blaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 35

blaðið - 04.01.2006, Blaðsíða 35
blaðið MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006 KVIKMYNDIR I 35 JenniJrr kevin Sbirtey Mark ANISTON COSTNER MACLAINE RUFFALO Byggaásonnum orðrómi. ALFABAKKI KEFLAVIK KRINGLAN RUNIOR HAS IT CRONICLES OF NARNIA CRONICLES 0F NARNIA VIP KING KONG HARRY POTTER OG ELDBIKARINN LITLI KJÚLLINN ísl. tal KL. 3.45-5.50-8-10.10 KL. 4-5-7-8-10 KL. 4-7-10 KL. 6-8-10.10 b.li2 KL. 5 bj. io KL.4 CRONICLES OF NARNIA KING KONG JUST LIKE HEAVEN HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL. 5-8-10.10 KL 5.40-9 B.I.I2 KL8 KL.5 b.i. 10 CRONICLES OF NARNIA JUST LIKE HEAVEN SAW1 KL.8 KL.8 KL.10b.U6 AKUREYRI RUMOR HAS IT CRONICLES OF NARNIA KING KONG KL. 6-8-10.30 KL. 5-8 KL.I0B.I. m AKUREYRI C 461 4666 RINGLAN C 588 0800 KCFLAVÍK C 421 1170 . FRA OSKÁRSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON NÍBMJ WATTS JACK BIACK AORIEN BRODY i/iwr mut ★★★★ ★★★★★ ★★★★ S.v. Mbl. V.J.V. toppö.is E.P O. kvikmyndir.com ★ ★★★ ★★★★ ★★★★* A.B. BLADIÐ O.H. RAS 2 S.U.S. XFM 91.9 HASKOLABIO RUMOR HAS IT CRONICLES OF NARNIA KING KONG HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL. 6-8-10.05 KL 5-8-10.45 KL.5-9 KL. 5-8-10.45 rómuðu arfleifðar útgáfu þar sem bestu kvikmyndir sögunnar eru gefnar út með ríkulegu aukaefni. Til að byrja með inniheldur þetta safn eina bestu kvikmynd sem gerð hefur verið. Umfjöllun leikstjórans og framleiðandans bætir um betur. Annar diskurinn inniheldur svo tvær heimildamyndir í fullri lengd. Þar að auki er fullt af öðru aukaefni. 10. The Sound of Music: 40th Anniversary Edition Hlíðarnar vakna til lífsins í þessari sígildu Disney mynd. Á tveimur diskum er að finna fjöldann allan af heimildamyndum og fleira efni. Þessi er fullkomin fyrir aðdáendur góðra kvikmynda. 10»» ANMVERSARY I I) 11 I I) N Netið sœkir í sig veðrið íslenski tónlistarvefurinn www.ton- list.is hefur tekið saman uppgjör fyrir nýliðið ár og má með sanni segja að vefurinn sé búinn að festa sig í sessi á landinu. Fjöldi fastra áskrifenda meira en tvöfaldaðist og telja nú hátt á þriðja þúsund. Skráðir notendur eru þó um 30 þúsund manns alls og stór hluti þeirra notar vefinn reglulega til að sækja tónlist til eignar. Vel á annað hundrað þús- und lög seldust á árinu. Desember- mánuður var þó sérstaklega gjöfull og seldust þá fleiri lög en allt fyrsta starfsár vefsins. Aðstandendur www.tonlist.is telja að sala á vef þeirra taki til um 6% af heildarsmásölu tónlistar á Islandi. Þetta er svipað því sem gerist úti í heimi. Netlistinn Samhliða uppgjörinu var kynntur árslisti og telja aðstandendur hann vera einn marktækasta vinsælda- lista íslands. Líf með Hildi Völu er vinsælasta lag ársins en það seldist í á annað þúsund eintökum. Þá þykir athyglisvert hve Ást Ragnheiðar Gröndal hefur lifað góðu lífi og þriðja Netdrottningin er Evróvision- farinn, Selma Björnsdóttir. Topp 10 2005 á Tónlist.is 1. Líf HildurVala 2. Ast RagnheiðurGröndal 3. IflHadYourLove Selma Björnsdóttir 4. The boy who giggled so sweet HildurVala 5. Traustu vinur A móti sól 6. Murr murr Mugison 7. Endurfundir (svörtum