Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 34
p
A
H A R
merking þeirra er ólík, þá
skrifaðu M.
Lítill. Smár. ( )
Þögn. Háreysti ( )
Ferhyrndur. Kringlóttur ( )
Hvild. Svefn ( )
Glaður. Anægður ( )
Skrautlegt. Úbrotið ( )
10. Ef '/s er meira en '/9, þá
skrifáðu 56; ef ekki, þá skrif-
aðu 65 ( ).
11. María, Anna og Sigga eru
systur. María er hærri en
Anna, en Sigga er þeirra
slærst. Strikaðu un.dir nafn
þeirrar 'minnstu.
María Anna Sigga.
12. Afmæli Óla er 25. marz, sem
sem er föstudagur. Bubbi er
fæddur 11 dögum fyr. Hvaða
vikudag á hann afmæli?
Svör koma í næsta blaði.
Orðsending.
Hörpu pætti mjög vænt um, -ef pið
sem flest vilduð senda henni efni til
birtingar, bæði í bundnu og óbundnu
máli. Ekki óliklegt að samin yrðu lög
við ýms kvæði og vísur við barna hæfi.
Kímnisögur, fróðleikur og alit, er gera
má blaðið betra og skemmtilegra, verð-
ur með pökkum pegið. Að vísu getur
blaðið ekki flutt allt, er pví kann að berast,
par eð rúm pess er takmarkað. En ég
vona að enginn misvirði, pðtt hann
sakni pess, er hann sendi. Takmarkið
er að gera Hörpu að ódýru úrvalsblaði,
er lagt geti æskulýð og uppeldi sem
stærstan hlut. Til pess að svo megi
verða, verður að vanda efnisval sem
32
N
S3S3S3S38SS3S3S3S3S3S3S3S3
Borðið
Fróns
kremkex
83S3S3S3S3S383SS^S3S3SSSS
W»»++W»»+#**+W»»+»WWWWWWW»+++
Blóma- & matjurtatrœ
komið
Litla Blómabúðin
bezt. Efni útgelenda mun pví, jafnt sem
annað, dregið til baka Eyrir betra að-
sendu efni. Vitanlega má gera ráð Eyrir
misjöfnu mati og smekk, en við pví
verður vart gert. — Helzt óskar blaðið
að flytja sem mest frá æskulýðnum
sjálfum, par eð pað vill stuðla að proska
hans og hugðarefnum. — Mál og stíll
aðsends efnis mun sem mest látið
óbreytt, en stafsetning samræmd við hið
lögboóna, par eð ég álít, að leséfni
barna, blöð og bækur, eigi að sjálfsögðu
að vera með peirri stafsetningu, sem
peim er ætlað að læra.
Ef rúm leyfir, tel ég eigi úr vegi, að
í blaðinu verði sérstakur dálluir, þar
sem svarað yrði spurningum kaupenda
um ýms éfni, ef pær ekki reynast of viða-
miklar eða pungar. Að pví gæti orðið
bæði gagn og gaman.
Allt efni, sem blaðinu kann að verða
sent, skal merkt:
Barna- og unglingabl. Harpan.
Box 785, Rvík.
Ritstjóri: Marteinn Magnússon.
VÍKINGSPRENT