blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 35

blaðið - 16.12.2005, Blaðsíða 35
blaðið FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 íslensk jólatré seld hjá skógræktarfélögum Það er skemmtileg stemmning að fara að versla jólatré með fjölskyld- unni og það er svo sannarlega jóla- legt að velja og höggva sitt eigið tré. Fjölmörg skógræktarfélög selja jólatré núna á aðventunni, en það er ein helsta tekjulind þeirra. Skógræktarfélögin eru fjölmenn hreyfing áhugafólks sem reiða sig á stuðning almennings. Skógrækt- arfélögin selja jólatré í skóglendum sínum, þar sem fólki gefst kostur á að koma í skóginn og velja sér tré í fallegu umhverfi. Fyrir hvert selt jólatré geta félögin gróðursett 30-40 ný tré. Islensk jólatré eru úrvalstré og umhverfisvæn vara, ræktuð án eiturefna. Færst hefur í vöxt að fjölskyld- unum sé boðið að velja og höggva sitt eigið tré. Þá er gjarnan boðið upp á kakó og smákökur. Um helgina verða eftirfarandi skóg- ræktarfélög með jólatré til sölu: Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: 10:00-18:00 á laugardag 10:00-16:00 á sunnudag I Höfðaskógi hjá Selin Skógræktarfélag Mosfellsbæjar í Hamrahlíð í Ulfarfelli, opið 10:00- 16:00 Hægt að velja og höggva eigið tré Skógræktarfélögin á Fossá í Hval- firði Á Fossá í Hvalfirði, opið 11:00-15:00 Hægt að velja og höggva eigið tré (Skógræktarfélögin á Fossá eru Skóg rækarfélagKópavogs, Mosfells- bæjar, Kjósarhrepps og Kjalarness). Skógræktarfélag Borgfirðinga I Daníelslundi, þar sem fólk getur höggvið sitt eigið tré. Jólatrjásalan er í samstarfi við Björgunarsveitina Heiðar. Opnunartími er 12:30-16:00. Skógræktarfélag Eyfirðinga 1 Kjarnaskógi, opið 10:00-18:00. Salan verður alla daga fram að jólum og einnig á Glerártorgi frá 15. desember Skógræktarfélag Austurlands f Eyjólfsstaðaskógi, opnunartími er 12:00-16:00. Þar er hægt að velja og höggva eigið tré og boðið verður upp á kakó í Blöndalsbúð. Skógræktarfélag Reykjavíkur er með jólatrjáahátíð kl. 11:00-15:00 sunnudaginn 18. desember. Fólk getur höggvið eigið jólatré. Ekki verður opið á laugardag. Skógræktarfélag Austur - Skafta- fellssýslu, Tekur á móti gestum laugardag- inn 17. desember í Haukafelli frá kl 11:00-16:00. Fólk getur fellt sitt eigið jólatré. Upplýsingar veitir Elín, 5:478-2246 eða gsm:69i-2246. Skógræktarfélag Stykkishólms. Sala á jólatrjánum fer fram helgina 17. og 18. desember í anddyri Grunn- skólans í Stykkishólmi við Borgar- braut milli klukkan 11.00 og 16.00. f ár eru trén mjög góð og við allra hæfi. Allar nánari upplýsingar á skog.is. Styrktartónleikar Ný-ung, ungliðahreyf- ingar Sjálfsbjargar f kvöld verða tónleikar með lista- og aldurstakmark er 22 ára. Frítt er mönnunum: Þóri, Touch, Forgotten inn á tónleikana en fólk er hvatt til Lores, Reykjavík! og Schizophreni- aðstyðjamálefniðogverðasöfnunar- acsáHressingarskálanumviðAustur- baukar á svæðinu. stræti. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og standa fram á rauða nótt DEKURDAGUR I BAÐHUSINU ;V-' 4' Komdu ó óvart gefðu henni Dekurdag í Baðhúsinu ^ v// • /1 • •• r 1 jolagjoT LUXUSdagur Dekurdagur A * lúxus andiitsbað * litun og plokkun * lúxus handsnyrting * lúxus fótsnyrting * spa líkamsmeðferð * lettar veitingar * augnmaski * heit laua * vatnsgura * hvíldarhreiður * lúxusandlitsbað * augnmaski * litun og plokkun * handsnyrting * fótsnyrting * vax að hnjóm * heilnudd * heit laug * vatnsgufa * hvíldnrhrciður 8 KLST. PAKKAVERO 25.900 KR. FULLT VERO 30.100 KR. 6-7 KLST. PaKKAVERÐ 24.900 KR. FULLT VERO 58.400 K». Dekurdagur B Dekurdagur C * andlitsbað * augnmaski * plokkun * handsnyrting * fótsnyrting * heilnudd * heit laug * vatnsgufa * hvíldarhreiður * nudd og maski * litun og plokkun * Ijósatími * nandsnyrting ’ fótsnyrtinq * partanuda * neit laug * vatnsgufa * hvíldarhreiður 5 KLST. PAKKAVERO: 19.600 KR. FULLT VERO 21.800 KR. 4-5 KLST. PaKKAVERÐ: 18.300 KR. FULLT VERÐ 19.910 KR. VÍV 1C ELA N D SPA & FITNESS Brautarholti 20 105 Reykjavík sími 561 5100 mottaka@isf.is www.isf.is .lindo@
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.