blaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 blaöiö
Fjölmiðlar
SKOÐANALAUS DAGUR
kolbnin@vbI.is
Það getur verið ansi snúið að fylla dálk eins
og þennan þegar maður hefur enga skoðun. Ég
hef leitað ljósandi logum að einhverju efni til
að skrifa um en finn ekkert sem ég hef skoð-
un á. Ég sé reyndar ekkert að því að eiga einn
skoðanalausan dag í viku. Þetta er einmitt
þannig dagur. Allt má gerast en ég nenni ekki
að hafa skoðun á því.
Fréttastofa RÚV er ■
reyndar komin með 1
nýja sviðsmynd,
sem er ansi flott
en varla er hægt að
skrifa heila fjölmiðla-
rýni um hana. Nýja
fréttastofan er komin
í loftið en ég hef ekki
aðgang að henni. Mér
skilst að ég þurfi að
borga 500 krónur til
að fá að horfa á hana
en það hvarflar ekki
mér að borga krónu til 365 miðla. Ég var ekki
það hátt launuð þegar ég starfaði hjá þeim
að ég fari að borga áhorfendaskatt til þeirra.
Svo er Ólafur Jóhann, vinur minn, búinn að
kaupa Moggann og fær sennilega næstu ára-
tugi svarta rammafrétt um að bók sé á leiðinni
frá honum, þremur mánuðum fyrir útgáfudag.
Slíkar fréttir er ekki óalgengt að sjá í Moggan-
um þegar yfirmenn blaðsins eiga í hlut en þær
virka alltaf á mig eins og yfirstéttarlegar dán-
artilkynningar.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ef til vill er ekki kominn Valentinusardagur en skila-
boíin sem þú ert ab fá frá ástvinum gætu virst sem
svo værí. Hagaðu þér eftir þvi og varíega.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þegar þú ert I hópvinnu ertu oft að missa eitthvað
út úr þér sem þú ætlaðir alls ekki aö láta flakka.
Hausinn ræður ekkert við munninn. Engar áhyggj-
ursamtbettagenguryfir.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þegar þú ert með hugann við eitthvað málefni
ertu alveg djúpt sokkin(n). Það er ekkert hálfkák
hjá þér heldur bara annað hvort eða. Hafðu þetta
líka í huga þegar kemur að nýjum samböndum.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Það gerðist nýlega og hefur gerst áður, en aldrei
svona sterkt Þú vilt komast i burtu og það strax.
Daglega rútínan þin er of venjuleg og þér leiðist
Það verður bara að brjóta hana upp og það sem
fyrst.
Naut
(20. apríl-20. maí)
Leyndarmál og lygar. Stundum blandast þau sam-
an við lif okkar og þá fer allt I rugl. Það er allt i lagi
að eiga leyndarmál, en forðist lygar eins og heitan
eldinn.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Þú ert í svo hagnýtu skapi og ert bæði einbeitt(ur)
og skipulögð/lagður. Þú þarft að gera lista, en pass-
aðu þig á að ofurskipuleggja þig ekki svo þú gerir
lista yfir listana sem þú þarft að gera.
©Krabbi
(22. Júnl-22. jtilQ
Þú ert í kjaftastuði og vinir þínir líka. Þá er bara aö
finna sér notalegan stað og setjast þar með gott
kaffi og kjafta frá sér allt vit Stundum leysast öll
vandamál ef maður talar um þau.
®Ljón
(23. júlf- 22. águst)
Þú ert óstjómlega heppin(n) í dag. Þú ert ekki
bara á réttum stað á réttum tíma, heldur ertu um-
kríngd(ur) fólki sem vill endilega hjálpa þér.
Meyja
y (23. ágúst-22. september)
Næsti sólarhringur eða svo verður mjög óvæntur.
Fjölskyldumeðlimur kemur með tilkynningu sem
gæti komiö verulega á óvart. En það eru líklega já-
kvæðar fréttir svo reynslan veröur ánægjuleg.
