Harpan


Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 15

Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 15
H A R látið hana liggja á gólfinn og vélin hefði sogað hana í sig, |)eg- ar hún var að ryksjúga teppið. Þetta voru ljótu vandrgeðin“, hugsðði konúngur, „en ég finn líklega út hvernig á að nota hana fyrir pví. Ég 5rti á pennan hnapp og sé livað hún gerir“. En pað hefði hann ekki átt að gera, pvi að allt í einu paut út armur og greip í konung og hélt honum föstum, annar, er var eins og teppabankari, barði, sá priðji klippti kápu hans með garðskær- um og sá priðji bar á hann Fægi- lög, svo að hann var alveg i vandræðum og æpti og veinaði. Til allrar hamingju kom Sara að í pessu. Greip hún í aðra sveif á vélinni, stöðvaðist húu pá og sleppti konungi. „Nú, pað er pá svona", sagði Sara, er hún sá hvað pað var, sem hún hafði frelsað konung frá. „Þessi gerfi-stofustúlka hefir átt að vinna verkin mín“. „Já — nei — ó kæra Sara, settu hana ekki af stað aftur“, veinaði konungurinn „hentu pess- um hræðilega hlut út“. „Jæja“, sagði Lára, „en pá verðurðu að henda hinum upp- finningunum líka og ráða lifandi fólk í staðinn“. Konungurinn lofaði pví, hann ætlaði ekki að fást við fleiri upp- fyndingar, sú siðasta hafði reynst honum svo erfið. Og eftir petta hataði hann allar uppfinningar. Haraldur Guðmundsson pýddi. P A N Yngsiu lesendurnir Hvað kallar pú börn dýranna? 1. Hvað kallar pú börn hundsins? 2. Hvað kallar pú börn kýrmnar? b. Hvað kallar pú börn kisu ? 4. Hvað kallar pú börn geitarinn- ar? 5. Hvað kallar pú börn kindar- innar? 0. Hvað kallar pú börn svinsins? 7. Hvað kallar pú börn hestsins? Hvað segja eða gera börn dýranna? 1. Hvolpurinn segir 2. Folaldið segir 3 Kálfurinn segir 4. Kiðlingurinn segir 5. Grísinn segir 6. Kettlingurinn segir 7. Lambið segir H v a ð e i é g ? Ég mjólka.. Ég hefi k'laufir. Ég ét gras. Hvað er ég? Ég er kringlótt. Ég er á himninum. Ég veiti yl. Ég gef ljós. Hvað er ég? 13

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.