blaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 18

blaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 18
18 tómstundir mánudagur, 20. júní 2005 ! blaðið Sjókajaknámskeið í Hvammsvík Sjókajakferðir hafa notið mikilla vin- sælda undanfarið en íslensk náttúra býður óviðjafnanlegar skoðunarferð- Hestur í Isafjarðardjúpi. ir. Pétur Blöndal Gíslason sér ásamt mörgu öðru um kajaknámskeið í Hvammsvík í Kjós. Blaðið ræddi við hann um sjókajaka, öryggi og eskimóaveltur. Byrjað í vernduðu umhverfi „Við byrjum í Laugardalslaug- inni,“ segir Pétur. „Þar tökum við svolitla kynningu, leyfum fólki að setjast í bátana og svo ffamvegis. Svo fær það að prófa að velta og spreyta sig aðeins." í ffamhaldi af því er námskeiðs- gestum skellt út í hina eiginlegu djúpu laug: „Eftir það fórum við LANDSINS MESTA ÚRVAL AF KAJÖKUM OG KANÓUM WWW.SPORTBUD.IS VATNABÁTAR Á TILBOÐI WWW.SPORTBUD.IS . ’éSÍS&Í&.Í&*.rv ■*,. .■■■ ■ -, SPORTBÚÐ TÍTAN SK0TVEIÐAR, ÚTIVIST & KAJAKAR SPORTBÚÐ TÍTAN SK0TVEIÐAR, ÚTIVIST & KAJAKAR MOBILE ADVENTURE KANÓ ÞREFALTPLAST ÁÐUR 99,900 TILBOÐ 79,900 V 1 KAJAKARAR FRÁ 12,900 Krókháls5g 110Reykjavík Sími:517 8810 Fax:517 8814 sportbud@sportbud.is BIC 252 ÁÐUR 79,900 NÚ 69,900 SPORTYAK ÁÐUR 49,900 NÚ 39,900 Krókháls 5g 110Reykjavík Sími: 517 8810 Fax:517 8814 sportbud@sportbud.is SEAYAK FRÁ PRIJON FRÁBÆR SJÓKAJAK FYRIR BYRJENDUR 109,900 M/STÝRI svo upp í Hvammsvík og setjum þau í að demba sér strax í að róa kringum sjóinn. Þar er mikil áhersla lögð á að kenna öryggisatriðin fyrst af öllu. Fyrst er farið í björgun félaga og sjálfsbjörg, og svo róðr- artækni. Einnig er farið í búnað og nauðsynlegar upplýsingar. Við viljum að allir séu klárir á undirstöðuatriðunum - til þess að fyrirbyggja slys.“ Fær í flestan sjó „Að loknu námskeiðinu á fólk að vera orðið nokkuð fært um að fikta sig áfram sjálft. Ég myndi Homstrandir - maður þarf að vera í kannski ekki segja að óreynt fólk ætti ansi góðu formi til þess - en ég hef farið með lítið reynda hópa í Breiða- fjörðinn, Ísaíjarðardjúp og víðar.“ Námskeið á Reykjanesi „Svo er ég líka með námskeið á Reykjanesi í ísafjarðardjúpi - það er heilt helgamámskeið og þar er farið dýpra í ýmis atriði - siglingafræði og fleira. Þar fara fóstudagskvöldið og laugardagurinn í stífar æfingar í laug þar sem við fómm meðal annars í eskimóaveltuna - og svo er ferð á sunnudaginn." B Búnaður - brýnustu nauðsynjar Það er ljóst að ef maðurinn ætlar að takast á við náttúr- una eins og sjóka- jakræðarar gera, þeirf hann að vera rétt og vel búinn. Blaðið leitaði ráða hjá Snorra Gunn- arssyni hjá Titan, en hann er sérfróð- ur um sjókajaka. Ákveðinn lág- marksbúnaður „Þú þarft ákveð- inn búnað til þess að vera löglegur á sjó, eins og við segjum. Þú þarft klæðnað, topp og buxur eða heilgalla, svo þarftu ár, kajak og flotvesti. Þetta er grunnbúnaðurinn." 99% af öllum vandamálum sjókajak- ræðara em vegna ofkælingar, og það er hægt að fyrirbyggja það með góð- um búnaði.“ Verð og þægindi „Munurinn er í raun í verði en það má segja að það séu ákveðin tengsl - verðið ætti að vera í beinu hlutfalli við hvað þú ætlar að n o t a búnaðinnmik- ið. Hærra verð þýðir betra öndunar- efni en það er vert að minnast á að Yfir borð í græjunum „Dellukarlarnir fara náttúmlega y f i r strikið í græju- kaupum í þessu eins og öðru,“ segir Snorri. „Menn geta bætt alls kon- ar við sig - töskum, þurrpokum, GPS-tækjum, sér skóm, sér hönskum - það er allt til.“ Eins og við öll búnað- arkaup er ráð að átta sig á þörfum og notkun fyrst, og versla svo. Kajakað á Stokkseyri Steinsnar frá Reykjavík er kyrrlátt lítið sjávarþorp sem heitir Stokks- eyri. Þar er rekin kajakleiga Stokks- eyrar, sem nú heldur upp á 10 ára starfsafmæli sitt. Fagurt náttúrulíf Kajakleigan gerir gestum kleift að sigla um lón StokkseyrarQömnnar, en hún er talin ein af fegurstu fjör- um landsins. Einnig er hægt að sigla um vatnasvæði vestan Stokkseyrar, en þar tengja rásir saman tjamir af öllum stærðum og gerðum. Ríkt plöntu- og fuglalíf er á staðnum og á nokkmm siglingaleiðum em dæmi þess að forvitnir selir hafi synt með kajökunum. Umhverfi, öryggi og þjónusta Það er erfitt að benda á vistvænni ferðamennsku en kajaksiglingar. Kajakleigan er með vel skilgreinda umhverfisstefnu og vinnur ötullega að verndun og sinnu umhverfis síns. Þeir leggja einnig mikla áherslu á öryggi því gestum er eingöngu boðið upp í svokallaða „Sit-on-top“ kajaka. Slíkir kajakar em þeir öraggustu sem völ er á og njóta auk þess mikilla vin- sælda um heim allan. Þeir eru m.a. notaðir við björgunarstörf. Kajakleig- an er í samstarfi við sundlaugina á Stokkseyri, en með kajakferðinni fylg- ir aðgangur að sundlaug. Þjónusta er öll til fyrirmyndar - eftir val á blaut- búningi, stígvélum og siglingum um lónin, er gestum jafnvel boðið upp Siglt um lónin. á kakóbolla í heita pottinum, ef vel lætur. Það er ljóst að Kajakleigan á Stokkseyri hefur ekki gengið í 10 ár fyrir tilviljun.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.