©Vog
(23. september-23. október)
Manstu í siðustu viku? Notaðu þá reynslu og þér
gengur betur að bregðast við atburðum dagsins
i dag. Gangi þér vel og mundu að allt fer vel að
lokum.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Peningamálin ganga vonum framar og í raun hafa
þau aldrei gengið betur. Þú átt þetta þó fyllilega
skilið og getur slakað á og gengið brosandi um
göturnar.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Allt í einu ertu bara í skinandi skapi. Þú hefur enga
sérstaka ástæðu til þess. Það er bara gaman að lifa.
Kannski ertu bara rosalega skotin(n).
SJÓNVARPIÐ
16.35 Handboltakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Latibær
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19-35 Kastljós
20.25 Nýgræðingar (86:93) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D.
Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum
eru sjúklingarnir furðulegir, starfs- fólkið enn undarlegra og allt getur gerst.
20.50 Svona var það Bandarísk gaman- þáttaröð.
21.15 Launráð Bandarísk spennuþátta- röð. Atriði f þáttunum eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Blackpool (1:6) Breskur mynda- flokkur. Ripley Holden rekur leik- tækjasal í Blackpool og ætlar sér að efnastvel.
23-25 Aðþrengdar eiginkonur (14:23)
00.10 Kastljós
01.00 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Fashion Television (4:34)
19.20 Ástarfleyið (5:11)
20.00 Friends 5 (1:23)
20.30 SirkusRVK
21.00 Ástarfleyið (6:11) Fjórtán heppnir umsækjendur, sjö af hvoru kyni, fá tækifæri til að kynnast nýju fólki,
nýju landi og sjálfum sér upp á nýtt um borð 1' ævintýraskútunni Ástarfleyinu.
21.40 Weeds (8:io) (Punishment Light)
22.15 GirlsNext Door (4:15)
22.45 So You Think You Can Dance (8:12)
23-55 Rescue Me (8:13)
00.40 David Letterman
01.25 Friends 5 (1:23) (e)
STÖÐ2
06:58 fsland í bítið
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 [fínuformi 2005
09:35 Oprah (8:145)
10:20 ísland f bítið
12:00 Hádegisfréttir
12:25 Neighbours
12:50 (fínuformi 2005
13:05 Fresh Prince of Bel Air (21:25)
13:30 BlueCollarTV (14:32)
13:55 Two andaHalfMen (6:24)
14:20 The Block 2 (7:26) (e) f
15:05 What Not to Wear (1:6)
15:35 Tónlist
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:45 Boldandthe Beautiful
18:05 Neighbours
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 ísland í dag
19:35 The Simpsons (15:23)
20:00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr.
20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:8) Bakarameistarinn Jói Fel kann þá list betur en margir aðrir að búa til einfalda en girnilega rétti.
21:00 Footballer s Wives (5:9) Hár áður fyrr voru það poppstjörnur og kvik- myndastjörnur. Bönnuð börnum.
21:50 Afterlife (3:6) Þú velur ekki að sjá hina framliðnu, þeir velja þig. Magnaður og ógnvekjandi spennu- myndaflokkur með yfirnáttúrulegu ívafi í sex hlutum sem slegið hefur i gegn í Bretlandi. Bönnuð börnum.
22:40 Invincible Ævintýraleg bardaga- mynd sem framleidd var af Mel Gib- son og Jet Li. Bönnuð börnum.
00:10 The 4400 (6:13)
00:55 Six Feet Under (4:12) Bönnuð börnum.
01:40 8 Mile
03:30 Fréttir og fsland í dag
04:35 fsland í bítið
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR 1
17:55 Cheers
18:20 Sirrý (e)
19:20 Þak yfir höfuðið (e)
19:30 Complete Savages (e)
20:00 íslenski bachelorinn
2i:00 Will & Grace
21:30 TheKingofQueens.
22:00 Herra fsland 2005 Hver hreppir titilinn Herra Island 2005? Föngu- legustu karlmenn landsins munu stíga á stokk og heyja baráttu um titilinn eftirsótta í kvöld.
