Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 24
H A R
í hafnarmynninu: Englendingar
eru að koma\
2. Fallbyssudrunur.
Já, það voru raunar Englend-
ingar, sem komu. Nú var bærinn
sannarlega í hernaðarástandi.
Strandvarnarliðið sameinaðist í
skyndi. Bændurnir gleymdu al-
gerlega gremju sinni, og allir
voru samtaka um að koma bæn-
um í varnar- og árásarástand.
Þar voru tvær fallbyssur, önnur
stór, en hinn minni. Englending-
arnir átlu sannarlega að fá að
kenna á þeim.
„Nú jæja, hér verður þá bar-
dagi“, sagði Niels og kastaði
húfu sinni hátt í loít upp.
„Ekki skaltu gleðjast of fljótt,
fyrst þarf að verða eitthvað úr
þessu“, sagði Ulrik Lúve.
„Ha, nei, að þessu sinni verð-
ur bardagi', kölluðu þeir Niels og
Henning. öldungis rétt. Inn í
höfnina kom nú skip það, sem
Englendingar voru að elta, og
fylgdu óvinirnir því fast eftir.
Við fjarðarmynnið höfðu þeir
gengið frá bátum. Hið flýjandi
skip stefndi beint til lands og á-
höfn þess gekk í lið með skytt-
unum.
Englendingum var heilsað frá
eyjunum allt í hring með byssu-
kúlum, en þegar þeir komu inn
í sjálfa höfnina, hófst fallbyssu-
skothríðin með miklum drunum.
Nú hófst ákafur bardagi. Dreng-
irnir voru alltaf þar, sem mest
22
P A N
var um að vera. Ulrik Lúve
hándlangaði síðan til annarar
fallbyssunnar. Augu hans lindr-
uðu. Nú var þó hardagi, sem dá-
lítið kvað að. Margir Englend-
ingar féllu fyrir byssukúlum
Norðmanna, en engin af kúlum
þeirra hæfði.
Níels gat ekki stillt sig um að
hrópa húrra öðru hvoru — dynj-
andi húrra!
Að lokum leizt Englendingum
ekki á blikuna. Þeir gáfust upp
við að hertaka skipið, sem þeir
voru að elta, og bjuggust til
brottferðar.
„Þeir flýja! húrra, þeir ílýja!“
hrópaði Ulrik Löve trylltur af
fögnuði.
En hann þagnaði, og ásjóna
hans stirðnaði af undrun. Eng-
lendingar fóru skakka leið og
stefndu inn í þröngt sund í stað
þess að sigla til hafs.
Nú varð fögnuður mikill meðal
Norðmanna.
„Þessi skyssa skal verða þeim
dýr“, var hrópað, og allir þutu
af stað fram að odda einum
fremst í víkinni, sem Englend-
ingar voru komnir inn í — aðra
fallbyssuna báru þeir á milli sín
þangað út eftir. Síðan bjuggu
þeir sig undir að hefja skothríð
á Englendinga, er þeir leituðu út
aftur.
Og það leið ekki á löngu áður
en Englendingar leituðu sneypu-
legir til baka.
Þeir höfðu ste'ytt á grynningu