Harpan - 01.02.1937, Síða 9
H
A
R
A
N
Æfisaga pennans
Ég er penni með rauðu skapti
fjögra pumlunga hár. Aður fyr
var ég sex pumlunga hár, en litla
stúlkan, sem átti mig, tuggði mig
svo að ég styttist um tvo pum-
lunga. Ég héltalltaf að sú stúlka
fengi ekkert að borða, pví að hún
var svo gráðug, pegar hún var
að naga mig.
Ég á að sýna vöðvahreyfingar,
en ég hefi ekki sjálfur minnstu
hugmynd um, hvernig ég fer að
pví; ég hefi aldrei á æfi minni
lært pað. Ég átti heima í skóla-
húsi úti í sveit. Litla stúlkan, sem
stytti mig um tvo pumlunga, hét
Ivlara. Hún átti mig í hálft ann-
að ár. Okkur kom ekki mjög illa
sarr.an og mér leið ekki sérlega
illahjá henni, pó að mér pætti pað
ekki sem pægilegast að vera nag-
aður, pangað til ég styttist um
tvo pumlunga. Þið getið pví nærri
hvaða kvalir pað hljóta að vera.
Forefdrar Klöru réðu pað af að
flytja í bæinn, og pegar Klara
var að flj'da sér að taka saman
bækurnar sínar, pá steingleymdi
hún mér.
Þegar hún var farin, kom lítill
drengur, sem átti heima hinu
meginn við veginn og skoðaði í
skúffuna hennar.
Þegar hann fann mig, tók hann
mig undir eins handa sjálfum sér.
Þessi litli drengur var ósköp
harðnentur eða punghentur á
P
pennum. Ivennarinn gaf börnun-
um penna einu sinni í hverri
viku, en drengurinn, sem hafði
mig, purfti að fá nýjan penna á
hverjum degi. Hann fór heim með
mig á hverju kvöldi og par lét
hann mig draga alls konar mynd-
ir og strik, og ég veit ekki hvað.
Stundum lét hann mig draga
stóran krókódíl, eða hest eða kú
eða svfn; stundum lét hann mig
draga upp mann eða konu eða
stúlku með heljarmikla silkiborða
í hárinu og allskonar útflúr á
kjólnum. Svo var pað einu sinni,
pegar ég hafði verið hjá pessum
dreng í prjá mánuði, að hann
gleymdi að fara með mig heim.
Næsta morgun kom hann ekki í
skólann. Ég heyrði að tveir af
skólabræðrum hans voru að tala
saman eftir hádegið.
Annar peirra sagði: „Af hverju
er Tómas ekki skólanum?“ Hinn
svaraði og sagði: „Það gengur
eitthvað að honum, sem kallað
er ba—ba. Ég veit ekki hvernig á
að bera pað fram, og ég veit
ekki nákvæmlega hvað pað er,
sem að honum gengur.“
Hann hafði skilið eftir í skúff-
unni sinni heilmikið af blöðum,
skrifuðum öðru megin, vasahníf
og nokkra penna og blýanta.
Einn af drengjunum tók petta
allt úr skúffunni og seldi pað á
uppboði. Lítil stúlka, sem hét
. ?