Harpan - 01.02.1937, Side 27
R
P
A
N
H A
OPIUA
Eitt af fallegustu skrautblóm-
um, sem ræktuð eru í görðum
hér á landi, er valmúan. Stóru,
cldrauðu blómin hennar eru reglu-
legt augnayndi og tii sannrar
prýði í hverju blómabeði. Og pað er
einmitt í slíkum beðum, sem blóm
petta á heima.
En í Indlandi, Kína eru enn
svæði, sem samanlagt eru á stærð
við allt Island, pakinpessu blómi.Þar er
pað ræktað sem nytjajurt, eða rétt-
ara sagt, skaðsemdarjurt — par stend-
ur blóm petta sem blóðrauður smán-
arblettur á mannkyninu. En, sem
betur fer, vinna mann- og menn-
ingarvinir að pví. að afmápennan blett
Ur blómi pessu er unnið ópíum.
Ópíumframleiðsla getur hvergi oröið
að ráði, nema í tempraða beltinu og
hitabeltinu. I Mið-Eprópu er val-
múan ræktuð til ópíumfram-
leiðslu, en einungis í págu læknis-
fræðinnar, sem deyflngar- og kvala-
stillándi lyf. I Indlandi cr jurt
pessi aftur á móti nærri ein-
göngu ræktuð í pví skyni að rcka
stórverzlun með eitrið. Skömmu eft-
ir að blómin eru íallin, eru skornir
smáskurðir í hálfproskaða fræhnúð-
ana, og seytlar pá úr peim mjólkur-
litur safi: Safi pessi storknar að mestu
á einni nóttu og verður að brúnleitu
hrúðri, og er pá skafinn af með hníf.
Petta er ópíum. Pað er svo hnoðað
saman og búnar til úr pví smákúlur
eða mótað á annan hátt. Pað er talið
að hér um bil i miliigrömm
al ópíum faist úr hverju blómi.
Sé ópíums neytt daglega, eyðileggur
bað andlegan og líkamlegan prótt
Indverjar ao nnoða og nreinsa ounnio opium.
25