blaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 34
341 KVIKMYNDIR MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006 blaAÍA HUGSADU STÓRT SmfíRHM BIO SÍMI564 0000 JÓLAMYNDtN 2005 ★ ★★★ -TorontoSim ..Personurnar eru . truveröugarog , ^ teikurinn i tlestum tilvikum fyrsta, fefc fiokks‘!.::>,8altasar 1innursmjor|í6finh af i Hollywoodjp' ★ ★★/? é 20% afstáttur af mlðaYerði fyrir viðskrptavim KB banka a Little Trip Stórkosfleg œvintyraniynd frá BTíistara Terry Gilliams byggð á hlnum frábœ'ru Grimms ævintýrum með'Matt Damon og Heath Ledgerf aðalhlutverkum . /' " ?jrát • inr • TO'HEAVgNl BRtTTMERS GRIMM Sýnd kl. 4,6,8 og 10 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 12 ára Lúxus kl. 4, 6,8 og 10 B.i. 14 ára ★ ★★1/2 ★★★ '“-’-v “ Toppö.ls 4® ^ Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Yndlsleg jólamynd fyrlr alla fjölskylduna thefamilystone (Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára QIJ Dolby /DD/ TFTx REOiwoEinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 12 ára JOLAMYNDIN 2005 ...ahugaverðog táguð kvikmynil sem veitir ; ferskum slratmiurn4l » ' inn i islenska A lU kvikmyndagcrð > V/ f W ★ ★★★ . í...liklega bestaKvikmyndatónlist ' ÍslondfngsMþbssa" '<• V G - FrétUDlaóið □ 20% afslártur al KB BANKl mióawerði fyrir viðskiptavml KB bn A Little Th,ip TO'HEAVEN ar 'v Storkostleg ævmtýramynd fra nieistara Terry Gilliams byggð á hinúm frábæru Grimms ævintýrúm méð Mntt Damon og Heath Ledger i aðalhtutverkum BHothers Círtmm | 400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar meö rauðu j Xétt 06.7 fl>“ ★★★ Sýnd kl. 8 og 10.20 ryun rcytiolthi ttmy umart FETIASH I Sýnd kl.6,8og10 Sýnd kl. 6 tslenskur textl Eigulegustu DVD myndir ársins Eins og fylgir þessum tima ársins birtast topplistar og botnlistar nýlið- ins árs á öllum vígstöðvum þar sem keppst er að því að henda reiður á því besta sem fyrirfannst það árið. Vefsíðan Entertainment Insiders lætur sitt ekki eftir liggja og hefur tekið saman eigulegustu DVD mynd- irnar sem komu á markað árið 2005. Hæfniskröfurnar voru ekki af lakara taginu. Fyrst og fremst þurfti kvik- myndin sjálf að vera fyrsta flokks. Nokkrar umfjallanir (leikstjóra, leikara o.fl.) og „gerð myndarinnar” var einnig skylda. Þegar öllu var á botninn hvolft þurfti að vera með stórkostleg bíómynd og hellingur af aukaefni. 1. Alfred Hitchcock: The Masterpiece Collection. Þetta fimmtán diska sett hlaut titilinn DVD ársins. Umbúðirnar eru úr fjólubláu flaueli sem gerir pakkann enn eigulegri en ella og veglegri. 14 kvikmyndir eru í pakk- anum. Þrátt fyrir að þrjárþeirra séu engin meistaraverk hefur pakkinn að geyma sígildar kvikmyndir á borð við „Psycho“, „Vertigo“, „The Birds“, „Rear Window“, „Shadow of a Doubt“, „The Man Who Knew Too Much“, „Saboteur", „Frenzy" og margar aðrar. Einnig fylgir diskur af aukaefni sem inniheldur tvær heimildarmyndir í fullri lengd um gerð myndanna „Psycho“ og „The Birds“. Hver einasti diskur í pakk- anum hefur að geyma mikið magn aukaefnis. Þetta er diskurinn til að eiga. 2. The Wizard of Oz: Three Disc Collector's Edition Warner Brothers slógu í gegn hjá aðdáendum myndanna um galdra- kallinn í Oz með frábærum þriggja diska pakka. Til viðbótar betri og bættri mynd í stafrænum gæðum fylgdu einnig fjórar þöglar myndir um söguna og einnig teiknimynd með hljóði. Á diskunum eru meira en 15 klukkustundir af aukaefni, m.a. heimildamyndir, viðtöl og fleira skemmtilegt. Þá eru einnig bæklingar og endurgerð plaköt til að gleðja augað. 