fötum 8. Aldrei liðið betur Sálin hansJónsmíns 9. Vísur Vatnsenda-Rósu RagnheiðurGröndal 10. Þú Bubbi Morthens Rúnar Þórisson: Ósögð orð og ekkert meir Upp með heyrnartólin ★★★* Nú er það þannig að flestar hljóm- plötur - ef ekki allar - er best að hlusta á í góðum græjum og þá helst með vönduð heyrnartól yfir eyrunum til að allir hljómar skili sér óbrenglaðir til skilningarvit- anna. Margar plötur eruþóþannig að vel er hægt að hlusta á þær í mis- góðum eldhúsútvörpum. Ósögð orð og ekkert meir er ekki ein af þeim plötum. Hún krefst fullrar athygli hlustandans ætli hann sér að njóta þess sem Rúnar Þóris- son hefur fram að færa. Ástæðan er einföld, platan er ef til vill sú vandaðasta sem kom út á síðasta ári. Hvert einasta hljóð er fyrir- fram ákveðið og vandlega staðsett í hljómamúrnum sem myndast smám saman og vex fyrir vitum hlustandans. Fjölbreytileikinn í fyrirrúmi Rúnar er ekki sá yngsti í brans- anum. Þó sannar hann með þess- ari plötu sinni að hann er ungur í anda. Til þess að leggja enn nieiri áherslu á það fær hann til liðs plötunni. Áhrif og hljómar koma greinilega víðsvegar að og heyr- ist það greinilega. Að mínu mati hefði mátt fækka aðeins þeim hugmyndum sem koma fram og gera plötuna þannig meitlaðari og markvissari. Tónlist tónlistarmanns Eins og áður sagði er gífurlega vandað til plötunnar. Rúnar Þóris- son er menntaður tónlistarmaður og skilar plötu þar sem það skín í gegn. Það þýðir því Htið fyrir almenna poppara að skella henni á fóninn og búast við einhverju stórkostlegu. Hins vegar er hægt að njóta smáatriðanna vel og lengi ef maður er tilbúinn að leggja á sig að hlusta á plötuna með fullri athygli. Það er fyllilega þess virði. Taktu þessa plötu ekki með þér í bíl- inn, heldur hlustaðu á hana heima í stofu með fullri einbeitingu. agnar. burgess@vbl. is við sig suma af efnilegri tónlist- armönnum íslendinga af yngri kynslóðum. Oft hafa slíkar til- raunir tónlistarmanna farið fýrir ofan garð og neðan og litið út sem örvæntingarfullar tilraunir til að ná aftur til hlustenda. Plata Rún- ars verður aldrei svoleiðis og er greinilega unnið að henni af heil- indum og fullum áhuga. Óneitanlega verður þó að segj- ast að þar sem svo margir tónlist- armenn koma að plötunni þá sé erfitt að finna heildarmyndina á Heiðursverðiaun fyrir iPod hönnun Elísabet Bretlandsdrottning hefur heiðrað aðalhönnuðinn á bak við hinn gífurlega vinsœla iPod Apple fyrirtœkisins. Hinn 38 ára gamli Jonathan Ive, aðstoðarforseti hönnunardeildar Apple, fékk siðastliðinn föstudag heiðursorðu Breta og afhenti drottn- ingin sjálf verðlaunin. Ive er vel að heiðrinum kominn en afrek hans eru ekki einungis iPodinn heldur einnig iMac, iBook og Powerbook tölvurnar. Það má segja að Ive hafi átt mikinn þátt í að endur- vekja Apple fyrirtækið eftir að PC tölvur náðu miklum yfirburðum á markaði. Orðan sem drottningin veitti Ive er sú þriðja tignarmesta sem breska konungsfjöl- skyldan veitir þ e g n u m sínum. Stofnað var til hennar af Georgi V konungi árið 1917. Einungis þeir sem fá æðstu tvær orðurnar telj- ast til riddara. ©áip® ©w 299 kr.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.