blaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 2
2 I INNLENDAR FRÉTTIR
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 bla6Í6
SUSHI
t n m i n
OPNAR1. DESEMBER
[LÆKJARGATA]
Fasteignamarkaður:
Vaxtasprengja veldur kólnun
Vextir íbúðalána hœkkuðu ígœrhjá öllum helstu lánaaðilum. Fasteignaverð hækkar minna
en gert var ráðfyrir.
Verðbólga:
Lækkun
framundan?
Vísitala neysluverðs mun
hækka um o,i% milli
mánaðanna nóvembers og
desembers sem þýðir að
verðbólgan mun lækka úr
4,2% niður í 3,8% á næstunni
ef spá Greiningardeildar
íslandsbanka gengur eftir. 1
Morgunkorni bankans í gær
segir að góðar líkur séu á að
verðbólgan fari undir efri
þolmörk Seðlabankans í næsta
mánuði. Hún verði eftir sem
áður enn mikil og talsvert yfir
þeim verðbólgumarkmiðum
sem Seðlabankinn setur eða
tveimur og hálfu prósenti.
„Dregið hefur úr hækkun hús-
næðisverðs að undanförnu og
setur það mark sitt á verðbólgu-
þróunina. Reiknum við með því
að verð íbúðarhúsnæðis líkt og
það er mælt í vísitölu neyslu-
verðs hækki um o,8% á milli
mánaða. Til samanburðar hækk-
aði íbúðaverðið helmingi meira
eða um i,6% á milli nóvembers
og desembers í fyrra,“ segir um
málið í Morgunkorninu í gær.
Vextir íbúðalána Ibúðalánasjóðs,
Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis
(SPRON) og íslandsbanka hækkuðu
allir í gær. KB-banki situr nú einn
eftir en þar á bæ íhuga menn einnig
vaxtahækkanir. Búist er við að fast-
eignamarkaður muni róast verulega
í kjölfarið.
Beðið eftir KB-banka
1 þar síðustu viku reið Landsbank-
inn á vaðið með hækkun vaxta á
íbúðalánum úr 4,15% í 4,45%. f skýr-
ingum bankans fyrir þeim hækk-
unum kom m.a. fram að þeir vildu
leggja lóð á vogarskálarnar og styðja
stjórnvöld og Seðlabankann í þeirri
viðleitni að viðhalda efnahagslegum
stöðugleika. f fyrradag, eða rúmri
viku eftir hækkun Landsbankans,
tilkynnti fbúðalánasjóður að hann
Karlkyns kennarar eru deyjandi
stétt og viðbúið að þeim fækki gríð-
arlega á komandi árum. Þetta kom
fram í fyrirlestri Gylfa Magnússonar,
deildarforseta viðskipta- og hag-
Fasteignamarkaður kólnar í kjölfar vaxta-
hækkana
hyggðist hækka sína útlánsvexti
úr 4,15% í annars vegar 4,35% og
hins vegar í 4,6% en sjóðurinn mun
framvegis bjóða upp á tvo valkosti
í útlánsvöxtum. SPRON fylgdi fljót-
lega í kjölfarið og hækkaði sína vexti
fræðideildar Háskóla íslands, um
kynjaskiptingar í sérfræðistéttum
sem hann flutti í gær. Konum í
háskólanámi fjölgar hlutfallslega
meira en körlum.
Munur milli námsvals
f samantekt Gylfa Magnússonar
um menntaskiptingu milli karla og
kvenna kom í ljós að hlutfallslega
fleiri karlar ljúka fyrstu háskóla-
gráðu sinni fyrir 25 ára aldur. Eftir
þrítugt virðast konur sækja í sig
veðrið á meðan körlum að sama
skapi fækkar. Mikill munur er á
milli kynjanna hvað varðar náms-
val. Þannig eru mun fleiri konur í
félags- og hugvísindadeild heldur
en karlar en hlutfallið nokkuð jafnt
þegar kemur að lögfræði og verk-
fræði. Karlmenn sækja meira í við-
skiptatengd fög sem og hvers konar
iðnám. Þá sækja karlmenn lítið í
kennaramenntun og eru aðeins um
18% nemenda við Kennaraháskóla fs-
lands. Konur eru nú þegar í miklum
meirihluta í kennarastéttinni og því
viðbúið að sá munur vaxi enn frekar.
Samkvæmt úttekt Gylfa ætti sá nem-
andi sem fer í gegnum skólakerfið
frá leikskóla til loka háskólanáms
að jafnaði að hafa konu sem kenn-
ara 68% tímans. Fyrir þá sem hætta
námi fyrr er hlutfallið enn hærra.
Gylfi spáir því að þetta hlutfall gæti
í gærmorgun úr 4,15% upp í 4,35%.
Stuttu eftir hádegi í gær tilkynnti
svo íslandsbanki vaxtahækkun úr
4,15% upp í 4,35% og bíða menn nú
eftir viðbrögðum frá KB-banka.