3. Ben Hur: Four Disk Collectors Set Enn og aftur gerðu Warner Brot- hers öðrum glaðan dag. Nú með því að gefa út eina bestu kvikmynd allra tíma. Sjaldan hefur annað eins magn af frábæru aukaefni sést. Gagn- rýnandi Entertainment Insiders átti varla orð til að lýsa þessum DVD pakka og sagði hann sitt uppáhald. 4. Sin City: Recut, Extended, Unrated Þrátt fyrir að Sin City sé ekki jafn- mögnuð mynd og Ben Hur skilar hún fyllilega sínu og var ein besta mynd síðasta árs. Hún er einstak- lega frábær frá sjónarhorni tækni- brella. Þetta tveggja diska safn inni- heldur allt það aukaefni sem fólk vill sjá og hefði átt að vera á fyrri DVD disknum sem gefinn var út með myndinni. Á disknum er einnig að finna myndasöguna The Hard Good- bye eftir Frank Miller en hann skrif- aði einnig Sin City sögurnar. 5.The Val Lewton Horror Collection Enn einn pakkinn frá Warner Brothers sem stóðu sig vel á ár- inu með vönduðum útgáfum af sígildum myndum. Aðdáendur hryllingsmynda geta ekki verið án þessa pakka samkvæmt Entertain- ment Insiders. Leikstjórinn Val Lew- ton hélt utan um framleiðslu níu hryllingsmynda á fimmta áratug síðustu aldar og gerði þá með sam- vinnu góðra manna nokkrar bestu hryllingsmyndir sögunnar. Undir sterkum áhrifum frá film noir stefn- unni og með hjálp ímyndunaraflsins hræða myndirnar líftóruna úr áhorf- endum án þess að sína eitt einasta skrímsli. Einnig fylgir í pakkanum frábær heimildamynd um þennan ástríka kvikmyndaframleiðanda. 6. King Kong: Collector's Edition Gleymið hinni ofurauglýstu og ofmetnu endurgerð Peter Jackson um apann stóra. Upphaflega kvik- mynd Willis O’Brien frá 1933 er eina almennilega King Kong myndin samkvæmt EI. Þessi frábæri pakki inniheldur upphaflegu kvikmynd- ina endurunna i stafrænum gæðum, hvort tveggja hljóð og mynd. Auka- efnið er einnig frábært, fullt af heim- ildamyndum og vangaveltur góðra manna auk fjölmargra góðgæta. 7. Titanic: Special Collector's Edition Þeim sem fannst kvikmyndin með þeim Leonardo DiCaprio og Kate Winslet ekki nógu löng geta glaðst þar sem þessi safnútgáfa inniheldur nægilega mikið af efni af klippigólf- inu til að framleiða heila kvikmynd í fullri lengd í viðbót. Myndin erbúin að sanna sig en með þessu DVD safni er svo mikið af aukaefni að erf- itt er að komast yfir það allt saman. Hellingur af heimildamyndum og umfjöllunum, annar endir og þar frameftir götunum. 8. King Kong: Peter Jackson's Production Diaries Þetta er hið fullkomna DVD safn fyrir kvikmyndanörda. Á tveimur diskum er allt aukaefnið sem sat eftir að lokinni gerð jólamyndar- innar i ár, King Kong. Það eina sem í raun vantar er myndin sjálf. Hún er náttúrulega ennþá til sýningar í bíóhúsum svo ekki var hægt að gefa hana út. Farið er í gegnum allt framleiðsluferli kvikmyndarinnar auk 52 blaðsíðna bókar og fjög- urra plakata. Þá er einnig grínast með hugmyndina um mögulega framhaldskvikmynd. 9. To Kill a Mockingbird: Legacy Series Edition Universal heldur áfram með sina

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.