blaðið - 16.12.2005, Page 35

blaðið - 16.12.2005, Page 35
blaðið FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 íslensk jólatré seld hjá skógræktarfélögum Það er skemmtileg stemmning að fara að versla jólatré með fjölskyld- unni og það er svo sannarlega jóla- legt að velja og höggva sitt eigið tré. Fjölmörg skógræktarfélög selja jólatré núna á aðventunni, en það er ein helsta tekjulind þeirra. Skógræktarfélögin eru fjölmenn hreyfing áhugafólks sem reiða sig á stuðning almennings. Skógrækt- arfélögin selja jólatré í skóglendum sínum, þar sem fólki gefst kostur á að koma í skóginn og velja sér tré í fallegu umhverfi. Fyrir hvert selt jólatré geta félögin gróðursett 30-40 ný tré. Islensk jólatré eru úrvalstré og umhverfisvæn vara, ræktuð án eiturefna. Færst hefur í vöxt að fjölskyld- unum sé boðið að velja og höggva sitt eigið tré. Þá er gjarnan boðið upp á kakó og smákökur. Um helgina verða eftirfarandi skóg- ræktarfélög með jólatré til sölu: Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: 10:00-18:00 á laugardag 10:00-16:00 á sunnudag I Höfðaskógi hjá Selin Skógræktarfélag Mosfellsbæjar í Hamrahlíð í Ulfarfelli, opið 10:00- 16:00 Hægt að velja og höggva eigið tré Skógræktarfélögin á Fossá í Hval- firði Á Fossá í Hvalfirði, opið 11:00-15:00 Hægt að velja og höggva eigið tré (Skógræktarfélögin á Fossá eru Skóg rækarfélagKópavogs, Mosfells- bæjar, Kjósarhrepps og Kjalarness). Skógræktarfélag Borgfirðinga I Daníelslundi, þar sem fólk getur höggvið sitt eigið tré. Jólatrjásalan er í samstarfi við Björgunarsveitina Heiðar. Opnunartími er 12:30-16:00. Skógræktarfélag Eyfirðinga 1 Kjarnaskógi, opið 10:00-18:00. Salan verður alla daga fram að jólum og einnig á Glerártorgi frá 15. desember Skógræktarfélag Austurlands f Eyjólfsstaðaskógi, opnunartími er 12:00-16:00. Þar er hægt að velja og höggva eigið tré og boðið verður upp á kakó í Blöndalsbúð. Skógræktarfélag Reykjavíkur er með jólatrjáahátíð kl. 11:00-15:00 sunnudaginn 18. desember. Fólk getur höggvið eigið jólatré. Ekki verður opið á laugardag. Skógræktarfélag Austur - Skafta- fellssýslu, Tekur á móti gestum laugardag- inn 17. desember í Haukafelli frá kl 11:00-16:00. Fólk getur fellt sitt eigið jólatré. Upplýsingar veitir Elín, 5:478-2246 eða gsm:69i-2246. Skógræktarfélag Stykkishólms. Sala á jólatrjánum fer fram helgina 17. og 18. desember í anddyri Grunn- skólans í Stykkishólmi við Borgar- braut milli klukkan 11.00 og 16.00. f ár eru trén mjög góð og við allra hæfi. Allar nánari upplýsingar á skog.is. Styrktartónleikar Ný-ung, ungliðahreyf- ingar Sjálfsbjargar f kvöld verða tónleikar með lista- og aldurstakmark er 22 ára. Frítt er mönnunum: Þóri, Touch, Forgotten inn á tónleikana en fólk er hvatt til Lores, Reykjavík! og Schizophreni- aðstyðjamálefniðogverðasöfnunar- acsáHressingarskálanumviðAustur- baukar á svæðinu. stræti. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og standa fram á rauða nótt DEKURDAGUR I BAÐHUSINU ;V-' 4' Komdu ó óvart gefðu henni Dekurdag í Baðhúsinu ^ v// • /1 • •• r 1 jolagjoT LUXUSdagur Dekurdagur A * lúxus andiitsbað * litun og plokkun * lúxus handsnyrting * lúxus fótsnyrting * spa líkamsmeðferð * lettar veitingar * augnmaski * heit laua * vatnsgura * hvíldarhreiður * lúxusandlitsbað * augnmaski * litun og plokkun * handsnyrting * fótsnyrting * vax að hnjóm * heilnudd * heit laug * vatnsgufa * hvíldnrhrciður 8 KLST. PAKKAVERO 25.900 KR. FULLT VERO 30.100 KR. 6-7 KLST. PaKKAVERÐ 24.900 KR. FULLT VERO 58.400 K». Dekurdagur B Dekurdagur C * andlitsbað * augnmaski * plokkun * handsnyrting * fótsnyrting * heilnudd * heit laug * vatnsgufa * hvíldarhreiður * nudd og maski * litun og plokkun * Ijósatími * nandsnyrting ’ fótsnyrtinq * partanuda * neit laug * vatnsgufa * hvíldarhreiður 5 KLST. PAKKAVERO: 19.600 KR. FULLT VERO 21.800 KR. 4-5 KLST. PaKKAVERÐ: 18.300 KR. FULLT VERÐ 19.910 KR. VÍV 1C ELA N D SPA & FITNESS Brautarholti 20 105 Reykjavík sími 561 5100 mottaka@isf.is www.isf.is .lindo@

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.