23:30 Jay Leno
00:15 America's Next Top Model IV (e)
01:10 Cheers(e)
oi:35 Þak yfir höfuðið (e)
01:44 Óstöðvandi tónlist
SÝN
15:00 Stump the Schwab
15:30 UEFA Champions League)
17:10 Meistaradeildin með Guðna Berg
17:50 UEFA Champions League (Halmstad - Sampdoria)
20:00 NFL-tilþrif
20:30 Ai Grand Prix
21:30 Fifth Gear Breskur bílaþáttur af bestu gerð.
22:00 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max Schmeling)
22:55 UEFA Champions League (Halmst- ad-Sampdoria)
ENSKIBOLTINN
14:00 Sunderiand - Aston Villa frá 19.11
16:00 WBA - Everton frá 19.11
18:00 Tottenham - West Ham frá
20.10
20:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðiðmitt"
21:00 Wigan - Arsenal frá 19.11
23:00 Liverpool - Portsmouth frá 19.11
01:00 Chelsea - Newcastle frá 19.11
03:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:00 YamakasiSjömálaliðarstelafrá rlk-
um til að gera góðverk fyrir fátæka.
Einstök spennumynd úr smiðju Luc
Besson. Aðalhlutverk: Chau Belle
Dinh, Williams Belle, Malik Diouf.
Leikstjóri: Ariel Zeitoun. 2001. Bönn-
uð börnum.
08:00 Mona Lisa Smile Dramatísk kvik-
mynd sem gerist í Wellesley-fram-
haldsskólanum um miðja 20. öldina.
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Kirsten
Dunst, Julia Stiles. Leikstjóri: Mike
Newell. 2003. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
10:00 A View From the Top Rómantísk
gamanmynd. Smábæjarstúlkan
Donna Jensen á sér háleit markmið.
Hún er staðráðin í að verða flug-
freyja í fremstu röð og fá tækifæri
til þess að ferðast um heiminn. Að-
alhlutverk: Gwyneth Paltrow, Christ-
ina Applegate, Candice Bergen, Rob
Lowe. Leikstjóri: Bruno Barreto.
2001. Leyfð öllum aldurshópum.
12:00 Moonlight Mile Átakanleg kvik-
mynd um ungan mann sem harmar
dauða unnustu sinnar. Vonbiðillinn
býr enn á heimili hinnar látnu en
hann og tengdaforeldrarnir íhuga
málsókn gegn þeim sem varð stúlk-
unni að bana. Aðalhlutverk: Jake
Gyllenhaal, Dustin Hoffman, Susan
Sarandon. Leikstjóri: Brad Silber-
ling. 2002. Leyfð öllum aldurshóp-
um.
14:00 Mona Lisa Smile
16:00 AViewFromtheTop
18:00 MoonlightMile
20:00 Yamakasi Bönnuð börnum.
22:00 Road to Perdition Michael Sulli-
van er leigumorðingi í Chicago
kreppuáranna. Aðalhlutverk: Tom
Hanks, Paul Newman, Tyler Hoec-
hlin, Jude Law. Leikstjóri: Sam
Mendes. 2002. Stranglega bönnuð
börnum.
00:00 Sniper 2 Hasarmynd um leyniskytt-
una Thomas Beckett sem snýr aftur
til starfa. Aðalhlutverk: Tom Beren-
ger. Stranglega bönnuð börnum.
02:00 The Ring Hágæðaspennumynd
sem þú gleymir ekki í bráð. Strang-
lega bönnuð börnum.
04:00 Road to Perdition
RÁS1 92,4 / 93,5 ■ RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Uppáhaldsmyndin þín!
Þaö hefur aldrei verið auðveldara að gera persónuleg jólakort
Kíktu á: www.ljosmyndavorur.is þar eru sýnishorn af bæði einföldum og tvöföldum
jólakortum, sem hægt er að panta á netinu (líka hægt að panta á staðnum).
Hægt að senda mynd í tölvupósti, koma með minniskort úr myndavél, með CD disk,
jafnvel úr Bluetooth síma!
Verð fyrir jólakort og umslag á bilinu 90-130 kr.
FUJIFILM
www.ljosmyndavomr.is
Ljósmyndavörur Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450