Harpan


Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 22

Harpan - 01.02.1937, Blaðsíða 22
H A R Prír vinir Útdráttur úr Forniála fyrir dönslíu út- gáfunni af „Þrír vinir“, seni kom út fjórða sinni 1924: „1 dönskum og norskuni jóla- og æskulýðsblöðum hefir maður hvað eTtir annað mætt nafni Frederik Kittelsens — og í hvert skipti gelað verið viss uni skemmtilega sögu. Sögur hans fjalla allar um börn. Hann kunni pá list. er svo fáir kunna, að skrifa um börn pannig, að börnin sjálf njóti pess. Sögur hans bera pess vitni, að hann hafði næman skilning á eðli barna, hugsana- og tilfinningalífi peirra. Hann lýsti börnunum með ástúðlegustu gætni og vakti þeim hlátur yfir eigin veikleika. Aðeins fáir vissu, að pessi snjalli rit- höf. var ungur maður um tvítugt. Hann var heilsulítill öll uppvaxtarárin og gat oft ekki sótt skóla, En pá sat hann heima og samdi sögur. er komu út í ýmsum norskum blöðum. Að skrifa var löngun hans og líf, og hann helgaðí peirri prá krafta sína alla. Hann varð brátt pekktur blaðamaður og rithöf. En hann varð stöðugt að berjast við „hvíta- dauða", sem lagði hann í gröfina 24. ján. 1906 — aðeins tæpra tuttugu og tveggja ára gamian". Það er sýnilegt, að dönsk börn haía tekið sögunni tveim höndum, par sem hún heflr fjórum sinnum komið út í dánskri pýðingu Og ég vona, að ísl. æsku hugnist vel æftntýri hinna priggja vina, sem hvorki voru fá né smá. 1. Neyðartímar. Þeir atb'tirðir, sem hér verður skýrt irá, skeðu fyrir rúmlega hundrað árum- Hundrað ár — það er langur tími. 20 P A N Efiir Fr. Kiitelsen Margt var öðruvísi þá en það er nú. Þungar raunir steðjuða að íbú- um Noregs, Landið var þá í sam- bandi við Danmörku, og Danir áttu í ófriði við Englendinga. Hungursneyð geisaði um bæ og byggðir. Margir borðuðu barkar- brtmð, en aðrir urðu að svelta. Þetta voru raunatímar. Brauð eða kornbirgðir voru tæpast til i landinu. Við ströndina eða úti á hafinu fóru Englendingar her- skildi, sóttu á og rændu aíla hina hraustu og hugdjörfu menn, sem reyndu að ná korni frá Dan- mörku. Margir peirra manna, sem féllu í hendtir. óvinanna, voru sendir til Gautaborgar, par sem þeim var haldið í fangelsi, eða þá að þeir voru sendir alla leið til Englands og urðu að þola þar fangavist árum saman. í þá daga urðu margir að þola hinar sömu raunir og Þorgeir í Vík. Vinirnir þrír, Ulrik Löve, Niels og Henning Hasle, voru á leið- inni heim úr unglingaskólanum. Þeir voru í áköfum samræðum, og maður gat greiniiega séð af örum svipbrigðum þeirra og rjóð- um kinnum, að það var ekkert smáræðis-afrek, sem þeir voru að tala um. Já, stórkostlegt afrek var það sannarlega og vel fallið til þess að gagntaka hjörtu unglinganna.

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.