Harpan

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Harpan - 01.02.1937, Qupperneq 28

Harpan - 01.02.1937, Qupperneq 28
H A R P A N Gömul ópíumverksmiðja í Indlandi. manna flestum eða öllum nautna- lyfjum fremur. Og menn verða prælar pess eigi síður en átengis og tóbaks. Nokkurri stundu eftir að ópíums er neytt, fara áhrif pess að gera vart við sig. Pað sígur á neyt- endur nokkurskonar mók, og peim finnst peir vera sælastir allra manna og heimurinn eintómt yndi, tegurð og fögnuður. Og pessi víma getur staðið yfir í 5—6 klukkustundir. En pegar peir vakna, vakna peir til allt annars en sælu. Pá eru pað eftirköst eitursins, er koma til sögunnar í kveljandi vanlíðan. Tyrkir éta ópíum- ið en Kínverjar kjósa heldurað reykja pað. Reykingamaðurinn hallar sér afturábak í legubekk, lætur ópíum- pilluna í pípu, heldur henni yfir loga og sogar reykinn hvað eftir annað ofan í lungun. Að skammri stund 26 liðinni hnígur hann í nokkurskonar dvala og raknar oft ekki við fyr en daginn eftir. Og pá ’líður honum ákaflega illa, bæði á sál og líkama, og til pess að ráða bót á pví, neyð- ist hann til pess að fá sér í pípuna aftur. Og áður en hann veit at, er hann orðinn præll pessarar óttalegu nautnar og getur ekki hætt að reykja ópíum, pótt hann hafi allan vilja á pví. Og pað er almenn trú'manna par, að ef ópiumreykingarmaður hætti allt í einu, pá deyi hann eftir nokkra daga. Árið 1820 tók stjórnin í Kína rögg á sig og gat út bann gegn innflutn- ingi ópíums. Afleiðingarnar urðu pær, að hákristilega menningarpjóðin, Eng- lendingar, sögðu Kínverjum stríð á hendur, og eftir gífurlegar blóðsút- hellingar tókst peim að neyða Kín-

x

Harpan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.