Harpan - 01.02.1937, Qupperneq 30
H A R
hofðu þau hlotið undur létta og
glaða lund. Og þau skildu ekki,
hve móður þeirra, sem var ekkja,
veittist erfitt að afla þeim naum-
ustu nauðsynja. Þau báru hvort
um sig litla leirkrukku og áttu
að tína í þær jarðarber inni í
skóginum. Daginn eftir fór móðir
þeirra svo með þau og seldi í borg-
inni. A þennan hátt hjálpuðu
þau mömmu sinni mikið, því að
þau voru dugleg að tína: hnetur
í hnetu-tíðinni, jarðarber í jarð-
arberja-tíðinni, fjólur á vorin og
hjartagras fvrir „Sankti-Hans
daginn.
Frh.
Verkefni.
i.
a. Hvað voru börnin mikið skyld ?
b. Hvert voru pau að i'ara?
c. Hvað voru pau með?
d. Hverjir smugu gegnum fötin peirra ?
e. Hvað fengu pau í vöggugjöf?
f. Var pabbi peírra lifandi?
g. Hvernig hjálpuðu pau mömmu sinni ?
h. Reyndu að endursegja söguna með
eigin orðum.
II.
Settu orðin rétt inn í eyðurnar: svína-
stíu, kassa, hesthús, greni, fjárhús,
hsensnakofa.
Hús hestsins heitir
Hús kindanna heitir............
Svinið býr í
Kisa sefur í
Tófan býr í
Hænan býr í.............
P = A_________________=_______ N
III.
Skrifaðu í evðurnar orð gagnstæðrar
merkingar: bjartur ólatur
ljós ríkur
kuldi seinl
sléttur mjúkur
seinn hvítur
góður frjáls
Viljið pið vera svo góð og láta mig
vita, hvernig ykku r iíka verkefnin.
Hvutti, kisumamma og
litli kisi.
Einu sinni var stór, grá kisu-
mamma, sem átti lítinn kettling.
Kisumamma lagðist í anddyrið.
því að þar var sólskin, og sagði :
„Mjá, mja-a-á, komdu hingað,
mja-á!“
Litli grái kisi kom og lagðist
upp að hlýjum, mjúkum feldi
kisumömmu og malaði: „Pörr-r-rj
pörr-r-r!“ í sama bili kom stóri,
svarti kvutti frá nágrannanum
og sagði: „Vó, vó, voff-voff!“
Stóra, gráa kisumamma og Iitli,
grái, kisi uröu hrædd og hlupu
burtu sem fætur toguðu.
Stóra, gráa kisumamma fann
að síðustu anzi hlýlegt skot bak
við hlöðuna og lagðist þar laf-
móð eftir hlaupin og sagði:„ Mjá,
mja-á komdu hingað, mjá!“
Litli, grái kisi kom og lagðist
þétt upp að mjúka, hlýja feldin-
um hennar kisumömmu og mal-
aði: „Pörr-r-r, pörr-r-r!“ Þarna
26