Mikil spenna
Friðrik S. Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri viðskiptabanka-
sviðs KB-banka, segir að á þeim
bæ séu menn að skoða málið og
ákvörðunar sé að vænta á næstu
dögum. Hann segir að gríðarlega
mikil spenna hafi myndast á vaxta-
hækkanir. „Pressan er auðvitað til
hækkunar, ég held að það sé alveg
ljóst. En nákvæmlega hvenær og
hversu mikið er erfitt að segja. Við
erum bara að horfa á þessi mál og
sjá hvað við gerum í framhaldinu."
Greiningardeild KB-banka breytti
Hlutfall karlkynskennara á eftir að lækka
frekar að mati Gylfa Magnússonar.
farið upp í 80% miðað við námsval
kynjanna í dag. Þá segir hann margt
í þessari samantekt hafa komið á
óvart og rétt væri að staldra við og
skoða þessa þróun betur. „Þetta
kom mér reyndar almennt á óvart
hvað munurinn á kynjunum var orð-
inn mikill. Þetta er bara þróun sem
er búin að vera lengi í gangi. Munur-
inn var lengi vel ekki svona mikill
en nú er hann orðinn ansi sláandi.
Konurnar eru orðnar nánast tvær
fyrir hvern karl í háskólanum.“ ■
spá sinni um þróun fasteignaverðs
í gær í kjölfar hækkandi vaxtastigs
í landinu. í október hafði deildin
spáð 6% hækkun frá fjórða ársfjórð-
ungi 2005 til þriðja ársfjórðungs
2006. í nýju spánni er gert ráð fyrir
4% vaxtahækkun á tímabilinu eða
tveimur prósentustigum minna en
áður og einnig að allir aðilar á íbúða-
markaði muni fylgja fordæmi Ibúða-
lánasjóðs. Þá gerir spáin ráð fyrir
miklum vexti í framboði af nýju hús-
næði á höfuðborgarsvæðinu eða um
40% aukningu sem samsvarar um
2.600 nýjum íbúðum. ■
Farice sœstrengurinn:
Enn ein
bilunin
Bilun kom upp í Farice
sæstrengnum í gær með
tilheyrandi truflun á netum-
ferð til útlanda og einnig á
símasambandi. Þetta var í
fimmtánda sinn á þessu ári
sem sæstrengurinn bilar.
Bilunin kom upp um hádegis-
bilið og stóð fram eftir degi.
Fjárlagafrumvarp:
Fjárlagaaf-
gangur eykst
Tekjur ríkissjóðs aukast um 7,2
milljarða á næsta ári umfram
það sem fjárlagafrumvarpið
gerði ráð fyrir í upphafi. Aðal-
ástæðan fyrir þessari aukningu
er aukinn tekjuskattur lögaðUa
upp á rúma 3,5 milljarða, aukin
vörugjöld af nýjum bílum
upp á 1,5 milljarða og loks
auknar vaxtatekjur ríkissjóðs
upp á 1,3 milljarða. 1 breyt-
ingartillögum meirihluta
fjárlaganefndar við íjárlaga-
frumvarpið er einnig gert ráð
fyrir auknum útgjöldum upp
á tæpa 2 milljarða. Aðallega
er um að ræða aukin útgjöld
vegna menningar- og mennt-
unarmála ásamt auknum
útgjöldum vegna greiðslu
atvinnuleysisbóta. Samkvæmt
þessu eykst tekjuafgangur
fjárlagafrumvarpsins því úr
14 upp í rúma 19 milljarða.
SKRIFSTOFUGARÐAR
NETLA
I__________NETHYL____________I
Fyrir lítil fyrirtæki og einyrkja
Frábær skrifstofuaðstaða á góðu verði
Eigum aðeins eitt laust herbergi eftir.
Aðeins 32.500 + vsk með húsgögnum.
Innifalið m.a þráðlaust internet, hiti,
rafmagn, ræsting í sameign,
aðgangur að fundarherbergi ofl.
Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 664-6550
Netla- Nethyl 2, 110 Reykjavík
Menntun:
Karlmenn hverfa
úr kennarastéttinni
(3 Heiöskirt (3 Léttskýjað ^ Skýjaö ^ Alskýjað - Rigning, litilsháttar //' Rigning ? ? Súld Snjókoma
Slydda Snjóél ^7 !
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Chicago
Frankfurt
Hamborg
Helsinki
Kaupmannahöfn
London
Madrid
Mallorka
Montreal
06
12
02
-07
01
02
04
05
07
08
11
-03
<5
<\*-r
<*,**
-2°
**-i
*
%
s y
New York 07 rV' / s
Orlando 11 s '
Osló París Stokkhólmur Þórshöfn Vfn 05 04 05 0 -02 3x % 1
Algarve 14 Veðurhorfur í dag kl: 18.00
Dublin 07 Veðursíminn 0°
Glasgow 05 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands
o°*
Á morgun
*
*
-2
*