Harpan - 01.02.1937, Side 17
H
A
A
N
R
Uppeldismál
Undir þessari [yrirsðgn mun Harpa
ílytja stuttar greinir um uppeldismál.
Vona ég, að þær megi verða til að auka
áhuga og skilning á mikilvægi skyn-
samlegs uppeldis og foreldrum til nokk-
urrarleiðbciníngar í vandasömu uppeldis-
starli þeirra. Þar sem þroskí, heill og ham-
ingja einstaklingsins er svo mjög undir
uppéldinu komin, sem raun er á, þá er
óhætt að staðhæfa,aðótvíræðastaoghelg-
aslaskylda hverrar vaxinnarkynslóðar sé
að vcita vaxandi kynslöð sem bezla
vaxtar- og þroskamöguleika andlega og
líkamlega. J>að ber því nauðsyn til að
roreldrar, sem að mestu annast upp-
eldi æskulýðsins, öðlast sem bezta upp-
eldislega þekkingu, og að öllum börn-
um — án undantekningar, veitist kost-
ur góðra uppeldisskilyrða, Á því byggist
þjóðheill og þroski.
Fyrstu grein þessa þáttar blaðsins
hefir l'ræðslumálastjóri verið svo vin-
samlegur að skrifa. Ritsj.
Skóli og heimili.
Við skulum hugsa okkur gam-
alt og gott heimili. Jörðinervíð-
lend. Það eru tún og engjar,
mörg bæjarhús og peningshús
P
Ásgeir Ásgeirsson.
um allt túnið, beitarland og beit-
arhús, bæjarlækur, ár og vötn,
hæðir og fjaílshliðar í landareign-
inni. Þetta er sá bezti leikvöllur
fyrir börnin frá þvi þau eru tmg
og þár til þíiu eru stálpuð. Heim-
ilisfólkið er tnargt. Á sumrin eru
Ó, pabbi minrt kæri, æ komdu með mér heirn,
sko, klukkan er senn orðin þrjú;
og tímirtn er svo langur og tómlegt heima er.allt,
við tvær erum aleinar nú;
því Villi litli er dáinn — já, drottinn minn hann tók
og deyjandi spurði hann um þig;
hann kallaði á þig, babbi minn, og bauð þér góða nótt
og bað þig að kyssa sig.
Sig. Júl. Jóh. pýddi úr' ensku..
15