blaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 15
blaðið I mánudagur, 20. júní 2005
Varúð - eitur?
Eitt atriði sem kemur upp á hveiju
sumri er umræðan um eitraðar plönt-
ur og hvað þarf mikið af beijum eða
fræjum plöntunnar til að ganga frá
einni manneskju dauðri. Oft er talað
um Gullregn í þessu sambandi sem
og Töfratré. Sannleikurinn er sá að
vissulega eru fræ Gullregns eitruð
en hver borðar þau og þá sérstak-
lega í því magni sem þarf til að verða
manni að skaða? Það þarf svo mikið
að það gerist ekki af slysni, hvað þá
heldur af berjum Töfratrésins, sem
Heitir
pottar
lúxus fyrir alla
halidora@vbl.is
Eins og mikið hefur verið rætt um
eru heitir pottar keyptir í síauknum
mæli hér á landi, en það þykir sjálf-
sagður hlutur nú til dags, öfugt við
það sem áður var. Sú var tíðin að ein-
göngu þeir sem mikið höfðu á milli
handanna fjárfestu í heitum potti en
að sögn fyrirtækja, sem selja vörur af
þessu tagi, hefur mikil aukning orðið.
Það eru ekki bara þeir sem eiga fúlg-
ur fjár sem leyfa sér þennan munað
heldur einnig hinir sem á meðallaun-
um eru. Er orðið algengt að fólk leggi
sérstaklega fyrir til þess að eiga fyrir
heitum potti og dæmi eru um að ver-
aldlegir hlutir, eins og bílar eða ster-
íógræjur, fái að víkja fyrir einu stykki
potti.
Pottar dagsins í dag eru eins mis-
munandi og þeir eru margir og hægt
er að fá allt frá litlum hringlaga pott-
um upp í stóra sem minna einna helst
á sundlaugar. Þá eru steríógræjur,
flatskjáir og DVD-spilarar farnir að
fylgja með í kaupum á dýrustu pott-
unum, þó svo að sá munaður heyri
enn til minnihluta.
Góð ráð
garðyrkjufræðingsins
eru svo bragðvond og beisk að ein-
beittan brotavilja þarftil. Höfum frek-
ar áhyggjur af því eitri sem við sjálf
erum að bera í garðana okkar með
það fyrir augum að koma í veg fyrir
arfa- og illgresisvöxt, þ.e. Casarone,
sem t.d. víða er bannað í nágranna-
löndum okkar, auk þess sem ýmsar
kenningar eru uppi um slæm áhrif
þess á menn og fóstur.
Skordýraeitur
Eins er með skordýraeitrið sem fólk
er að úða sjálft á tré sín en margir
blanda bara nógu sterka blöndu til
þess að drepa alveg örugglega allt
kvikt í garðinum. Svo er fólk stein-
hissa á því hversu fáir fuglar koma
í garðinn - og enginn laxamaðkur
finnst heldur.
Jákvætt hugarfar
Snúum okkur þá að öðru. Sumum
finnst garðvinna vera kvöl, pína og
krefjandi starf, en ég vil benda því
fólki á að fara aldrei út í garð að vinna
nema þegar það langar og vill njóta
þess. I flestum tilfellum dugar að
slá garðinn þegar mann langar og
maður hefur tíma - þetta verður
miklu minna mál og skemmtilegra
ef jákvætt hugarfar fylgir. Það er
eins með tijáklippingamar. Klipp-
ið þá grein sem fer í taugarnar á
ykkur - þegar hún fer í taugarnar
á ykkur.
Dagskrá vikunnar: VÖKVA bæði
gras og beð.
□
D
iirus
Skuldbreyting
námslána LIN
m
Lánþegar eiga rétt á aö skuldbreyta námslánum frá árunum 1992-2004. Með skuldbreytingu
er líklegt aö þeir geti létt árlega greiöslubyrði sína.
LÍN hvetur lánþega til aö kynna sér nýju lánskjörin á vef sjóösins www.lin.is. Þar er auðvelt
og þægilegt aö sækja um breytinguna. Á vefnum má einnig nálgast upplýsingar um núverandi
skuldastööu og ábyrgðarmenn.
Ef breytingin á aö taka gildi á þessu ári þurfa þeir sem eru byrjaðir aö borga af námslánum
sínum að:
3jekjaum.skyld.bie.ytin __________________
Skila fullgildu skuldabréfi til sjóösins fyrir 14. júlí 2005.
Vera í skilum viö sjóöinn, þará meöal b.únjr.a,ö..g.reiöa, fö§tu afborgun.þessa árs.
Aðrir geta sótt um skuldbreytingu til 1. nóvember 2005.
LIN
Lánasjóöur íslenskra námsmanna Borgartúni 21 Reykjavík www.lin.is lin@lin.is