Harpan


Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 10

Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 10
H A_ R P A __ N Helgidómar Múhameðsirúarmanna Pann zy. desember (ehir voru tímatali) hetst pílagrímsí'ararmánuð- ur Múhameðstrúarmanna. I Kóranin- um, biblíu peirra, er öllum Mú- hameðstrúarmónnum gert að skyldu, að taka sér að minnsta kosti einu koma menn frá Bosníu, Síberíu5 Kína, sunnan úr Mið-Afríku og austan úr Sundaeyjum. Mckka, tæðingarstaður Múhameðs, er allstór bær, hefir um 70 pus. íbúa. Hann var áður fyr verzlunarbær mikill, en pað er fyrir Hinar heilögu ábreiður fluttar l'rá Kairö. sinni á æfinni ferð á hendur til hinn- ar heilögu borgar Mekka (í Arabíu). og á hverju ári streymir pangað rr úgur manns úr öllum'áttum. Par löngu búið að vera. Bæjarbúar lifa nú eingöngu á pílagrímunum. Mekka er)iumkringd af háum fjöllum a aila vegu, svo landrýmið er ekki mikið. May, fékk mig í skiptum fyrir brotinn blýantskassa. Hún fór með mig heim og lagði mig á skrifborð, og þar er ég ennþann dag í dag. Ég er ekki notaður oft, því að litla stúlkan skrifar ekki mörg 8 bréf. Það er ósköp þægilegt að vera hérna í ró og friði; þó að ég sé hræddur um, að ég sé farinn að verða latur. Yíir höfuð að tala er ég mjög hamingjusamur penni og líður vel.“ Eftir Jean Hinds, 11 ára gamla,

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.