korni?“
„Já, rétt er nú það, en ég held
að okkar hraustu menn purfi
tæpast uppörfunar með. Þeir eru
nógu hugdjarfir. En hitt er ágætt,
23