blaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 24

blaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 24
24 menning mánudagur, 20. júní 2005 I blaðið Er þörf á sérstökum bókmenntaverðlaunum I ferðalag með Dauða og jarðarber range-verðlaunin, bresku kvenna- ákmenntaverðlaunin, voru veitt dögunum. Sigurvegari þetta árið 3T Lionel Shriver fyrir bókina ^e Need to Talk About Kevin. ókin hefur vakið mikla athygli en ún er skrifuð í bréfaformi þar sem ginkona skrifar fjarstöddum eig- imanni um son þeirra sem henni efur aldrei þótt vænt um. Sonur- ín verður fjöldamorðingi á tánings- Idri. Á þeim tíu árum sem Orange-verð- mnin hafa verið veitt hafa þau ver- i gagnrýnd harðlega og verið sögð aauðsynleg, yfirlætisfull, fárán- ;ga kynjaskipt og fleira þar fram 'tir götunum. Konurnar, sem stofn- ðu verðlaunin á þeim tíma, segja ins vegar að mikil þörf hafi verið þeim. Þær benda á að þótt konur ;u höfundar um 70% skáldsagna í retlandi einoki miðaldra karlmenn lnefningar til hinna virtu Book- r-verðlauna. Konur eru þó ekki á mu máli um ágæti verðlaunanna l jafnvel hefur hent að Orange- Brðlaunahafar hafi gagnrýnt ;rðlaunin. kki áhugi á sérstök- m verðlaunum fyrir onur elta má fyrir sér hvort rundvöllur sé fyrir irstökum kvennabók- lenntaverðlaunum ér á landi. Viðbrögð rigg-ja bókmennta- venna, sem Blaðið afði tal af, benda 1 að áhuginn sé tak- larkaður. „Stundum finnst manni að konur eigi erfiðara uppdráttar en karl- ar í bókmenntaheiminum. Mér finnst hins veg- ar að konur eigi að berjast á jafnrétt- isgrundvelli fremur en að draga þær í sérstakan dilk,“ seg- ir Hildur Petta er nokkuð sem okkur lang- ði til að gera - ferðast um landið l sýna. Við erum búnir að pakka % erum að leggja af stað,“ segir unnar B. Guðmundsson, annar ákari sýningarinnar Dauði og irðarber. Gunnar hyggst ásamt norra Engilbertssyni, mótleikara fium, halda í sýningarferð um tndið með verkið. „Við lát- m vita af okkur á undan % setjum okkur í samband ið aðila á hinum ýmsu ,öðum en auðvitað kemur ka til greina að birtast fyr- varalaust á tjaldstæðum. ið erum á litlum bíl og omum með allt með okkur % sjáum sjálfir um tækni- iálin,“ segir Gunnar. Fjórir höfundar eru að arkinu, þau Ágústa Skúla- óttir, Björn Thorarensen, samt leikurunum tveimur, norra og Gunnari. „Þetta ar spuni með styrkri leik- ;jórn,“ segir Gunnar um imvinnuna. Leikritið var umsýnt í Gúttó í Hafnar- rði ll.júní. Dauði og jarðarber allar um tvo sígaunabræð- r sem búið hafa hjá ömmu nni alla ævi. Bræðurnir omast að því sér til mik- illar skelfingar á afmælisdag ömm- unnar að hún hefur geispað gol- unni. Hæfileikar bræðranna hafa verið bældir niður af krafti af ömmu gömlu og hún hefur staðið í vegi fyr- ir því að þeir geti látið drauma sína rætast. En nú er hún gamla amma dauð og bræðurnir þurfa ekki að búa á bænum lengur. Jung Chang & Jon Halliday 6. Art of the 20th Century Taschen Verlag 7. Twisted Jonathan Kellerman 8. Thirteen Steps Down Ruth Rendell 9. Closers John Connelly 10. Killer’s Guide to lceland Zane Radcliffe Listinn er gerður út frá sölu dagana 8.6.05-14.6.05 í Bókabúðum Máls og menningar, Eymundsson og Pennanum. fyrir konur? Verðlaunahafi gagnrýnir verðlaun Auður Jónsdóttir. „i fljótu bragði virðast „kvennabókmennta- verðlaun" vera hæpinn gjörningur og ég sé ekki nokkra ástæðu til að veita konum, sem skrifa skáldskap á íslandi, sérstök verðlaun.11 Þegar breski rithöfund- urinn Jonathan Coe var spurður þess hvað hann myndi afleggja yrði hann einráður í bókaheimin- um svaraði hann: „Bók- menntaverðlaun - þau gefa ranglega til kynna að bókmenntir séu keppni eða fréttaefni, þau verða að hverfa." Tveimur dögum seinna fékk Coe SamuelJohnsonverðlaun- in fyrir ævisögu sína um B.S. Johnson. Hann er því 30.000 pundum ríkari og Jonathan Coe. Verð- launahafi sem gagn- rýnir verðlaun. varla ósáttur við valið á