Harpan - 01.02.1937, Side 20

Harpan - 01.02.1937, Side 20
H ,A R Skip Það var einu sinni strákur, sem ótti að skrifa stíl um vatn'- ið. Og þaö fyrsta, sem hann sagði var að vatnið væri alveg nauð- synlegt til að skipin gætu flotið og siglt um úthöfin. Þaö var mála sannast. Fjórir fimmtu hlutar af peirri jörð, sem við búum á, er sjór. dvalarstaður mannsins. í fyrstu voru húsin byggð við ár og upp- sprettur. Síðar lærðist mannin- inum að grafa til vatns í jörðu — brunnarnir. öll vitum við nokkur skil á húsum nútímans, pótt mjög séu pau mismunandi að stíl og pæg- indum, svo að peim gerist ekki pörf að lýsa. En pótt byggingar- list standi á háu stigi, er pó víst, að haldið verður áfram að leita nýrra endurbóta, hvað snertir efni og útbúnað allan. Og pað er spurning, hvort okkur ekki skort- ir ímyndunárafl til að gera okk- ur grein fyrir peim pægindum og hoflustuháttum, sem framtíðar- maðurinn mun búa við- Enn eru til köld, dimm, pröng og loftil! húsakynni. Þau verða að hverfa. Hlý, björt, rúm og loftgóð húsa- kynni stuðla að heilbrigði og hamingju pjóðarinnar. Að peim ber að keppa. M.art. Magnússon. lö P A N Yið myndum ekki pekkja jörðina til fullnustu, ef ekki væru skipin. En pað hefir tekið langan tima að gera skipin svo fulikom- in og örugg eins og pau nú eru orðin. Það er langt til frá pvi, pegar fyrsti strákurinn ýtti ein- trjáningnum sínum út á lítinn poll og pangað til hið mikla skip „Quin Mary“ plægir hafið á milli tveggja heimsálfa. Strókar hafa gaman af að sigla. Þeir búa til sínar smáskútur og ýtá peim út á smápolla, og á pví eiga landafundir og stórsigl- ingar um úthöf upptök sín. Ung- ir strákar eru gjarnir á æfinlýri. Og ekkert æíintjni er stærra en pað, að kanna ókunn höf og nýj- ar heimsálfur- Það er pað mikla æfintýri, sem freistar allrar æsku. Æskan er forvitin og framtaks- söm Hún er óhrædd og örugg , og sættir sig ekki við hinn gamla heim. Þetta byrjar á hinum litlu bát- um, eintrjáningum, sem eru hol- aðir út af feðrunum og síðan siglt af sonunum á ám og pollum. Strákarnir hafa áhuga á að taka eftir hvernig bátarnir sigla. Og bakvið liggur æfintýraprá peirra og löngun til að kynnast hinum stóra heimi. Þeir vilja sigra heim- inn og pekkja allt til fulls. A^ið Islendingar búum á eyju, og sú eyja var ekki fundin fyr

x

Harpan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.