Harpan


Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 32

Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 32
H A A N R Indíána bátur Flestum börnum þykir gaman að heyra um Rauðskinna Norður- Ameriku, þeirra dásamlega úti- líf, siði og háttu og æfintj'ri í hinu „Villta vestri“ Ég skal lika, áður en langt líð- ur, segja ykkur ýmislegt frá Indí- ánum. En að þessu sinni ætla ég aðeins að láta Hörpu flytja ykkur mynd af Indíánabát og segja ykk- ur, hvernig þið getið búið hann til, því að ég tel víst, að ykkur langi til þess. Og nú beint að bátn- um. Eftirlíkan af Indíána bát. Þú tekur „karton“ pappír eða nokkuð stinnan pappír ca 12x19 cm, brýtur hann í miðju eftir lengdinni, teiknar lag bátsins. W\ JJ málað bátinn, ef þér sýnist. Og ef það á að vera bátur Indíána- höföingja. verður þú að teikna framan á hann mynd af t.d. blá- um fugli, fljúgandi fiski, rauðum ref o.s.frv. — Sumir veiðimenn mála auga sitt hvoru megin að framan, svo að báturinn geti séð hvert hann sé að fara. Sniðug hugmynd! Er það ekki? Þeir byggja bátana úr trjá- berki. — Reyndu að búa bátinn. Þú þjálfar bæði hönd og auga á því. Síðan slcaltu fá að búa til Indíánatjald o.f.l. en í næsta blaði verður grænlenzkur bátur -- kajak eða húðkeipur Láttu mig vita hvernig þér líkar þetta. eins og þú sérð á myndinni, og kliþpir síðan bátinn út, eins og punktalínan sýnir og hefir blaðið tvöfalt. A framendan- um hefurðu líkt og grastopp- eða fjaðraskúf. Endana saum- ar þú svo snyrtilega með mjó- um þveng eða snúru. í þóftu stað geturðu notað eldspítu eða hlið úr eldspýtnastokk. Síðan geturðu 30 A: Heima hjá okkur er kaffið haft svo sterkt, áð það brýtur alla bolla, jafnóðum og við fáum þá. B: En heima hjá okkur er það svo ónýtt, að það hefir ekki einu sinni afl á því, að dragnast út um stútinn á könnunni.

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.