sjálfum sér. Ævisagan heitir Like a Fiery Elephant. B.S. Johnson þótti djarfur og nýjungagjam höfundur. Hann gaf út bók þar sem voru göt á blaðsíðunum og lausblaðabók í kassa. Hann barðist við þung- lyndi á fullorðinsárum og fyrirfór sér árið 1973, fer- tugur að aldri. ■ ur í krafti kvennabókmennta. Þó hefur löngum loðað við bókmennta- heiminn sem slíkan að hann sé... tja, - karllægur, svo ekki sé minnst á menningarlega samkynhneigð og frasann að heimurinn sé hommi, en án þess að fara nánar út í það þá held ég að „kvennabókmenntaverð- laun“ hefðu nákvæmlega ekkert að segja í þeim efnum, nema síður væri. Og þó! Gæti verið þjóðráð ef flokk- unum yrði fjölgað og boðið upp á bók- menntaverðlaun handa tvítóla rit- höfundum - rithöfundum í röngum kynlíkama, karlkyns rithöfundum í réttum kynlíkama, samkynhneigð- um rithöfundum, rithöfundum sem eiga börn, barnlausum rithöfund- um, rithöfundum sem eru grænmeti- sætur, rithöfundum sem borða kjöt, rithöfundum í AA-samtökunum, rithöfundum sem drekka og neyta annarra vímuefna, rithöfundum af erlendum uppruna, rithöfundum ættuðum úr Skagafirði, fótluðum rithöfundum, rithöfundum með geðræn vandamál, öldruðum rithöf- undum, vel höldnum rithöfundum sem gefa ekki upp kyn sitt og forð- ast minnihlutahópa - tæpast fleiri en einn í þeim flokki, og sá fengi þá verðlaun á hverju ári.“ Hermóðsdóttir, útgáfustjóri Sölku, en megináhersla forlagsins er lögð á útgáfu bóka eftir konur. „Ég er ekki alveg viss um að sér- stök kvennabókmenntaverðlaun séu málið,“ segir Linda Vilhjálmsdóttir skáldkona og bætir við: „Það væri hins vegar spennandi að sjá hvað gerðist ef íslensku bókmenntaverð- launin yrðu kölluð „Hin hefðbundnu íslensku bókmenntaverðlaun“ næstu fimm árin, til dæmis.“ Hæpinn gjörningur Auður Jónsdóttir fékk íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Fólkið í kjallar- anum. Skoðanir hennar á þessu máli eru afdráttarlausar. Hún segir: „í fljótu bragði virðast ,kvennabókmenntaverð- laun“ vera hæpinn gjörn- ingur og ég sé ekki nokkra ástæðu til að veita konum, sem skrifa skáldskap á ís- landi, sérstök verðlaun. Gæti samt verið fynd- ið því tuttugu hræður myndu skipta þeim bróðurlega á milli sín frá ári til árs - og, jú, þau gætu heitið Auð- . .l uröuleet hattalag hunds Haddon neitar að hitta drottningu uni nótt I Rithöf- undarnir Mark Hadd- on og Caryl P h i 1 i p p s afþökkuðu á dögunum boð í Bucking- ham-höll. Philipps fékk í fyrra bók- menntaverðlaunin Commonwealth Writers prize fyrir skáldsögu sína A Distant Shore og Haddon vann sömu verðlaun sem besti nýliðinn í hópi rithöfunda sem skrifa fyrir fullorðna. Haddon fékk verðlaunin fyrir hina írábæru skáldsögu sína, Furðulegt háttalag hunds um nótt, sem er fyrsta skáldsaga hans fyrir fullorðna en hann hefur skrifað nokkrar barnabækur. Verðlaunin, sem veitt eru í Ástralíu, munu vera einu bókmenntaverðlaunin sem Elísabet Englandsdrottning sýnir áhuga. Venja er að hún bjóði verð- launahöfum til hallar sinnar vorið eft- ir að verðlaunin eru afhent. Philipps hafnaði boði hennar þar sem hann er andstæðingur konungsdæmisins. Haddon var þá boðið í hans stað en hafnaði sömuleiðis boðinu á sömu for- sendum. „Meginefni Furðulegs háttalags hunds um nótt er hugmyndin um að engin mannvera sé annarri óæðri,“ segir Haddon. „Mér fannst hræsnis- fullt að eiga fund með manneskju sem hefur starf sem felur í sér að hún er í eðli sínu æðri öllum öðrum. Ég þekki rithöfunda sem hafa hitt drottninguna og finnst hún töfrandi og vel máli farin en hugmyndin um að manneskja þurfi að bugta sig og beygja fyrir annarri finnst mér móðg- andi.“ ■ Metsölulisti - erlendar bækur MOPA* ROBESTS Black Rosc 1. Black Rose Nora Roberts 2. Hat Full of Sky Terry Pratchelt 3. Whiteout Ken Follett 4. Hour Game David Baldacci 5. Mao: The Unknown Story

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.